1053. spurningaþraut: Hverjir sömdu, sungu og spiluðu Vetrarferðina?
Spurningaþrautin

1053. spurn­inga­þraut: Hverj­ir sömdu, sungu og spil­uðu Vetr­ar­ferð­ina?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 2018 vakti mikla at­hygli þeg­ar ung­ir pilt­ar í fót­boltaliði lok­uð­ust inni í djúp­um helli og kostaði mik­ið erf­iði að koma þeim út. Í hvaða landi gerð­ist þetta? 2.  Auð­kýf­ing­ur einn bauð fram að­stoð sína við að ná pilt­un­um út en lenti síð­an í mála­ferl­um eft­ir að hafa nítt skó­inn af ein­um...
1052. spurningakeppni: Hvað heitir litla álfastúlkan?
Spurningaþrautin

1052. spurn­inga­keppni: Hvað heit­ir litla álfa­stúlk­an?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér er yf­ir­lits­mynd af frægri sjóorr­ustu. Floti sem hér er sýnd­ur með rauðu legg­ur úr höfn í firði ein­um og hyggst sigla sem leið ligg­ur yf­ir að land­inu hægra meg­in á mynd­inni og raun­ar lengra. En öðr­um flota (hér sýnd­ur með svörtu) hef­ur borist njósn af og mæt­ir rauða flot­an­um á hafi úti og hófst þá harð­ur slag­ur....
1051.spurningaþraut: „Ég er skrípi, ég er furðufugl“
Spurningaþrautin

1051.spurn­inga­þraut: „Ég er skrípi, ég er furðu­fugl“

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá geim­veru sem birt­ist fyrst á Jörð­inni á ní­unda ára­tugn­um — að minnsta kosti í kvik­mynd frá þeim tíma — og hef­ur síð­an dúkk­að reglu­lega upp í ýms­um kvik­mynd­um og á jafn­an í mik­illi bar­áttu við okk­ar bestu menn eða jafn­vel aðr­ar geim­ver­ur. Hvað nefn­ist þetta óféti? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ein út­breidd en forn...
1050. spurningaþraut: Rithöfundar og aftur rithöfundar
Spurningaþrautin

1050. spurn­inga­þraut: Rit­höf­und­ar og aft­ur rit­höf­und­ar

Það er kom­ið að þema­þraut um rit­höf­unda, reynd­ar ekki í fyrsta sinn. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um ís­lenska höf­unda, að­al­spurn­ing­arn­ar um út­lenska. Þeir höf­und­ar eru flest­ir látn­ir, eft­ir því sem best er vit­að, en ekki all­ir þó. Fyrri auka­spurn­ing er þá svona: Hvaða ís­lenski höf­und­ur prýð­ir mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar:  1.  Hver er þessi vin­sæli höf­und­ur? * 2.  Og hér...
1049. spurningaþraut: Hversu gömul er Vikan?
Spurningaþrautin

1049. spurn­inga­þraut: Hversu göm­ul er Vik­an?

Fyrri auka­spurn­ing: Ár­ið 1987 var þessi glaða kona mynd­uð. Hún var þá á há­tindi frægð­ar sinn­ar sem söng­kona, leik­kona og fyr­ir­sæta. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Vin­sæl banda­rísk kvik­mynd frá 1996 nefnd­ist Þjóð­há­tíð­ar­dag­ur eða In­dependence Day. Um hvað fjall­aði hún? 2.  Tékk­neski lands­liðs­mað­ur­inn Jakub Jankto komst í frétt­ir fyr­ir ör­fá­um vik­um. Hann hef­ur leik­ið 45 lands­leiki í fót­bolta fyr­ir karla­lið...
1048. spurningaþraut: Hvaða ár birtist fyrsta fréttamyndin á Íslandi?
Spurningaþrautin

