Einungis þriðjungur ætlar að kjósa ríkisstjórnarflokkana sem hafa hríðfallið í vinsældum
Greining

Ein­ung­is þriðj­ung­ur ætl­ar að kjósa rík­is­stjórn­ar­flokk­ana sem hafa hríð­fall­ið í vin­sæld­um

Tveir stjórn­ar­flokka hafa tap­að um helm­ingi fylg­is síns það sem af er kjör­tíma­bili og sá þriðji hátt í þriðj­ungi. Sam­an­lagt fylgi allra þriggja er ein­ung­is 7,1 pró­sentu­stigi yf­ir fylgi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sem mæl­ist með 26,1 pró­sent. Eng­in tveggja flokka stjórn er mögu­leg en stærstu miðju­flokk­arn­ir ættu að óbreyttu marga mögu­leika á stjórn­ar­mynd­un.
Líklegast að verða ríkur ef þú ert karl, áttir í útgerð, heitir Jón og býrð á Nesinu
GreiningHátekjulistinn 2023

Lík­leg­ast að verða rík­ur ef þú ert karl, átt­ir í út­gerð, heit­ir Jón og býrð á Nes­inu

Hér er birt­ur listi yf­ir það eina pró­sent Ís­lend­inga sem hafði mest­ar tekj­ur á síð­asta ári. List­inn bygg­ir á grein­ingu Heim­ild­ar­inn­ar á álagn­ing­ar­skrá Skatts­ins sem gerð er að­gengi­leg al­menn­ingi og fjöl­miðl­um í nokkra daga á ári í ág­úst­mán­uði.  Það er ým­is­legt sem vek­ur at­hygli þeg­ar listi sem þessi er skoð­að­ur. Eitt er að hann sýn­ir okk­ur allt aðra mynd en...
Miklu betur borgað að gæta hagsmuna atvinnulífsins en launafólks
GreiningHátekjulistinn 2023

Miklu bet­ur borg­að að gæta hags­muna at­vinnu­lífs­ins en launa­fólks

Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðn­að­ar­ins fékk rúm­lega 4,1 millj­ón á mán­uði fyr­ir hags­muna­gæslu og stjórn­ar­for­mennsku í banka á síð­asta ári. Helsti hags­muna­vörð­ur sjáv­ar­út­vegs­ins var með hærri laun í fyrra en fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins. Formað­ur stærsta stétt­ar­fé­lags lands­ins var með tæp­lega 40 pró­sent af laun­um henn­ar á mán­uði á ár­inu 2022. Heim­ild­in birt­ir lista yf­ir launa­kjör helstu hags­muna­varða at­vinnu­lífs og for­ystu­fólks inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar.
Ellefu karlar, tvær konur og tveir sem heita Jón Sigurðsson á listanum yfir launahæstu forstjórana
GreiningHátekjulistinn 2023

Ell­efu karl­ar, tvær kon­ur og tveir sem heita Jón Sig­urðs­son á list­an­um yf­ir launa­hæstu for­stjór­ana

For­stjóra­laun­in eru í flest­um til­fell­um betri hjá þeim fyr­ir­tækj­um sem ekki eru skráð á mark­að, og eru í eigu er­lendra að­ila. Alls voru 13 for­stjór­ar með meira en átta millj­ón­ir króna á mán­uði í laun á síð­asta ári. Það tók þann sem var með hæstu laun­in um ell­efu daga að vinna sér inn mið­gildi heild­ar­launa allra Ís­lend­inga á einu ári. Heim­ild­in birt­ir lista yf­ir launa­hæstu for­stjóra lands­ins.
Haraldur þénaði 46 milljónir á mánuði en launin voru samt helmingi lægri en árið áður
Greining

Har­ald­ur þén­aði 46 millj­ón­ir á mán­uði en laun­in voru samt helm­ingi lægri en ár­ið áð­ur

