Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1057. spurningaþraut: Hringvegurinn, ocelot og Gustav Vasa

1057. spurningaþraut: Hringvegurinn, ocelot og Gustav Vasa

Fyrri aukaspurning:

Hvar má kynnast þessum miklu reykingadísum?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða svæði var fyrrum kallað Litla-Asía?

2.  En hvaða svæði var kallað Anatólía?

3. Hver var leiðtogi Sturlunga í Flóabardaga? 

4.  Í hvaða ríki var Gustav Vasa konungur?

5.  Hversu langur er hringvegurinn? Er hann 921 kílómetri, 1.121 kílómetri, 1.321 kílómetri eða 1.521 kílómetri?

6.  Hvað öld kom á undan járnöld í skrifum sagnfræðinga?

7.  Hvað kallast steinar sem má sjá í sumum hellum og virðast leka niður úr hellisloftinu eins og grýlukerti?

8.  Dýr eitt heitir „ocelot“ á flestum erlendum málum. Hvers konar dýr er það?

9.  Sjálfstjórnarhérað Gyðinga er nafn á sjálfstjórnarhéraði í landi einu. Þrátt fyrir nafnið er innan við eitt prósent íbúa í héraðinu Gyðingar. Í hvaða landi er þetta hérað?

10.  Í hvaða landi er minestrone-súpa upprunnin?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá leikkonu eina unga að árum frá 1985 en hún er nú rúmlega sextug. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Tyrkland.

2.  Tyrkland.

3.  Þórður kakali.

4.  Svíþjóð.

5.  1.321 kílómetri.

6.  Bronsöld.

7.  Dropasteinar.

8.  Kattardýr, stór villiköttur. Ocelot heitir pardusköttur á íslensku en það er nóg að nefna kattardýr.

9.  Rússlandi.

10.  Ítalíu.

***

Svör við aðalspurningum:

Á efri myndinni eru tvíburasysturnar úr Simpsons.

Á neðri myndinni er Demi Moore.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár