Ýtt undir offramleiðslu á alþjóðlegum ráðstefnum um hlýnun jarðar
ÚttektArctic Circle-ráðstefnan

Ýtt und­ir of­fram­leiðslu á al­þjóð­leg­um ráð­stefn­um um hlýn­un jarð­ar

Ráð­stefn­ur þar sem fjall­að er um lofts­lags­mál sem þús­und­ir eða jafn­vel tug­þús­und­ir sækja losa mik­ið magn loft­teg­unda sem valda hlýn­un jarð­ar. Flug­ið er stór þátt­ur en líka mat­seð­ill­inn og ým­is varn­ing­ur. Um 1.500 gest­ir á ráð­stefn­unni Hring­borð Norð­ur­slóða, eða Arctic Circle, fengu gjaf­ir sem fram­leidd­ar voru í Kína og Taív­an. Um­hverf­is­stjórn­un­ar­fræð­ing­ur seg­ir að gagn­semi ráð­stefna þar sem fjall­að er um þá vá sem mann­kyn­ið stend­ur frammi fyr­ir þurfi að vera meiri en skað­sem­in.
Sjávarútvegurinn fær sérmeðferð í hringrásarhagkerfi stjórnmálanna
Úttekt

Sjáv­ar­út­veg­ur­inn fær sér­með­ferð í hringrás­ar­hag­kerfi stjórn­mál­anna

Veið­ar­færi verða und­an­þeg­in úr­vinnslu­gjaldi, ólíkt öll­um öðr­um vör­um sem sam­kvæmt lög­um eiga bera úr­vinnslu­gjald, í ný­sam­þykkt­um lög­um um hringrás­ar­hag­kerfi. Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi beita sér gegn því í nýj­um samn­ingi að missa sér­stöð­una. For­svars­menn þeirra neita að koma í við­tal vegna máls­ins.
Úkraínski sígarettukóngurinn sem fór með konu í stríð
ÚttektPandóruskjölin

Úkraínski síga­rettu­kóng­ur­inn sem fór með konu í stríð

Pan­dóru­skjöl­in sýna hvernig úkraínsk­ur með­fram­leið­andi ís­lensku verð­launa­mynd­ar­inn­ar Kona fer í stríð sæk­ir í af­l­ands­sjóð til að fjár­magna kvik­mynda­verk­efni sín. Upp­runi pen­inga hans er gríð­ar­stórt síga­rettu­veldi í Úkraínu. Fram­leið­andi mynd­ar­inn­ar full­yrð­ir þó að þeir pen­ing­ar hafi ekki ver­ið not­að­ir við gerð ís­lensku mynd­ar­inn­ar.
Orð sem meiða og mynda sár sem seint gróa
Úttekt

Orð sem meiða og mynda sár sem seint gróa

And­legt of­beldi fylg­ir gjarn­an lík­am­legu of­beldi og kyn­ferð­isof­beldi. Kon­ur segja hér frá orð­um sem voru lát­in falla á með­an þær voru beitt­ar of­beldi, orð sem hafa set­ið eft­ir í hug­um þeirra og eitr­að út frá sér. Orð sem fela í sér sárs­auka og minna stöð­ugt á of­beld­ið. Sam­kvæmt sér­fræð­ing­um hef­ur and­lega of­beld­ið jafn­vel verri áhrif á líf og sál­ar­heill þo­lenda held­ur en sár sem gróa því áhrif þess eru svo lúmsk, langvar­andi og víð­tæk. Engu að síð­ur hafa þessi orð feng­ið lít­ið vægi við með­ferð mála í rétt­ar­vörslu­kerf­inu. Marg­ar þess­ara kvenna eru að end­ur­segja orð­in í fyrsta sinn. Eins og ein orð­aði það: „Megi þessi orð rotna ann­ars stað­ar en í mag­an­um á mér.“
Landlæknir hefur ítrekað bent á að öryggi sjúklinga sé ógnað
ÚttektSpítalinn er sjúklingurinn

Land­lækn­ir hef­ur ít­rek­að bent á að ör­yggi sjúk­linga sé ógn­að

Þeg­ar ár­ið 2018 sendi Alma Möller land­lækn­ir Svandísi Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra minn­is­blað vegna ófremd­ar­ástands á bráða­mót­töku Land­spít­ala. Í maí síð­ast­liðn­um lýsti land­lækn­ir því á ný að þjón­usta sem veitt væri á bráða­mót­töku upp­fyllti ekki fag­leg­ar kröf­ur.

Mest lesið undanfarið ár