Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
Himnaríki eða heimsendir þegar gervigreindin tekur yfir
ÚttektGervigreindin tekur yfir

Himna­ríki eða heimsend­ir þeg­ar gervi­greind­in tek­ur yf­ir

Mun gervi­greind­in skapa alls­nægta­sam­fé­lag þar sem mann­eskj­an er í fyr­ir­rúmi? Eða munu ein­ung­is millj­arða­mær­ing­ar græða og við hin sitja eft­ir at­vinnu­laus og menn­ing­arsnauð? Eða för­um við bil beggja? Áhuga­mað­ur seg­ist ótt­ast af­leið­ing­ar gervi­greind­ar til skamms tíma en vera bjart­sýnn til lengri tíma.
Reynisfjara: Öryggið og ábyrgðin
Úttekt

Reyn­is­fjara: Ör­ygg­ið og ábyrgð­in

„Tími að­gerða er ein­fald­lega runn­inn upp,“ seg­ir Hanna Katrín Frið­riks­son at­vinnu­vega­ráð­herra um ör­ygg­is­mál í ferða­þjón­ust­unni. Land­eig­end­ur í Reyn­is­fjöru telja ör­ygg­is­ráð­staf­an­ir þar vera sam­starfs­verk­efni. Varn­ir voru hert­ar í fjör­unni eft­ir að níu ára göm­ul þýsk stúlka lést þar í byrj­un ág­úst. Sjón­ar­vott­ur seg­ir krafta­verk að ekki fleiri hefðu far­ist þenn­an dag. Ferða­menn halda áfram að streyma nið­ur í fjöru þrátt fyr­ir nýtt lok­un­ar­hlið og leggja ólíkt mat á hætt­una.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.

Mest lesið undanfarið ár