1048. spurn­inga­þraut: Hvaða ár birt­ist fyrsta frétta­mynd­in á Ís­landi?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða bíó­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1. Hversu marga daga var Guð að skapa heim­inn sam­kvæmt Biblí­unni? 2.  Önn­ur úr Biblí­unni: Hvað gerði móð­ir Móse til að bjarga lífi hans? 3.  Jenni­fer Melfi er banda­rísk­ur sál­fræð­ing­ur, ugg­laust fædd um 1955 og hef­ur stofu í New Jers­ey þar sem hún tek­ur á móti sjúk­ling­um. Hún...
1047. spurningaþraut: Hvað heitir stærsta marðardýrið á íslensku?
Spurningaþrautin

1047. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir stærsta marð­ar­dýr­ið á ís­lensku?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða stað má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hom­ar­us gamm­ar­us heit­ir dýra­teg­und ein sem flest­um þyk­ir bragð­góð. Hún held­ur sig fyrst og fremst í Evr­ópu eða öllu held­ur við eða ná­lægt Evr­ópu. Hér þekkj­um við hins veg­ar ein­göngu und­ir­teg­und­ina Nephrops nor­vegicus. Hvaða dýr er þetta? 2.  Hvað heit­ir söng­kon­an sem gerði garð­inn fræg­ast­an með hljóm­sveit­inni Tod­mobile?...
1046. spurningaþraut: Írar sem fengu Nóbelsverðlaun í bókmenntum
Spurningaþrautin

1046. spurn­inga­þraut: Ír­ar sem fengu Nó­bels­verð­laun í bók­mennt­um

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða jurt má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét ambátt Skalla­gríms land­náms­manns sem hann varð að bana? Við­ur­nefni henn­ar dug­ar. 2.  Í hvaða landi er Ló­fóten? 3.  Hver söng í hlé­inu á Of­ur­skál­ar­leikn­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir ör­fá­um vik­um? 4.  Ný­lega var til­kynnt á Bretlandi að end­ur­vekja ætti fræga grínseríu í sjón­varpi eft­ir meira...
1045. spurningaþraut: Synir Jóns Arasonar, hvað hétu þeir?
Spurningaþrautin

1045. spurn­inga­þraut: Syn­ir Jóns Ara­son­ar, hvað hétu þeir?

Auka­spurn­ing hin fyrri: Hver er svona kát­ur? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða heims­álfu lifa baví­an­ar nær ein­göngu? 2.  Hvað heita blóð­flokk­arn­ir fjór­ir sem blóði okk­ar er skipt í? Við lát­um plús og mín­us liggja milli hluta í þetta sinn. 3.  Í hvaða ríki er Yucat­an-skagi fyrst og fremst? 4.  Suð­ur af skag­an­um eru tvö ríki. Hvað heita þau? Það dug­ar að...
1044. spurningaþraut: Nokkur pör af pörum röðuðu sér hér upp
Spurningaþrautin

1044. spurn­inga­þraut: Nokk­ur pör af pör­um röð­uðu sér hér upp

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an er frægt söng­p­ar. Hvað hétu þau? Hafa þarf bæði nöfn­in rétt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Arnes Páls­son hét mað­ur. Hann var um tíma í slag­togi með frægu pari í Ís­lands­sög­unni. Hvað hétu þau? 2.  Ju­les Winn­field og Vincent Vega nefn­ist held­ur ólán­legt par í frægri banda­rískri bíó­mynd frá 1994. Þar eiga þeir lang­ar og ít­ar­leg­ar...
1043. spurningaþraut: „Þú þarft stærri bát“
Spurningaþrautin

1043. spurn­inga­þraut: „Þú þarft stærri bát“

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an sést hluti af frægu mál­verki eft­ir ... hvern? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „You're gonna need a big­ger boat.“ Í hvaða banda­rísku bíó­mynd heyrð­ust þessi orð fyrst? 2.  Í hvaða Evr­ópu­landi voru á dög­um kalda stríðs­ins reist 700.000 neð­anjarð­ar­byrgi til að verj­ast loft­árás­um, eitt fyr­ir hverja fjóra íbúa af íbú­um lands­ins? Þeir voru þá greini­lega ekki mjög...
1042. spurningaþraut: Hver er nú þetta?!
Spurningaþrautin

1042. spurn­inga­þraut: Hver er nú þetta?!

