554. spurningaþraut: Filmstjarna, poppstjarna, fótboltastjarna og landkönnuðarstjarna
Spurningaþrautin

554. spurn­inga­þraut: Film­stjarna, popp­stjarna, fót­bolta­stjarna og land­könnuð­ar­stjarna

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist það fyr­ir­bæri sem mynd­in hér að of­an sýn­ir? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 1519 lagði upp leið­ang­ur sem sigldi á end­an­um kring­um hnött­inn. Leið­ang­urs­stjór­inn komst ekki alla leið, en hvað hét hann? 2.  Hvað átti sér stað í fyrsta skipti í sög­unni í bæn­um Kitty Hawk í Norð­ur Karólínu í Banda­ríkj­un­um þann 17. des­em­ber 1903? 3.  Hvað...
553. spurningaþraut: Nýtt almanak á hraða hljóðsins og fótum skordýra
Spurningaþrautin

553. spurn­inga­þraut: Nýtt almanak á hraða hljóðs­ins og fót­um skor­dýra

Fyrri auka­spurn­ing: Skoð­ið mynd­ina hér að of­an. Hvað er þar að sjá? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu marga fæt­ur hafa skor­dýr? 2.  Laust fyr­ir miðja fyrstu öld fyr­ir Krist stóð Róm­verji einn fyr­ir því að laga almanak­ið í rík­inu sem kom­ið var í rugl. Hann úr­skurð­aði að miða skyldi almanak­ið við sól­ina og í hverju ári ættu að vera 365 dag­ar...
552. spurningaþraut: Hér er spurt um bæði Keir og Keir
Spurningaþrautin

552. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um bæði Keir og Keir

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða borg er brú­in á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi voru fyrstu bíla­verk­smiðj­ur Honda? 2.  Keir Star­mer — hvaða starfi gegn­ir hann? 3.  Úr hvaða tungu­máli er nafn­ið Keir kom­ið? 4.  Keir Dul­lea lék eitt helsta hlut­verk­ið í frægri og speis­aðri kvik­mynd frá 1968. Hver er sú kvik­mynd? 5.  Hvað heit­ir stað­ur...
551. spurningaþraut: Einangrað tungumál í Evrópu og annað í Asíu
Spurningaþrautin

551. spurn­inga­þraut: Ein­angr­að tungu­mál í Evr­ópu og ann­að í As­íu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir eyj­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað gerði páfi merki­leg­ast ár­ið 1095? 2.  Zóróa­ster- eða Zara­þús­tra-trú er upp­runn­in á ákveðnu svæði í ver­öld­inni sem sam­svar­ar nokk­uð ná­kvæm­lega til­teknu nú­tímaríki. Hvaða svæði er það? 3.  Hver skrif­aði skáld­sög­una Meist­ar­inn og Marga­ríta? 4.  Frá hvaða landi er sjón­varps­serí­an Squid Game? 5.  Hver var hinn upp­runa­legi...
550. spurningaþraut: Á þessum tímamótum er spurt um dýr á landi og í sjó
Spurningaþrautin

550. spurn­inga­þraut: Á þess­um tíma­mót­um er spurt um dýr á landi og í sjó

All­ar spurn­ing­ar í dag snú­ast um dýra­teg­und­ir. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um fiska, en að­al­spurn­ing­ar um land­dýr. Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fisk má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað nefn­ist þetta dýr? 2.  En þetta dýr? 3.  Hér er kom­inn ... ? 4.  Og hér er hluti af ... ? ** 5.  Þessi patt­ara­legi ná­ungi er ... ?...
549. spurningaþraut sem er sérsniðin fyrir Jón Óskar
Spurningaþrautin

549. spurn­inga­þraut sem er sér­snið­in fyr­ir Jón Ósk­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið sem sést hér að of­an (að hluta)? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þann 6. apríl 1979 kom út í fyrsta sinn nýtt ís­lenskt viku­blað sem átti sér svo lit­ríka sögu í rúm­an ára­tug. Nokkr­um ár­um seinna var blað­ið svo end­ur­vak­ið í fá­ein ár. Hvað hét þetta blað? 2.  Á for­síðu fyrsta eintaks blaðs­ins 1979 var mynd og...
548. spurningaþraut: „Ég hlýt að snúa mér undan, uns myrkrið víkur frá mér“
Spurningaþrautin

548. spurn­inga­þraut: „Ég hlýt að snúa mér und­an, uns myrkr­ið vík­ur frá mér“

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða bíó­mynd eða bíó­mynd­um birt­ist per­són­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Ég sé rauða hurð / og ég þrái að hún verði mál­uð svört. / Enga liti meir! / Ég vil að þeir verði svart­ir. / Ég sé stúlk­urn­ar ganga hjá, / klædd­ar sínu sum­arskarti, / ég hlýt að snúa mér und­an, / uns myrkr­ið vík­ur...
547. spurningaþraut: Hér er spurt um grínaktugan kaftein, og fleira
Spurningaþrautin

547. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um grínaktug­an kaf­tein, og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða leik­riti kem­ur veð­ur­rann­sókn­ar­mað­ur­inn Tobías við sögu? 2.  Mik­haíl Tal hét karl einn sem var heims­meist­ari í sinni grein í eitt ár 1960-1961 en þótti ára­tug­um sam­an sann­kall­að­ur töframað­ur í þess­ari grein og vann mörg góð af­rek. Hver var þessi sér­grein Tals? 3.  Hver orti...
546. spurningaþraut: Þessi lögregluþjónn er að syngja lag með ...?
Spurningaþrautin

546. spurn­inga­þraut: Þessi lög­reglu­þjónn er að syngja lag með ...?

