515. spurningaþraut: Hver krýpur þar og hvers vegna?
Spurningaþrautin

515. spurn­inga­þraut: Hver krýp­ur þar og hvers vegna?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? Hversu ná­kvæmt svar­ið þarf að vera kem­ur í ljós hér að neð­an, þar sem svar­ið er gef­ið. * Að­aspurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 2013 lenti heims­fræg­ur kapp­akst­urs­mað­ur og marg­fald­ur heims­meist­ari í Formula 1 í slysi og hef­ur síð­an glímt við erf­ið­ar af­leið­ing­ar þess. Hvað heit­ir hann? 2.  En hvað var hann...
514. spurningaþraut: Hver var krýndur á jólunum?
Spurningaþrautin

514. spurn­inga­þraut: Hver var krýnd­ur á jól­un­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar svo: 1.  Hvað hét kóng­ur Franka sem krýnd­ur var keis­ari á jól­um ár­ið 800? 2.  Hvar var hann krýnd­ur? 3.  Hvað var við­ur­nefni Ívans Rússa­keis­ara 4. um miðja 16. öld? 4.  Hvaða starfi gegn­ir António Guter­res um þess­ar mund­ir? 5.  Frá hvaða landi er hann? 6.  Hver er...
513. spurningaþraut: „Þetta er ég úti í horni, þetta er ég í kastljósinu“
Spurningaþrautin

513. spurn­inga­þraut: „Þetta er ég úti í horni, þetta er ég í kast­ljós­inu“

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an, sem var tek­in 1840, má sjá Dorot­hy Cat­her­ine Dra­per sem bjó í New York. Hver er ástæð­an fyr­ir því að hún á sér sinn sess á spjöld­um sög­unn­ar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Arth­úr Björg­vin Bolla­son hef­ur lengi ver­ið sér­leg­ur frétta­rit­ari Rík­is­út­varps­ins ... í hvaða borg? 2.  Hvaða starfi hafa þess­ir karl­ar (ásamt öðr­um) gegnt...
512. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um Fóbos og Deimos, athugið það!
Spurningaþrautin

512. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars spurt um Fó­bos og Deimos, at­hug­ið það!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir ljós­mynda­fyr­ir­sæt­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét róm­verski stríðs­guð­inn? 2.  Sá átti sér sam­svör­un í gríska goða­heim­in­um. Hjá Grikkj­um til forna hét stríðs­guð­inn ... hvað? 3.  Í fylgd með gríska stríðs­guð­in­um voru jafn­an syn­ir hans tveir held­ur ískyggi­leg­ir, sem hétu Fó­bos og Deimos. Hvað þýddu nöfn þeirra? 4.  Þeir Fó­bos og Deimos...
511. spurningaþraut: Hvaða íslenski fugl er kenndur við hvítt stél?
Spurningaþrautin

511. spurn­inga­þraut: Hvaða ís­lenski fugl er kennd­ur við hvítt stél?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Santiago? 2.  En í hvaða landi er höf­uð­borg­in San Sal­vador? 3.  Ár­ið 1794 gekk karl nokk­ur á Ör­æfa­jök­ul, fyrst­ur manna svo vit­að sé ásamt fylgd­ar­mönn­um sín­um. Hann gekk raun­ar ekki á hæsta tind­inn. En hver var hann? 4.  Hvað heit­ir ann­ars hæsti...
510. spurningar: Hér er spurt galdra í allskonar skilningi
Spurningaþrautin

510. spurn­ing­ar: Hér er spurt galdra í allskon­ar skiln­ingi

Hér snú­ast all­ar spurn­ing­ar um galdra og töfra í víð­um skiln­ingi. Og fyrri auka­spurn­ing er svona: Hér að of­an má sjá fræga galdranorn. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða galdra­mað­ur er með ör á enni sem lík­ist helst eld­ingu? 2.  Ein besta mynd um galdra sem gerð hef­ur ver­ið á seinni ár­um fjall­aði um keppni tveggja töframanna sem Christian...
509. spurningaþraut: Næstfjölmennasta ríki Evrópu þar sem kona hefur aldrei stjórnað?!
Spurningaþrautin

509. spurn­inga­þraut: Næst­fjöl­menn­asta ríki Evr­ópu þar sem kona hef­ur aldrei stjórn­að?!

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Isaac de Portau, Armand de Sil­legue og Henri d'Aramitz voru fransk­ir að ætt (raun­ar frá Gas­kon­íu) og uppi á 17. öld. Þeir urðu fyr­ir­mynd­ir að per­són­um í frægri skáld­sögu. Hvað heit­ir sú skáld­saga? 2.  Apa­kett­ir lifa villt­ir á að­eins ein­um mjög af­mörk­uð­um stað í Evr­ópu. Hvaða stað­ur er það?...
508. spurningaþraut: Hvar eru algengustu nöfnin Junior, Blessing og svo Precious og Princess?
Spurningaþrautin

508. spurn­inga­þraut: Hvar eru al­geng­ustu nöfn­in Juni­or, Bless­ing og svo Precious og Princess?

Fyrri auka­spurn­ing: Sjá­ið merk­ið hér að of­an. Þetta er vörumerki fyr­ir ... hvað? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sam­kvæmt Wikipedíu voru þrjú al­geng­ustu skírn­ar­nöfn­in fyr­ir ný­fædda pilta í Afr­íku­ríki einu ár­ið 2015 nöfn­in Juni­or, Bless­ing og Gift. Þrjú al­geng­ustu stúlkna­nöfn­in voru hins veg­ar Precious, Princess og Ang­el. Hvaða land skyldi þetta vera? 2.  Hvaða reikistjarna kem­ur næst Jörð­inni á ferð­um sín­um um­hverf­is...
507. spurningaþraut: Höfuðborg hvaða veldis var Cusco?
Spurningaþrautin

507. spurn­inga­þraut: Höf­uð­borg hvaða veld­is var Cusco?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað fugl má sjá á mynd­inni hér að of­an? Mynd­ina tók Hrafn Ósk­ars­son. * 1.  „Hér er vá á ferð­um, við skul­um láta af þessu.“ Hér kæmi eitt orð að gagni í báð­um setn­ing­ar­hlut­um — í stað orða sem þarna standa. Hvaða orð er það sem hef­ur svo ólíka merk­ingu? 2.  Hvað hét ungi lær­ling­ur­inn sem Bill Cl­int­on...
506. spurningaþraut: Eina konan sem hefur fengið æðstu herorðu Bandaríkjanna
Spurningaþrautin

506. spurn­inga­þraut: Eina kon­an sem hef­ur feng­ið æðstu her­orðu Banda­ríkj­anna

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá Mary Edw­ards Wal­ker. Hún er eina kon­an sem hef­ur hlot­ið æðstu her­manna­orðu Banda­ríkj­anna, Me­dal of Hon­or. Hún fékk orð­una fyr­ir frá­bæra frammi­stöðu sem her­lækn­ir í til­tek­inni styrj­öld. Hvaða styrj­öld var það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað á Ingólf­ur Arn­ar­son að hafa lát­ið ráða því hvar hann sett­ist að til lang­frama á Ís­landi?...
505. spurningaþraut: Hver heldur upp á 32 ára afmælið sitt í dag?
Spurningaþrautin

505. spurn­inga­þraut: Hver held­ur upp á 32 ára af­mæl­ið sitt í dag?

