Lagði til að aðgerðir á  konum með krabbamein yrðu einkavæddar
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Lagði til að að­gerð­ir á kon­um með krabba­mein yrðu einka­vædd­ar

Einka­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in ehf. reyndi að ná til sín að­gerð­um á krabba­meins­sjúk­um kon­um af Land­spít­al­an­um og stofna „sér­hæfða brjóstamið­stöð“. Um 1.200 ís­lensk­ar kon­ur eru arf­ber­ar fyr­ir stökk­breyt­ingu sem get­ur vald­ið brjóstakrabba­meini og ætl­aði Klíník­in að reyna að þjón­usta þess­ar kon­ur sér­stak­lega.
Farsæl lausn með gjaldeyrishöft: Var kynningin pólitísk leiksýning?
ÚttektGjaldeyrishöft

Far­sæl lausn með gjald­eyr­is­höft: Var kynn­ing­in póli­tísk leik­sýn­ing?

Áhersl­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar um kynn­ing­una á los­un gjald­eyr­is­haft­anna og gjald­heimtu af kröfu­höf­um föllnu bank­anna þriggja voru aðr­ar en komu fram í kynn­ing­unni í Hörpu í gær. Fram­sókn kynnti lengi vel aðra leið, átaka­meiri leið og jafn­vel gjald­þrota­leið, en þessa samn­inga­leið sem orð­in er of­an á á með­an Bjarni Bene­dikts­son var alltaf tals­mað­ur henn­ar. Samn­ing­ar við kröfu­haf­ana eru lengra komn­ir en skilja mátti á for­sæt­is­ráð­herra í gær. Haf­in er um­ræða í sam­fé­lag­inu um hvor formað­ur­inn hafi unn­ið í gær.

Mest lesið undanfarið ár