547. spurningaþraut: Hér er spurt um grínaktugan kaftein, og fleira
Spurningaþrautin

547. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um grínaktug­an kaf­tein, og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða leik­riti kem­ur veð­ur­rann­sókn­ar­mað­ur­inn Tobías við sögu? 2.  Mik­haíl Tal hét karl einn sem var heims­meist­ari í sinni grein í eitt ár 1960-1961 en þótti ára­tug­um sam­an sann­kall­að­ur töframað­ur í þess­ari grein og vann mörg góð af­rek. Hver var þessi sér­grein Tals? 3.  Hver orti...
546. spurningaþraut: Þessi lögregluþjónn er að syngja lag með ...?
Spurningaþrautin

546. spurn­inga­þraut: Þessi lög­reglu­þjónn er að syngja lag með ...?

Fyrri auka­spurn­ing: Ár­ið 2015 komst í um­ferð á net­inu mynd­band af lög­reglu­mann­in­um Jeff Dav­is í Banda­ríkj­un­um þar sem hann mæm­aði við vin­sælt lag frægr­ar söng­konu um leið og hann rúnt­aði um yf­ir­ráða­svæði sitt. Hver var söng­kon­an sem hann hreifst svo af? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er Kóla­skagi? 2.  Inn af hvaða firði geng­ur Hörgár­dal­ur? 3.  Paavo Nur­mi hét...
545. spurningaþraut: Hver lék fyrir Fukunaga?
Spurningaþrautin

545. spurn­inga­þraut: Hver lék fyr­ir Fuk­unaga?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða leik­sýn­ingu frá 1982 er mynd­in hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var kon­ung­ur Ís­lands þeg­ar Ís­lend­ing­ar gerð­ust lýð­veldi 1944? Núm­er verð­ur að vera rétt. 2.  Hvaða starfi gegndi hinn svo­nefndi Caligula? 3.  Hver varð for­seti Rúss­lands á eft­ir Vla­dimir Pút­in? 4.  Fyr­ir hvaða flokk sit­ur Ingi­björg Ólöf Isak­sen á þingi? 5.  HÚN: „Þeir segja að heima...
544. spurningaþraut: Hver er þarna að leika Bubba Morthens?
Spurningaþrautin

544. spurn­inga­þraut: Hver er þarna að leika Bubba Mort­hens?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir leik­ar­inn sem hér að of­an syng­ur hlut­verk Bubba Mort­hens í söng­leikn­um um ævi hans? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hve mörg eru líf Bubba Mort­hens ann­ars tal­in vera í söng­leikn­um þeim? 2.  Fyr­ir um það bil hve mörg­um millj­ón­um ára átti sér stað hin fræga fjölda­út­rým­ing risa­eðl­anna? Var það fyr­ir 266 millj­ón­um ára, 216 millj­ón­um ára, 166 millj­ón­um...
543. spurningaþraut: Hvaða himinhnött má hér sjá?
Spurningaþrautin

543. spurn­inga­þraut: Hvaða him­in­hnött má hér sjá?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sá höff­legi herra á efri mynd­inni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu marg­ir eru aukastaf­irn­ir í hinu stærð­fræði­lega hlut­falli pí eða π? 2.  Hver er ann­ar aukastaf­ur­inn — sem sagt 3,1 og hvaða tölustaf­ur er svo næst­ur? 3.  Á hvaða firði er Hrís­ey? 4.  Hvað hét karl sá sem stóð fyr­ir Njáls­brennu? 5.  Hvaða bær var þá brennd­ur?...
542. spurningaþraut: Gadus morhua, Abdulrazak Gurnah, T-34?
Spurningaþrautin

