648. spurningaþraut: Texta fyrir hvaða söngleik samdi virðulegt Nóbelsskáld?
Spurningaþrautin

648. spurn­inga­þraut: Texta fyr­ir hvaða söng­leik samdi virðu­legt Nó­bels­skáld?

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an prýð­ir leir­ker fornt en það var gert ... hvar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í fram­haldi af fyrri spurn­ingu, hvað skyldu þær heita, hetj­urn­ar sem þar heyja frægt ein­vígi sem ör­lög heill­ar borg­ar gætu ráð­ist af? Nefna þarf kapp­ana báða. 2.  Hver samdi leik­rit um Óþello? 3.  Í hvaða ríki var Tony Bla­ir um tíma æðst­ur...
647. spurningaþraut: + & x & ÷ & =
Spurningaþrautin

647. spurn­inga­þraut: + & x & ÷ & =

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir torg­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir hinn um­deildi for­seti Bras­il­íu? 2.  Sigrún Helga­dótt­ir fékk á dög­un­um ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in í flokki fræði­rita fyr­ir ævi­sögu sem hún skrif­aði um ... hvern? 3.  Hvaða ríki hef­ur lengstu strand­lengju í heimi? 4.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Manila? 5.  Ascot heit­ir smá­bær á Englandi, ekki...
646. spurningaþraut: Hversu margir eru Nígeríumenn?
Spurningaþrautin

646. spurn­inga­þraut: Hversu marg­ir eru Níg­er­íu­menn?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kunnu sjón­varps­seríu er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Níg­er­ía er fjöl­menn­asta rík­ið í Afr­íku. En hversu marg­ir búa þar? Eru það um það bil 56 millj­ón­ir — 106 millj­ón­ir — 156 millj­ón­ir — eða 206 millj­ón­ir? 2.  Hvað heit­ir fjöl­mið­ill­inn sem Reyn­ir Trausta­son stýr­ir? 3.  Sackler-fjöl­skyld­an í Banda­ríkj­un­um var fyrr­um að­al­lega kunn fyr­ir að...
645. spurningaþraut: Kyrgistan, Exit, Fanny, um þetta allt er spurt, og fleira
Spurningaþrautin

645. spurn­inga­þraut: Kyrg­ist­an, Ex­it, Fanny, um þetta allt er spurt, og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða frægu er­lendu sjón­varps­seríu er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða heims­álfu er rík­ið Kyrg­ist­an? 2.  Um hvað fjall­ar norska sjón­varps­þáttar­öð­in Ex­it? 3.  Og hvaða Ís­lend­ing­ur hef­ur ver­ið ráð­inn til að leik­stýra næstu seríu af Ex­it? 4.  Evr­ópu­mót­ið í hand­bolta fór fram í Ung­verjalandi við mis­jafn­an orðstír. Hvaða orð nota Ung­verj­ar um sjálfa sig...
644. spurningaþraut: Kokkteill, ránfugl, Blanda og verðlaunahöfundar
Spurningaþrautin

644. spurn­inga­þraut: Kokkteill, rán­fugl, Blanda og verð­launa­höf­und­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er stærsti rán­fugl í heimi? 2.  Hversu marg­ir Banda­ríkja­for­set­ar hafa ver­ið myrt­ir í embætti? 3.  Mojito nefnd­ist kokkteill sem oft­ast hef­ur að geyma romm, límónu­djús, sóda­vatn og mintu. Í hvaða landi í Kar­ab­íska haf­inu er mojito upp­runn­inn? 4.  Úti í hvaða fjörð, flóa, vík eða vog fell­ur áin Blanda?...
643. spurningaþraut: Snjókoma kennd við útlimi á dýri
Spurningaþrautin

643. spurn­inga­þraut: Snjó­koma kennd við út­limi á dýri

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða þjóð gerði lág­mynd­ina sem hér að of­an sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Dublin? 2.  Hvaða heims­álfa er að með­al­tali hæst yf­ir sjáv­ar­máli? 3.  Mik­il og stór­flyg­sótt snjó­koma í logni ber sér­kenni­legt heiti sem dreg­ið er af út­lim­um dýrs. Hvaða heiti er það? 4.  Nó­bels­verð­laun­in í bók­mennt­um hafa ver­ið veitt á haust­in ár hvert...
642. spurningaþraut: Hvaða dýr áttu mæður að éta til að lækna börnin sín?
Spurningaþrautin

642. spurn­inga­þraut: Hvaða dýr áttu mæð­ur að éta til að lækna börn­in sín?

Auka­spurn­ing hin fyrri: Hver er fugl­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvaða götu í Reykja­vík­ur hef­ur Rík­is­út­varp­ið að­set­ur? 2.  Ár­ið 1938 birt­ist fyrst skáld­uð per­sóna sem Banda­ríkja­menn­irn­ir Jerry Sieg­el og Joe Shuster höfðu skap­að. Hver var per­són­an sem síð­an hef­ur lif­að góðu lífi? 3.  Í hvaða landi er borg­in Omaha? 4.  En einu sinni ná­lægt mið­biki 20. ald­ar var strönd nokk­ur líka...
641. spurningaþraut: Katrín mikla að baki, hér eru venjulegar spurningar um hitt og þetta
Spurningaþrautin

641. spurn­inga­þraut: Katrín mikla að baki, hér eru venju­leg­ar spurn­ing­ar um hitt og þetta

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er H2O? 2.  Með hvaða lands­liði í fót­bolta spil­ar Cristiano Ronaldo? 3.  Ragn­heið­ur Ósk Er­lends­dótt­ir var val­in mað­ur árs­ins 2021 af Stöð 2, Vísi og Bylgj­unni fyr­ir fram­göngu henn­ar við ... hvað? 4.  Í hvaða Ar­ab­alandi er höf­uð­borg­in Ríad? 5.  Hvaða höf­und­ur skrif­aði bók­ina Heims­ljós? 6. ...
640. spurningaþraut um Katrínu miklu keisaraynju!
Spurningaþrautin

640. spurn­inga­þraut um Katrínu miklu keis­araynju!