Fyrri auka­spurn­ing: Ár­ið 2015 komst í um­ferð á net­inu mynd­band af lög­reglu­mann­in­um Jeff Dav­is í Banda­ríkj­un­um þar sem hann mæm­aði við vin­sælt lag frægr­ar söng­konu um leið og hann rúnt­aði um yf­ir­ráða­svæði sitt. Hver var söng­kon­an sem hann hreifst svo af? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er Kóla­skagi? 2.  Inn af hvaða firði geng­ur Hörgár­dal­ur? 3.  Paavo Nur­mi hét...
545. spurningaþraut: Hver lék fyrir Fukunaga?
Spurningaþrautin

545. spurn­inga­þraut: Hver lék fyr­ir Fuk­unaga?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða leik­sýn­ingu frá 1982 er mynd­in hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var kon­ung­ur Ís­lands þeg­ar Ís­lend­ing­ar gerð­ust lýð­veldi 1944? Núm­er verð­ur að vera rétt. 2.  Hvaða starfi gegndi hinn svo­nefndi Caligula? 3.  Hver varð for­seti Rúss­lands á eft­ir Vla­dimir Pút­in? 4.  Fyr­ir hvaða flokk sit­ur Ingi­björg Ólöf Isak­sen á þingi? 5.  HÚN: „Þeir segja að heima...
544. spurningaþraut: Hver er þarna að leika Bubba Morthens?
Spurningaþrautin

544. spurn­inga­þraut: Hver er þarna að leika Bubba Mort­hens?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir leik­ar­inn sem hér að of­an syng­ur hlut­verk Bubba Mort­hens í söng­leikn­um um ævi hans? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hve mörg eru líf Bubba Mort­hens ann­ars tal­in vera í söng­leikn­um þeim? 2.  Fyr­ir um það bil hve mörg­um millj­ón­um ára átti sér stað hin fræga fjölda­út­rým­ing risa­eðl­anna? Var það fyr­ir 266 millj­ón­um ára, 216 millj­ón­um ára, 166 millj­ón­um...
543. spurningaþraut: Hvaða himinhnött má hér sjá?
Spurningaþrautin

543. spurn­inga­þraut: Hvaða him­in­hnött má hér sjá?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sá höff­legi herra á efri mynd­inni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu marg­ir eru aukastaf­irn­ir í hinu stærð­fræði­lega hlut­falli pí eða π? 2.  Hver er ann­ar aukastaf­ur­inn — sem sagt 3,1 og hvaða tölustaf­ur er svo næst­ur? 3.  Á hvaða firði er Hrís­ey? 4.  Hvað hét karl sá sem stóð fyr­ir Njáls­brennu? 5.  Hvaða bær var þá brennd­ur?...
542. spurningaþraut: Gadus morhua, Abdulrazak Gurnah, T-34?
Spurningaþrautin

542. spurn­inga­þraut: Gadus mor­hua, Abdulrazak Gurnah, T-34?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða nú­ver­andi ríki var mið­punkt­ur veld­is Ottom­ana-ætt­ar­inn­ar? 2.  Hver stofn­aði — ásamt son­um sín­um — út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið Kveld­úlf? 3.  Í hvaða firði er Borð­eyri? 4.  Hvað er eða var T-34?  5.  Abdulrazak Gurnah fékk Nó­bels­verð­laun í bók­mennt­um fyr­ir skemmstu. Í hvaða nú­ver­andi ríki telst hann upp­runn­inn? 6.  Hann fædd­ist...
541. spurningaþraut: Ótrúlegt nokk er hér spurt um formenn Framsóknarflokksins
Spurningaþrautin

541. spurn­inga­þraut: Ótrú­legt nokk er hér spurt um for­menn Fram­sókn­ar­flokks­ins

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist fugl­inn hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Jós­ef Stalín var ein­ræð­is­herra Sov­ét­ríkj­anna í ald­ar­fjórð­ung. En hvaða embætt­istitil bar hann lengst af? 2.  Hvað hét mað­ur­inn sem varð arftaki Stalíns sem valda­mesti mað­ur Sov­ét­rík­anna næstu ár­in eft­ir að ein­ræð­is­herr­ann dó? 3.  Hvað er Stra­di­varius? 4.  Í hvaða ríki er borg­in Bil­bao? 5.  Hvaða ár sagði Geir Haar­de...
540. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru þessi skjáskot?
Spurningaþrautin

540. spurn­inga­þraut: Úr hvaða kvik­mynd­um eru þessi skjá­skot?

Hér er kom­in þema­þraut. Úr hvaða bíó­mynd­um eru skjá­skot­in hér að neð­an? Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast báð­ar um ís­lensk­ar mynd­ir, en að­al­spurn­ing­arn­ar um er­lend­ar mynd­ir. Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða kvik­mynd birt­ast þess­ir þre­menn­ing­ar? 2.  Í hvaða kvik­mynd eru þess­ir á ferð? ** 3.  Þessi kona er að flýta sér enda...
539. spurningaþraut: Hvaða karl var bersýnilega kunnur fyrir Schadenfreude?
Spurningaþrautin

539. spurn­inga­þraut: Hvaða karl var ber­sýni­lega kunn­ur fyr­ir Schaden­fr­eu­de?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver tók ljós­mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver skrif­aði skáld­sög­urn­ar Óp bjöll­unn­ar, Turn­leik­hús­ið og Morg­un­þula í strá­um?  2.  Jamón og prosciutto eru spænsk og ít­ölsk út­gáfa af ... hverju? 3.  Á ís­lensku bera tvær eyj­ar sama nafn, önn­ur við Bret­land og hin til­heyr­ir Dan­mörku. Hvernig er þetta ís­lenska nafn þeirra beggja? 4.  Þýska orð­ið Schaden­fr­eu­de er...

Mest lesið undanfarið ár