Tveir Ís­lend­ing­ar þén­uðu yf­ir 100 millj­ón­ir króna á mán­uði í laun á ár­inu 2021. Sá sem var með hæstu launa­tekj­ur á land­inu á ár­inu 2021 þén­aði ein­ung­is um fjög­ur pró­sent af þeim í fyrra en var samt með marg­föld reglu­leg ís­lensk heild­ar­laun. Hinn, Har­ald­ur Ingi Þor­leifs­son, var enn með hæstu launa­tekj­ur allra Ís­lend­inga á síð­asta ári, og borg­aði yf­ir 250 millj­ón­ir króna í skatta.
F-16 þotur til Úkraínu: Af hverju vill Zelensky hálfrar aldar gamlar þotur?
Greining

F-16 þot­ur til Úkraínu: Af hverju vill Zelen­sky hálfr­ar ald­ar gaml­ar þot­ur?

Banda­ríkja­þing sam­þykkti í gær (fimmtu­dag­inn 17. ág­úst) að Dön­um og Hol­lend­ing­um væri heim­ilt að láta Úkraínu­mönn­um í té her­þot­ur af gerð­inni F-16 en þær eru fram­leidd­ar í Banda­ríkj­un­um. Því er fagn­að í Úkraínu þótt þar hefðu marg­ir kos­ið að þessi ákvörð­un hefði ver­ið tek­in mun fyrr. Í marga mán­uði hafa Úkraínu­menn beð­ið vest­ræna banda­menn sína um þess­ar F-16 þot­ur. Rúss­ar...
Heimilin greiða niður óverðtryggðu lánin og færa sig í verðtrygginguna
Greining

Heim­il­in greiða nið­ur óverð­tryggðu lán­in og færa sig í verð­trygg­ing­una

Lands­menn hafa aldrei áð­ur ver­ið með jafn mik­ið af verð­tryggð­um lán­um hjá bönk­um. Krónu­tala þeirra hef­ur hækk­að vegna þess að heim­ili skipta yf­ir í þau til að lækka greiðslu­byrði og vegna þess að verð­bæt­ur leggj­ast á höf­uð­stól þeirra. Þær verð­bæt­ur eru um­tals­verð­ar þeg­ar verð­bólga er jafn há og hún hef­ur ver­ið und­an­far­ið.
Skuldir móðurfélags Morgunblaðsins jukust um 1,5 milljarð í fyrra
Greining

Skuld­ir móð­ur­fé­lags Morg­un­blaðs­ins juk­ust um 1,5 millj­arð í fyrra

Þórs­mörk tap­aði 244 millj­ón­um króna í fyrra. Mörg hundruð millj­ón króna skuld­ir Ár­vak­urs við prent­smiðju í eigu sam­stæð­unn­ar voru færð­ar upp í móð­ur­fé­lag­ið í fyrra­haust. Hún skuld­aði rík­inu enn 134 millj­ón­ir króna um síð­ustu ára­mót í vaxta­laus lán sem veitt voru í kór­ónu­veirufar­aldr­in­um.
Stóru bankarnir högnuðust um 40 milljarða á hálfu ári og aðallega á hærri vöxtum
Greining

Stóru bank­arn­ir högn­uð­ust um 40 millj­arða á hálfu ári og að­al­lega á hærri vöxt­um

Hrein­ar vaxta­tekj­ur Lands­bank­ans, Ari­on banka og Ís­lands­banka voru um fjórð­ungi hærri á fyrstu sex mán­uð­um árs­ins 2023 en á sama tíma­bili í fyrra. Þeir eru all­ir yf­ir arð­sem­is­mark­miði, vaxtamun­ur þeirra held­ur áfram að aukast og kostn­að­ar­hlut­fall þeirra held­ur áfram að drag­ast sam­an. Heim­ild­in tók sam­an tíu stað­reynd­ir um hálfs árs upp­gjör stóru bank­anna þriggja.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu