Túlkun forsætisnefndar: Þingmenn þurftu ekki að fylgja fyrirmælum um bílaleigubíla – skrifstofan enn að „innleiða“ reglurnar
Greining

Túlk­un for­sæt­is­nefnd­ar: Þing­menn þurftu ekki að fylgja fyr­ir­mæl­um um bíla­leigu­bíla – skrif­stof­an enn að „inn­leiða“ regl­urn­ar

Ákvæði siða­reglna al­þing­is­manna, um að þeir skuli sjá til þess að end­ur­greiðsla fyr­ir út­gjöld sé í full­komnu sam­ræmi við regl­ur um þing­far­ar­kostn­að, tók ekki til reglna um bíla­leigu­bíla þrátt fyr­ir að skrif­stofa þings­ins bæði þing­menn um að fylgja regl­unni.
Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar
GreiningUppgjörið við uppgjörið

Þunna lín­an á milli þjóð­ern­is­stolts og of­látungs­hátt­ar

InD­efence-hóp­ur­inn svo­kall­aði beitti þjóð­ern­is­legri orð­ræðu í áróð­urs­stríði við Breta, að mati Markús­ar Þór­halls­son­ar sagn­fræð­ings. Sótt var í 20. ald­ar sögu­skoð­un um gull­öld og nið­ur­læg­ing­ar­tíma­bil Ís­lend­inga­sög­unn­ar. 83 þús­und manns skrif­uðu und­ir „Iceland­ers are not terr­orists“-und­ir­skriftal­ist­ann og hóp­ur­inn or­sak­aði fyrstu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu lýð­veld­is­tím­ans.
Gáleysi Geirs og lygin um Landsdómsmálið
Greining

Gá­leysi Geirs og lyg­in um Lands­dóms­mál­ið

Sögu­skýr­ing Geirs H. Haar­de og sam­herja hans um Lands­dóms­mál­ið stenst ekki skoð­un. Í dómn­um birt­ist mynd af for­sæt­is­ráð­herra á ör­laga­tím­um sem treysti sér ekki til að grípa til að­gerða gagn­vart seðla­banka Dav­íðs Odds­son­ar þeg­ar þess þurfti, leyndi sam­ráð­herra mik­il­væg­um upp­lýs­ing­um um yf­ir­vof­andi hættu og gekkst und­ir skuld­bind­ing­ar gagn­vart er­lend­um ríkj­um í nafni rík­is­stjórn­ar­inn­ar án þess að láta hana vita.
Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga
GreiningBarnaverndarmál

Rík­is­vald­ið skikk­aði börn til að um­gang­ast barn­aníð­inga

Enn í dag hafa gögn frá Barna­húsi, frá­sagn­ir barna af kyn­ferð­isof­beldi og vott­orð fag­að­ila oft tak­mark­að vægi í um­gengn­is­mál­um. Al­þingi hef­ur ekki séð ástæðu til að hnykkja á vernd barna gegn of­beldi og þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ist hafa meiri áhyggj­ur af of­stæk­is­full­um tálm­un­ar­mæðr­um held­ur en af um­gengni barna við of­beld­is­menn.
Hluti af málsvörn Hannesar fyrir Davíð þegar verið hrakinn í rannsóknarskýrslunni
GreiningFjármálahrunið

Hluti af málsvörn Hann­es­ar fyr­ir Dav­íð þeg­ar ver­ið hrak­inn í rann­sókn­ar­skýrsl­unni

Ástar­bréfa­við­skipti og Kaupþingslán Seðla­bank­ans kost­uðu rík­is­sjóð sam­tals um 235 millj­arða króna. Kaupþingslán­ið var á skjön við þá al­mennu stefnu­mörk­un sem fólst í neyð­ar­lög­un­um og með ástar­bréfa­við­skipt­un­um má segja að Seðla­bank­inn hafi „af­hent bönk­un­um pen­inga­prent­un­ar­vald sitt“.

Mest lesið undanfarið ár