Fyrri auka­spurn­ing: Stóll­inn á mynd­inni hér að of­an er tákn fyr­ir sjón­varps­þátt einn sem feng­ið hef­ur við stöð­ug­ar vin­sæld­ir í Bretlandi í tæp 50 ár og reynd­ar í mörg­um öðr­um lönd­um líka. Ís­lensk út­gáfa var reynd fyr­ir rúm­um ald­ar­fjórð­ungi en fest­ist ekki í sessi. Hvað kall­ast þátt­ur­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á ár­un­um fyr­ir 2000 lét fót­bolta­fé­lag­ið Leift­ur heil­mik­ið að sér...
504. spurningaþraut: Um hvaða konu er sögð óttaleg kjaftasaga um hest?
Spurningaþrautin

504. spurn­inga­þraut: Um hvaða konu er sögð ótta­leg kjafta­saga um hest?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvern má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 2015 lét Har­ald­ur Briem af til­teknu embætti enda orð­inn sjö­tug­ur. Har­ald­ur hafði gegnt þessu starfi í 18 ár. Hvað hét eft­ir­mað­ur Har­ald­ar í starfi? 2.  Ár­ið 1972 gerðu þrír hryðju­verka­menn vél­byssu­árás á far­þega og starfs­fólk á flug­velli ein­um í Ísra­el. Þeir drápu 26 manns og særðu...
503. spurningaþraut: Þóra Margrét, Gunnar og heilagur Basil
Spurningaþrautin

503. spurn­inga­þraut: Þóra Mar­grét, Gunn­ar og heil­ag­ur Basil

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir per­són­an sem kunn sænsk leik­kona túlk­ar á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þóra Mar­grét Bald­vins­dótt­ir heit­ir kona nokk­ur. Hún hef­ur feng­ist við sitt af hverju um æv­ina en er þó óneit­an­lega kunn­ust fyr­ir það hver eig­in­mað­ur henn­ar er. Og hann er ...? 2.  Gunn­ar Sig­valda­son er í svip­aðri stöðu. Hann hef­ur líka feng­ist við...
502. spurningaþraut: Lárviðarstig í boði fyrir erkihertogafrú
Spurningaþrautin

502. spurn­inga­þraut: Lár­við­arstig í boði fyr­ir erki­her­toga­frú

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá skriftlet­ur sem þjóð ein tók upp um það bil ár­ið 405 eft­ir Krist. Mál­fræð­ing­ur, guð­fræð­ing­ur og tón­skáld að nafni Mes­rop Mashtots bjó það til, en tal­að tungu­mál þess­ar­ar þjóð­ar var miklu eldra. Hver var þjóð­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét karl­mað­ur­inn sem sat lengi í fang­elsi á Robben-eyju en end­aði sem for­seti...
501. spurningaþraut: Stalingrad, Wizz Air, París og trommuleikari Bítlanna — þetta kemur allt við sögu!
Spurningaþrautin

501. spurn­inga­þraut: Stalingrad, Wizz Air, Par­ís og trommu­leik­ari Bítl­anna — þetta kem­ur allt við sögu!

Og þá vind­um vér oss til leiks, og fyrri auka­spurn­ing hljóð­ar svo: Hvaða dýr má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað ár hófst orr­ust­an við Stalingrad? 2.  Phil­ips raf­tækja­fyr­ir­tæk­ið — í hvaða landi er það upp­runn­ið? 3.  En flug­fé­lag­ið Wizz Air? 4.  Hvaða höf­und­ur skrif­aði ævim­inn­ing­ar í bók­un­um Minn­is­bók, Bernsku­bók og Tán­inga­bók? 5.  Fræg cross­fit-stjarna hef­ur...
500. spurningaþraut: Á þessum tímamótum er spurt um spurningakeppnir
Spurningaþrautin

500. spurn­inga­þraut: Á þess­um tíma­mót­um er spurt um spurn­inga­keppn­ir

Þetta er 500. spurn­inga­þraut­in og því er sjálfsagt að spyrja um spurn­inga­þraut­ir. Fyrri mynda­spurn­ing: Mað­ur­inn hér að of­an stýrði mjög lengi vin­sæl­um spurn­inga­þætti á Bretlandi. Hvað hét hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða skóli hef­ur oft­ast unn­ið spurn­inga­keppni fram­halds­skól­anna í sjón­varpi, Gettu bet­ur? 2.  Lengsta sig­ur­ganga þessa skóla taldi ell­efu ár — frá 1993-2003. Hvaða skóli rauf þá loks­ins þá miklu...

Mest lesið undanfarið ár