542. spurn­inga­þraut: Gadus mor­hua, Abdulrazak Gurnah, T-34?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða nú­ver­andi ríki var mið­punkt­ur veld­is Ottom­ana-ætt­ar­inn­ar? 2.  Hver stofn­aði — ásamt son­um sín­um — út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið Kveld­úlf? 3.  Í hvaða firði er Borð­eyri? 4.  Hvað er eða var T-34?  5.  Abdulrazak Gurnah fékk Nó­bels­verð­laun í bók­mennt­um fyr­ir skemmstu. Í hvaða nú­ver­andi ríki telst hann upp­runn­inn? 6.  Hann fædd­ist...
541. spurningaþraut: Ótrúlegt nokk er hér spurt um formenn Framsóknarflokksins
Spurningaþrautin

541. spurn­inga­þraut: Ótrú­legt nokk er hér spurt um for­menn Fram­sókn­ar­flokks­ins

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist fugl­inn hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Jós­ef Stalín var ein­ræð­is­herra Sov­ét­ríkj­anna í ald­ar­fjórð­ung. En hvaða embætt­istitil bar hann lengst af? 2.  Hvað hét mað­ur­inn sem varð arftaki Stalíns sem valda­mesti mað­ur Sov­ét­rík­anna næstu ár­in eft­ir að ein­ræð­is­herr­ann dó? 3.  Hvað er Stra­di­varius? 4.  Í hvaða ríki er borg­in Bil­bao? 5.  Hvaða ár sagði Geir Haar­de...
540. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru þessi skjáskot?
Spurningaþrautin

540. spurn­inga­þraut: Úr hvaða kvik­mynd­um eru þessi skjá­skot?

Hér er kom­in þema­þraut. Úr hvaða bíó­mynd­um eru skjá­skot­in hér að neð­an? Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast báð­ar um ís­lensk­ar mynd­ir, en að­al­spurn­ing­arn­ar um er­lend­ar mynd­ir. Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða kvik­mynd birt­ast þess­ir þre­menn­ing­ar? 2.  Í hvaða kvik­mynd eru þess­ir á ferð? ** 3.  Þessi kona er að flýta sér enda...
539. spurningaþraut: Hvaða karl var bersýnilega kunnur fyrir Schadenfreude?
Spurningaþrautin

539. spurn­inga­þraut: Hvaða karl var ber­sýni­lega kunn­ur fyr­ir Schaden­fr­eu­de?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver tók ljós­mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver skrif­aði skáld­sög­urn­ar Óp bjöll­unn­ar, Turn­leik­hús­ið og Morg­un­þula í strá­um?  2.  Jamón og prosciutto eru spænsk og ít­ölsk út­gáfa af ... hverju? 3.  Á ís­lensku bera tvær eyj­ar sama nafn, önn­ur við Bret­land og hin til­heyr­ir Dan­mörku. Hvernig er þetta ís­lenska nafn þeirra beggja? 4.  Þýska orð­ið Schaden­fr­eu­de er...
538. spurningaþraut: Guð dauður? Er guð dauður? Hver segir það?
Spurningaþrautin

538. spurn­inga­þraut: Guð dauð­ur? Er guð dauð­ur? Hver seg­ir það?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér? Bæði þarf skírn­ar- og föð­ur­nafn. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða mynt er not­uð í Dan­mörku? 2.  Hver var að­al list­grein Sal­vadors Dali? 3.  Hvað heit­ir sú trjá­teg­und sem ber heið­gul blóm sem hanga í strengj­um nið­ur úr grein­un­um? 4.  Banksy heit­ir lista­mað­ur einn á Bretlandi sem held­ur nafni sínu leyndu. Verk hans birt­ast...
537. spurningaþraut: Í fyrsta sinn er hægt að fá lárviðarstig með eikarlaufum!
Spurningaþrautin

