Ísland á krossgötum í nýju góðæri
Úttekt

Ís­land á kross­göt­um í nýju góðæri

Á Ís­landi rík­ir nú góðæri og eru ýms­ar hag­töl­ur farn­ar að minna á stöð­una á ár­un­um fyr­ir hrun. Stund­in fékk hóp sér­fræð­inga til að velta efna­hags­ástand­inu á Ís­landi fyr­ir sér og bera það sam­an við góðær­ið sem ríkti fyr­ir hrun­ið 2008. Eitt af því sem bent er á að er að stað­an á Ís­landi nú sé sumpart sam­bæri­leg við ár­in 2002 og 2003 á Ís­landi; ár­in fyr­ir hina gegnd­ar­lausu stækk­un og skuld­setn­ingu ís­lenska banka­kerf­is­ins.
Flóttinn frá Íslandi
ÚttektLandflótti

Flótt­inn frá Ís­landi

Þrátt fyr­ir að Ís­land sé eitt „besta land í heimi“ til að búa í sam­kvæmt ýms­um al­þjóð­leg­um list­um sýna töl­ur fram á fólks­flótta frá land­inu síð­ustu árs­fjórð­unga. Hvernig stend­ur á þessu og af hverju vilja marg­ir Ís­lend­ing­ar frek­ar búa á hinum Norð­ur­lönd­un­um? Stund­in fékk fjóra brott­flutta Ís­lend­inga til að deila upp­lif­un sinni og fjóra hag­fræð­inga til að greina vanda­mál­ið.
Hjálpa þeim ríkustu mest
Úttekt

Hjálpa þeim rík­ustu mest

Meiri­hluti skatta­lækk­ana rík­is­stjórn­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar skil­ar rík­ustu Ís­lend­ing­un­um lang­mestu. Um­tals­verð til­færsla á fjár­hags­leg­um byrð­um hef­ur átt sér stað á þessu kjör­tíma­bili, ann­ars veg­ar með breyt­ing­um á skatt­kerf­inu og hins veg­ar með rík­is­af­skipt­um þar sem hið op­in­bera nið­ur­greið­ir einka­skuld­ir fólks með skatt­fé.
Ofbeldisbrotum fækkar: Lögreglan vill rafbyssur
Úttekt

Of­beld­is­brot­um fækk­ar: Lög­regl­an vill raf­byss­ur

Ís­lenska lög­regl­an hitt­ir fram­leið­end­ur raf­byssa og berst fyr­ir því að þær verði inn­leidd­ar hér­lend­is. Raf­byss­ur voru tekn­ar upp í Banda­ríkj­un­um til að fækka dauðs­föll­um af völd­um lög­reglu. Þeim hef­ur hins veg­ar fjölg­að. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks seg­ir fólk­ið hafa lát­ist úr „brjál­æð­is­heil­kenni“.
Flúði heimabæinn eftir hópnauðgun
ÚttektKynferðisbrot

Flúði heima­bæ­inn eft­ir hópnauðg­un

„Ef of­beld­is­menn eru alls stað­ar og allskon­ar og það er eng­in leið að þekkja þá úr – hverj­um áttu þá að treysta?“ spyr ráð­gjafi á Stíga­mót­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að við­ur­kenna van­mátt­inn og beina sjón­um að þeim sem bera ábyrgð­ina, gerend­un­um. Á þeim 25 ár­um sem lið­in eru frá stofn­un Stíga­móta hafa um 7000 kon­ur sagt frá 10.000 nauðg­ur­um. Sög­urn­ar eru ým­iss kon­ar, eins og þess­ar kon­ur segja frá.
Mótmælir þöggun í kjölfar læknamistaka
Úttekt

Mót­mæl­ir þögg­un í kjöl­far læknam­istaka

Auð­björg Reyn­is­dótt­ir missti son sinn vegna mistaka á bráða­mót­töku barna. Hún vill opna um­ræð­una um mis­tök í heil­brigðis­kerf­inu og þögg­un Land­læknisembætt­is­ins á erf­ið­um mál­um. Auð­björg berst fyr­ir stofn­un um­boðs­manns sjúk­linga og gagn­sæi í rann­sókn­um á mis­tök­um. Eng­inn tals­mað­ur sjúk­linga er í starfs­hópi um al­var­leg at­vik í heil­brigð­is­þjón­ustu.

Mest lesið undanfarið ár