641. spurningaþraut: Katrín mikla að baki, hér eru venjulegar spurningar um hitt og þetta
Spurningaþrautin

641. spurn­inga­þraut: Katrín mikla að baki, hér eru venju­leg­ar spurn­ing­ar um hitt og þetta

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er H2O? 2.  Með hvaða lands­liði í fót­bolta spil­ar Cristiano Ronaldo? 3.  Ragn­heið­ur Ósk Er­lends­dótt­ir var val­in mað­ur árs­ins 2021 af Stöð 2, Vísi og Bylgj­unni fyr­ir fram­göngu henn­ar við ... hvað? 4.  Í hvaða Ar­ab­alandi er höf­uð­borg­in Ríad? 5.  Hvaða höf­und­ur skrif­aði bók­ina Heims­ljós? 6. ...
640. spurningaþraut um Katrínu miklu keisaraynju!
Spurningaþrautin

640. spurn­inga­þraut um Katrínu miklu keis­araynju!

Það er kom­ið að þemaspurn­ing­um og því snú­ast spurn­ing­ar dags­ins all­ar um Katrínu miklu, keis­araynju í Rússlandi. Mynd­in hér að of­an sýn­ir leik­konu í hlut­verki Katrín­ar í mynd­inni The Scarlet Empress frá 1934. Hver er leik­kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á hvaða öld var Katrín uppi? 2.  Katrín var keis­araynja í Rússlandi, vissu­lega, en hún var ekki rúss­nesk, held­ur var hún...
639. spurningaþraut: Hvar eru Donald og Melania stödd?
Spurningaþrautin

639. spurn­inga­þraut: Hvar eru Don­ald og Mel­ania stödd?

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an prýddi aug­lýs­ingaplakat fyr­ir hvaða bíó­mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Vin­ir tveir hétu Al­ex­andrescu og Ior­da­nescu. Frá hvaða landi er lang­senni­leg­ast að þeir séu ætt­að­ir? 2.  Hvaða fljót renn­ur milli am­er­ísku ríkj­anna New Jers­ey og New York? 3.  Hvenær hóf­ust bygg­inga­fram­kvæmd­ir í Breið­holts­hverfi I í Reykja­vík? Hér má muna fjór­um ár­um til eða frá. 4.  Í...
638. spurningaþraut: Hér er spurt um fíl, taflmann, Cohen og fleira
Spurningaþrautin

638. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um fíl, taflmann, Cohen og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ár verð­ur næst kos­ið til for­seta Ís­lands? 2.  Hvaða starfi gegndi Sveinn Björns­son áð­ur en hann varð rík­is­stjóri og síð­ar fyrsti for­seti Ís­lands? 3.  Hvaða ár var Empire State Build­ing í New York tek­in í notk­un? Hér má skeika tveim ár­um til eða frá. 4.  Hversu...
637. spurningaþraut: Hver er sá hinn pattaralegi fiskur?
Spurningaþrautin

637. spurn­inga­þraut: Hver er sá hinn patt­ara­legi fisk­ur?

Fyrri auka­spurn­ing: Fisk­inn hér að of­an rak á fjöru í Hval­fjarða­sveit í júlí 2014. Mynd­in birt­ist á vef­síðu Skessu­horns. Fisk­ur­inn var stór eða um 50 kíló, þótt hann geti orð­ið tölu­vert stærri. Hvað nefn­ist fisk­ur­inn. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvaða fljót stend­ur Róma­borg? 2.  Mað­ur nokk­ur er­lend­ur ber tvö skírn­ar­nöfn: Joseph Robinette. Hvað er eft­ir­nafn hans? 3.  Hvað hét kvik­mynda­leik­stjór­inn...
636. spurningaþraut: Hér kemur draugur við sögu, ásamt öðru
Spurningaþrautin

636. spurn­inga­þraut: Hér kem­ur draug­ur við sögu, ásamt öðru

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an sýn­ir per­són­ur úr frægri bíó­mynd. Og hún heit­ir ...? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Frá hvaða landi kem­ur Toblerone-súkkulaði'? 2.  Hjarta úr ákveðnu dýri var grætt í mann á dög­un­um. Hvaða dýri? 3.  En hvaða dýr heita á lat­ínu „ursus“? 4.  Tón­list­ar­mað­ur nokk­ur og leik­ari syng­ur með hljóm­sveit­inni Ný­dönsk og fór með eft­ir­tekt­ar­verð hlut­verk í mynd­un­um...
635. spurningaþraut: Ríki með landamæri að aðeins einu ríki öðru
Spurningaþrautin

635. spurn­inga­þraut: Ríki með landa­mæri að að­eins einu ríki öðru

Hér er fyrri auka­spurn­ing, hún er svona: Út­lín­ur hvaða eyj­ar má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða ís­lensk­um firði er Hergils­ey? 2.  Hvað er Maríu­tása?  3.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er næst­ur í vestri þeg­ar far­ið er frá Hvols­velli? 4.  Í hvaða landi hef­ur Pedro Sánchez ver­ið for­sæt­is­ráð­herra frá 2018? 5.  Gunn­ar Helga­son skrif­aði eina vin­sæl­ustu barna­bók síð­asta árs....
634. spurningaþraut: Hvað gerir Valdimar þegar hann nennir ekki að horfa á klukkuna?
Spurningaþrautin

634. spurn­inga­þraut: Hvað ger­ir Valdi­mar þeg­ar hann nenn­ir ekki að horfa á klukk­una?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Sæl­ir eru hóg­vær­ir, því þeir munu erfa land­ið.“ Hver mælti svo? 2.  En hvernig er fram­hald­ið á orð­um sem við­komndi sagði líka: „Sæl­ir eru sorg­bitn­ir því þeir munu ...“ 3.  Þeg­ar söngv­ar­inn Valdi­mar er orð­inn leið­ur á að horfa á klukk­una, þótt vís­arn­ir fær­ist varla úr stað, og líka að...
633. spurningaþraut: Hér er meðal annars sögð saga kvennamála karls nokkurs
Spurningaþrautin

633. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars sögð saga kvenna­mála karls nokk­urs

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver skrif­aði bók­ina Skálda­tíma, sem fól með­al ann­ars í sér upp­gjör við stuðn­ing höf­und­ar við komm­ún­ismann? 2.  Ár­ið 1920 hóf starf­semi sína í traust­byggðu húsi við Skóla­vörðu­stíg í Reykja­vík stofn­un sem þótti mik­il­vægt merki þess að Ís­land væri nú orð­ið full­valda ríki. Hvaða stofn­un var það? 3.  Hvað...
632. spurningaþraut: Stjórnarskrá, flóðsvín, Vigdís og ævafornt fyrirtæki
Spurningaþrautin

632. spurn­inga­þraut: Stjórn­ar­skrá, flóðsvín, Vig­dís og æva­fornt fyr­ir­tæki

Hér er fyrri auka­spurn­ing­in, mér finnst ég hafa spurt að þessu áð­ur, en hér er hún: Hvaða dýr má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ár fengu Ís­lend­ing­ar fyrstu stjórn­ar­skrá sína? 2.  Chiș­inău heit­ir höf­uð­borg Evr­ópu­rík­is eins, þótt hluti íbú­anna, sem eru af öðr­um upp­runa en meiri­hlut­inn, kalli hana Kis­inév. Hvaða ríki er þetta? 3.  Flóðsvín eru...
631. spurningaþraut: Bach, Hafdís Hrönn, Guðrún Helga ... og margt fleira
Spurningaþrautin

631. spurn­inga­þraut: Bach, Haf­dís Hrönn, Guð­rún Helga ... og margt fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an sem hér má sjá að of­an þeg­ar hún var á barns­aldri? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Dom­inic Cumm­ings — hver er það nú aft­ur? 2.  Johann Sebastian Bach var lengst af starfsævi sinni org­an­isti í ... hvaða borg? 3.  Hann samdi röð af konsert­um sem kennd­ir eru við ... hvaða stað í Þýskalandi? 4.  Haf­dís Hrönn Haf­steins­dótt­ir...
629. spurningaþraut: Tvær vikur frá áramótum og vér spyrjum!
Spurningaþrautin

629. spurn­inga­þraut: Tvær vik­ur frá ára­mót­um og vér spyrj­um!

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá syngj­andi kú­reka í sjón­varps­þátt­un­um Rawhi­de ein­hvern tíma á ár­un­um 1960-1965. Hvað heit­ir leik­ar­inn sem lék söng­fugl þenn­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var, sam­kvæmt frá­sögn Land­námu, fyrsti land­náms­mað­ur­inn í Reykja­vík? 2.  Ár­ið 2012 komu til sögu fjög­ur fyr­ir­bæri sem nefnd voru eft­ir þeim Bríeti, Katrínu, Guð­rúnu og Þór­unni. Hvaða fyr­ir­bæri voru þetta? 3.  Sara...
628. spurningaþraut: Lotukerfið, brandí, Sveinn Björnsson, margt fleira
Spurningaþrautin

628. spurn­inga­þraut: Lotu­kerf­ið, brandí, Sveinn Björns­son, margt fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er hið svo­nefnda Stonehenge? 2.  Um hvern skrif­aði Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri ævi­sögu í þrem bind­um? 3.  Ef við nefnd­um flór, strá og mola — hvaða orði væri þá hæg­lega unnt að skjóta aft­an við þau öll? 4.  Hvað heit­ir stærsta borg­in í Kasakst­an,...
627. spurningaþraut: Hver hoppaði upp og niður í sófanum hjá Ophru Winfrey?
Spurningaþrautin

627. spurn­inga­þraut: Hver hopp­aði upp og nið­ur í sóf­an­um hjá Oph­ru Win­frey?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá að­al­leik­kon­una í vin­sælli Net­flix-mynd sem heit­ir Don't Look Up. Hvað heit­ir leik­kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  En hvað er það sem fólk á að forð­ast að sjá með því að líta EKKI upp í þess­ari mynd? 2.  Hvaða þrír þétt­býl­is­stað­ir urðu part­ar af sveit­ar­fé­lag­inu Ár­borg ár­ið 1998? 3.  Í hvaða landi heit­ir höf­uð­borg­in Trípólí?...

Mest lesið undanfarið ár