Líf úkraínsku flóttamannanna í blokk Ölmu: „Ég vona að allt verði í lagi“
VettvangurLeigufélagið Alma

Líf úkraínsku flótta­mann­anna í blokk Ölmu: „Ég vona að allt verði í lagi“

Leigu­fé­lag­ið Alma ætl­ar að hækka leig­una hjá úkraínsk­um flótta­mönn­um sem búa í blokk leigu­fé­lags­ins Ölmu í Garða­bæ um allt að 114 pró­sent. Flótta­menn­irn­ir segja all­ir að þeir geti ekki greitt þá leigu sem Alma vill fá en þeir binda von­ir við að Garða­bær veiti þeim fjár­hags­lega að­stoð. Flótta­mönn­un­um líð­ur vel í Urriða­holti og þeir vilja ekki þurfa að flytja.
Njósnarinn í dýraathvarfinu
VettvangurÚkraínustríðið

Njósn­ar­inn í dýra­at­hvarf­inu

Það eru ekki bara her­menn í fremstu víg­línu sem lagt hafa líf sitt að veði fyr­ir sjálf­stæði Úkraínu eins og Ósk­ar Hall­gríms­son komst að. Rúm­lega fimm­tug kona sem rek­ið hef­ur dýra­at­hvarf fyr­ir þús­und­ir gælu­dýra sem orð­ið hafa við­skila við eig­end­ur sína í inn­rás­inni, seg­ir bros­ið hafa ver­ið henn­ar að­al vopn þeg­ar hún afl­aði upp­lýs­inga hjá rúss­neska hern­um og hjálp­aði þannig til við að hnekkja fram­rás Rússa.
Ár í Úkraínu
VettvangurÚkraínustríðið

Ár í Úkraínu

Ljós­mynd­ar­inn Ósk­ar Hall­gríms­son býr ásamt eig­in­konu sinni í Úkraínu. Hann hef­ur und­an­far­ið ár þurft að dvelja lang­dvöl­um í vari und­an sprengjuregni en milli þess far­ið um og skrá­sett inn­rás Rússa, sam­stöðu heima­manna og bar­áttu við inn­rás­ar­her­inn og af­leið­ing­ar hrotta­legra stríðs­glæpa. Það var að morgni 24. fe­brú­ar sem Rúss­ar hófu og skap­aði mesta flótta­manna­straum frá seinni heimstyrj­öld­inni.
Líf í myrkri
Vettvangur

Líf í myrkri

Mis­heimsk­ar eld­flaug­ar hafa dun­ið á úkraínsk­um borg­um og al­menn­ingi í 270 daga. 17 eld­flauga­árás­ir hvern ein­asta dag að með­al­tali. Loft­varn­ir hafa gert mik­ið en inn­við­ir í stóru landi eru ekki svip­ur hjá sjón. Raf­magni er skammt­að. Stjórn­völd biðla til fólks sem á þess kost að fara ut­an að gera það. En á með­an læra börn­in í tón­list­ar­skól­an­um í Irp­in að spila og syngja í myrkri.
Guðlaugur Þór býður í Valhöll: Pólitískt kattardýr lendir á einni löpp
Vettvangur

Guð­laug­ur Þór býð­ur í Val­höll: Póli­tískt katt­ar­dýr lend­ir á einni löpp

Bar­átt­an um for­yst­u­sæt­ið í valda­mesta stjórn­mála­flokki lands­ins er haf­in. Guð­laug­ur Þór til­kynnti um fram­boð­ið í Val­höll, sem and­stæð­ing­um hans fannst allt að því óvið­eig­andi. Stund­in var á staðn­um og tók púls­inn á húll­um­hæ­inu, sem mark­ar upp­haf 7 daga stríðs inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
„Það raskar enginn grafarhelgi að gamni sínu“
Vettvangur

„Það rask­ar eng­inn grafar­helgi að gamni sínu“

Upp­gröft­ur á jarð­nesk­um leif­um Krist­ins Hauks Jó­hann­es­son­ar úr kirkju­garði á Barða­strönd er án for­dæma í Ís­lands­sög­unni. Fjöl­mennt lög­reglu­lið tók þátt í að­gerð­inni. Stund­in var á staðn­um ásamt Þórólfi Hil­bert Jó­hann­es­syni hálf­bróð­ur Krist­ins Hauks og kvik­mynda­tök­uliði, sem ásamt blaða­mönn­um Stund­ar­inn­ar vinna að heim­ild­ar­mynd um þetta sér­stæða mál.

Mest lesið undanfarið ár