Það er kom­ið að þemaspurn­ing­um og því snú­ast spurn­ing­ar dags­ins all­ar um Katrínu miklu, keis­araynju í Rússlandi. Mynd­in hér að of­an sýn­ir leik­konu í hlut­verki Katrín­ar í mynd­inni The Scarlet Empress frá 1934. Hver er leik­kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á hvaða öld var Katrín uppi? 2.  Katrín var keis­araynja í Rússlandi, vissu­lega, en hún var ekki rúss­nesk, held­ur var hún...
639. spurningaþraut: Hvar eru Donald og Melania stödd?
Spurningaþrautin

639. spurn­inga­þraut: Hvar eru Don­ald og Mel­ania stödd?

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an prýddi aug­lýs­ingaplakat fyr­ir hvaða bíó­mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Vin­ir tveir hétu Al­ex­andrescu og Ior­da­nescu. Frá hvaða landi er lang­senni­leg­ast að þeir séu ætt­að­ir? 2.  Hvaða fljót renn­ur milli am­er­ísku ríkj­anna New Jers­ey og New York? 3.  Hvenær hóf­ust bygg­inga­fram­kvæmd­ir í Breið­holts­hverfi I í Reykja­vík? Hér má muna fjór­um ár­um til eða frá. 4.  Í...
638. spurningaþraut: Hér er spurt um fíl, taflmann, Cohen og fleira
Spurningaþrautin

638. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um fíl, taflmann, Cohen og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ár verð­ur næst kos­ið til for­seta Ís­lands? 2.  Hvaða starfi gegndi Sveinn Björns­son áð­ur en hann varð rík­is­stjóri og síð­ar fyrsti for­seti Ís­lands? 3.  Hvaða ár var Empire State Build­ing í New York tek­in í notk­un? Hér má skeika tveim ár­um til eða frá. 4.  Hversu...
637. spurningaþraut: Hver er sá hinn pattaralegi fiskur?
Spurningaþrautin

637. spurn­inga­þraut: Hver er sá hinn patt­ara­legi fisk­ur?

Fyrri auka­spurn­ing: Fisk­inn hér að of­an rak á fjöru í Hval­fjarða­sveit í júlí 2014. Mynd­in birt­ist á vef­síðu Skessu­horns. Fisk­ur­inn var stór eða um 50 kíló, þótt hann geti orð­ið tölu­vert stærri. Hvað nefn­ist fisk­ur­inn. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvaða fljót stend­ur Róma­borg? 2.  Mað­ur nokk­ur er­lend­ur ber tvö skírn­ar­nöfn: Joseph Robinette. Hvað er eft­ir­nafn hans? 3.  Hvað hét kvik­mynda­leik­stjór­inn...
636. spurningaþraut: Hér kemur draugur við sögu, ásamt öðru
Spurningaþrautin

636. spurn­inga­þraut: Hér kem­ur draug­ur við sögu, ásamt öðru

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an sýn­ir per­són­ur úr frægri bíó­mynd. Og hún heit­ir ...? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Frá hvaða landi kem­ur Toblerone-súkkulaði'? 2.  Hjarta úr ákveðnu dýri var grætt í mann á dög­un­um. Hvaða dýri? 3.  En hvaða dýr heita á lat­ínu „ursus“? 4.  Tón­list­ar­mað­ur nokk­ur og leik­ari syng­ur með hljóm­sveit­inni Ný­dönsk og fór með eft­ir­tekt­ar­verð hlut­verk í mynd­un­um...
635. spurningaþraut: Ríki með landamæri að aðeins einu ríki öðru
Spurningaþrautin

635. spurn­inga­þraut: Ríki með landa­mæri að að­eins einu ríki öðru

Hér er fyrri auka­spurn­ing, hún er svona: Út­lín­ur hvaða eyj­ar má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða ís­lensk­um firði er Hergils­ey? 2.  Hvað er Maríu­tása?  3.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er næst­ur í vestri þeg­ar far­ið er frá Hvols­velli? 4.  Í hvaða landi hef­ur Pedro Sánchez ver­ið for­sæt­is­ráð­herra frá 2018? 5.  Gunn­ar Helga­son skrif­aði eina vin­sæl­ustu barna­bók síð­asta árs....
634. spurningaþraut: Hvað gerir Valdimar þegar hann nennir ekki að horfa á klukkuna?
Spurningaþrautin

634. spurn­inga­þraut: Hvað ger­ir Valdi­mar þeg­ar hann nenn­ir ekki að horfa á klukk­una?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Sæl­ir eru hóg­vær­ir, því þeir munu erfa land­ið.“ Hver mælti svo? 2.  En hvernig er fram­hald­ið á orð­um sem við­komndi sagði líka: „Sæl­ir eru sorg­bitn­ir því þeir munu ...“ 3.  Þeg­ar söngv­ar­inn Valdi­mar er orð­inn leið­ur á að horfa á klukk­una, þótt vís­arn­ir fær­ist varla úr stað, og líka að...

Mest lesið undanfarið ár