537. spurn­inga­þraut: Í fyrsta sinn er hægt að fá lár­við­arstig með eikarlauf­um!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir dýr­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á einni lít­illi plán­etu í sól­kerfi okk­ar hátt­ar svo að þar er meira en 400 gráðu hiti á þeirri hlið sem snýr að sólu en 180 gráðu frost á hlið­inni sem snýr frá sól­inni. Hvaða plán­eta er þetta? 2.  Plán­et­an er eins og aðr­ar í sól­kerfi nefnd eft­ir grísk­um...
536. spurningaþraut: James Bond, Jesú og Margrét Lára Viðarsdóttir, þau eru öll hér
Spurningaþrautin

536. spurn­inga­þraut: James Bond, Jesú og Mar­grét Lára Við­ars­dótt­ir, þau eru öll hér

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Inn í hvaða land héldu írask­ar her­sveit­ir í ág­úst 1990? 2.  Hver var þá for­seti Banda­ríkj­anna og brást hart við? 3.  Í hvaða bæ ólst Jesú upp sam­kvæmt frá­sögn­um guð­spjall­anna? 4.  Guð­spjöll­in skrif­uðu Jó­hann­es, Matteus, Lúkas og ... hver? 5.  Hverju sinna fyr­ir­tæk­in Sout­heby's og Christie's? 6.  Hver lék James Bond á...
535. spurningaþraut: Hver á kátan granna?
Spurningaþrautin

535. spurn­inga­þraut: Hver á kát­an granna?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir Bítla­plat­an sem mynd­in hér að of­an prýð­ir al­búm­ið á? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  For­sæt­is­ráð­herr­ann í landi einu heit­ir Scott Morri­son. Hvaða land er það? 2.  Í Þjóð­leik­hús­inu er nú ver­ið að sýna leik­rit­ið Ástu um ís­lenska lista­konu sem var áber­andi upp úr miðri öld­inni. Hvað hét hún fullu nafni? 3.  Hver leik­ur Ástu í leik­rit­inu? 4.  Leik­stjóri...
534. spurningaþraut: Hvíthærður öldungadeildarþingmaður, bakraddasöngkona, hryllingsmyndir
Spurningaþrautin

534. spurn­inga­þraut: Hvít­hærð­ur öld­unga­deild­ar­þing­mað­ur, bakradda­söng­kona, hryll­ings­mynd­ir

Fyrri auka­spurn­ing. Karl­inn hér að of­an hef­ur stillt sér upp og snyrt sig til að líkj­ast sem mest heims­fræg­um mál­ara — eins og mál­ar­inn leit út á frægri sjálfs­mynd sem hann mál­aði. Hver var mál­ar­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg er hæsta bygg­ing heims­ins? 2.  Til hvaða rík­is telst sú borg? 3.  Hvít­hærð­ur öld­unga­deild­ar­þing­mað­ur í Banda­ríkj­un­um vakti mikla at­hygli...
533. spurningaþraut: Hvað er að gerast á þessari mynd?
Spurningaþrautin

533. spurn­inga­þraut: Hvað er að ger­ast á þess­ari mynd?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét höf­und­ur bók­anna um Múmí­nálf­ana? 2.  Múmí­nálfarn­ir áttu góð­an vin sem þurfti þó stund­um að vera út af fyr­ir sig og fór til dæm­is alltaf suð­ur á haust­in í stað þess að leggj­ast í dvala með Múmí­nálf­un­um. Þessi vin­ur spil­aði líka lista­vel á munn­hörpu og...
532. spurningaþraut: „Do not go gentle into that good night“
Spurningaþrautin

532. spurn­inga­þraut: „Do not go gentle into that good nig­ht“

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er þetta skjá­skot? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi ríkti Ming-ætt­in í hátt í 300 ár? 2.  „We will not go quietly into the nig­ht!“ hróp­ar banda­rísk­ur for­seti í kvik­mynd frá ár­inu 1996. „Við mun­um ekki hverfa ró­lega [í þessu til­felli „bar­áttu­laust“] inn í nótt­ina.“ Hann stóð frammi fyr­ir al­gjörri eyð­ingu síns fólks — af...

Mest lesið undanfarið ár