Fyrri auka­spurn­ing á við mynd­ina hér að of­an: Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var for­seti Banda­ríkj­anna 2001-2009? 2.  Hversu marg­ir íbú­ar búa í höf­uð­stað Græn­lands, Nu­uk? Hér má skeika 4.000 til eða frá. 3.  Hvað hét Nu­uk áð­ur en græn­lenskt nafn var tek­ið upp? 4.  Fyr­ir rétt­um 20 ár­um kom út fyrsta sólóplata tón­list­ar­manns sem áð­ur hafði til­heyrt vin­sælu...
1041. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig með eikarlaufum og stjörnu í boði!!
Spurningaþrautin

1041. spurn­inga­þraut: Hér er lár­við­arstig með eikarlauf­um og stjörnu í boði!!

Fyrri auka­spurn­ing: Hluti af plakati hvaða bíó­mynd­ar má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver orti: „Mjög er­um tregt tungu at hræra ...“ — Svo er lár­við­arstig með eikarlauf­um og stjörnu fyr­ir að muna næstu þrjú orð kvæð­is­ins. 2.  En hver telja flest­ir að sé höf­und­ur þessa: „Þó að kali heit­an hver, / hylji dali jök­ull ber, / stein­ar tali...
1040. spurningaþraut: Hér snýst allt um töluna 40!
Spurningaþrautin

1040. spurn­inga­þraut: Hér snýst allt um töl­una 40!

Þessi þema­þraut snýst um töl­una 40. Fyrri auka­spurn­ing: Kon­an á mynd­inni hér að of­an myndi halda upp á 40 ára af­mæli sitt í sept­em­ber ef hún væri enn á með­al vor. Hún hét ... * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir 40 ár­um fékk Pól­verji einn frið­ar­verð­laun Nó­bels. Hvað heit­ir hann? 2.  Hvað gerð­ist frétt­næm­ast á Ís­landi þann 10. maí 1940? 3.  Fyr­ir...
1039. spurningaþraut: Hvað þýðir M-ið í nafni Agnesar biskups?
Spurningaþrautin

1039. spurn­inga­þraut: Hvað þýð­ir M-ið í nafni Agnes­ar bisk­ups?

Fyrri auka­spurn­ing: Sjá mynd­ina hér að of­an. Við vit­um ekki hvað hún kall­aði sig sjálf. En hvað köll­um við hana? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir er bisk­up Ís­lands. M-ið í nafni henn­ar er ekki seinna skírn­ar­nafn, held­ur móð­ur­nafn henn­ar. Hvað hét móð­ir henn­ar? 2.  Hvaða dýr nefn­ist á lat­ínu equus? 3.  Ár­ið 1996 vann Dan­inn Bjarne Ri­is mik­ið íþrótta­afrek,...
1038. spurningaþraut: Hverjir héldu upp á febrúar?
Spurningaþrautin

1038. spurn­inga­þraut: Hverj­ir héldu upp á fe­brú­ar?

Auka­spurn­ing­ar: Hvað heit­ir kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Mán­að­ar­nafn­ið fe­brú­ar er dreg­ið af hreins­un­ar­há­tíð­inni fe­brúa sem einnig var köll­uð lu­percal­íu-há­tíð og var í heiðri höfð ... hvar? 2.  Can­taloupe heit­ir eitt af­brigði af ávext­in­um ... hvaða ávexti? 3.  Hver er sú 1,5 millj­óna manna borg þar sem öll­um er bann­að að koma sem ekki til­heyra til­tekn­um trú­ar­brögð­um? 4. ...

Mest lesið undanfarið ár