Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1057. spurningaþraut: Hringvegurinn, ocelot og Gustav Vasa

1057. spurningaþraut: Hringvegurinn, ocelot og Gustav Vasa

Fyrri aukaspurning:

Hvar má kynnast þessum miklu reykingadísum?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða svæði var fyrrum kallað Litla-Asía?

2.  En hvaða svæði var kallað Anatólía?

3. Hver var leiðtogi Sturlunga í Flóabardaga? 

4.  Í hvaða ríki var Gustav Vasa konungur?

5.  Hversu langur er hringvegurinn? Er hann 921 kílómetri, 1.121 kílómetri, 1.321 kílómetri eða 1.521 kílómetri?

6.  Hvað öld kom á undan járnöld í skrifum sagnfræðinga?

7.  Hvað kallast steinar sem má sjá í sumum hellum og virðast leka niður úr hellisloftinu eins og grýlukerti?

8.  Dýr eitt heitir „ocelot“ á flestum erlendum málum. Hvers konar dýr er það?

9.  Sjálfstjórnarhérað Gyðinga er nafn á sjálfstjórnarhéraði í landi einu. Þrátt fyrir nafnið er innan við eitt prósent íbúa í héraðinu Gyðingar. Í hvaða landi er þetta hérað?

10.  Í hvaða landi er minestrone-súpa upprunnin?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá leikkonu eina unga að árum frá 1985 en hún er nú rúmlega sextug. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Tyrkland.

2.  Tyrkland.

3.  Þórður kakali.

4.  Svíþjóð.

5.  1.321 kílómetri.

6.  Bronsöld.

7.  Dropasteinar.

8.  Kattardýr, stór villiköttur. Ocelot heitir pardusköttur á íslensku en það er nóg að nefna kattardýr.

9.  Rússlandi.

10.  Ítalíu.

***

Svör við aðalspurningum:

Á efri myndinni eru tvíburasysturnar úr Simpsons.

Á neðri myndinni er Demi Moore.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu