Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Ísland í mútum

Aldrei hafa fleiri ver­ið und­ir rann­sókn vegna gruns um að hafa ým­ist þeg­ið eða greitt mút­ur á Ís­landi. Sautján manns eru und­ir í fjór­um rann­sókn­um Hér­aðssak­sókn­ara og tveir til við­bót­ar fengu dóma ný­lega. Þar til í fyrra voru mútu­rann­sókn­ir og dóm­ar tald­ir á fingr­um annarr­ar hand­ar.

Ísland í mútum

Aldrei áður hafa eins mörg sakamál verið til rannsóknar á Íslandi, þar sem grunur leikur á að mútur hafi komið við sögu og núna. Að minnsta kosti fjögur mál eru nú á borði Héraðssaksóknara þar sem hátt í tuttugu manns sæta grun um að hafa boðið, greitt eða þegið mútur. Dómur féll í einu máli til viðbótar í Hæstarétti, þar sem tveir voru sakfelldir fyrir mútubrot.

Hver er skýringin á því að í landi, sem þangað til í fyrra hafði einungis rannsakað og farið með í dóm fjögur mútumál á ríflega hálfri öld, skuli öll þessi mál nú vera til skoðunar? Er Ísland komið í mútur? 

Sá sem ekki leitar, finnur ekkert

Það er rétt ár síðan lögum um mútur var breytt og hámarksrefsing fyrir því var hækkuð í sex ára fangelsi. Það var í þriðja sinn á innan við áratug sem hámarksrefsingu fyrir mútur var breytt á Íslandi. Fyrst …

Kjósa
55
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Þetta er Gagnleg samantekt her heldur a Penna MAÐUR sem þorir og byður Forhertum GÆPAMONNUM byrgin. Það er ljost að Island er eitt af spiltustu Löndum i Evropu. En altt er hægt þegar Gjörspiltur Flokkur er við völd og Gefur vinum og Vandamönum EIGUR almenings, og fer með Domsmal i landinu. Greinarhöfundur er DJARFUR Erlendis gæti hann att a hættu að enda eins og SKRIPAL forðum daga. DJÖFULIN HEFNIR FYRIR SINA
    The Poisoning of Sergei and Yulia Skripal, also known as the Salisbury Poisonings, was a botched assassination attempt to poison Sergei Skripal, a former Russian military officer and double agent for the British intelligence agencies in the city of Salisbury, England on 4 March 2018. Sergei and his daughter,----- En sem betur fer sigrar það Goða það ILLA. PENNI ER BEITTARI EN SVERÐ.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ísland í mútum

Baneitrað samband á bæjarskrifstofunum
RannsóknÍsland í mútum

Ban­eitr­að sam­band á bæj­ar­skrif­stof­un­um

Ásak­an­ir um mút­ur, fjár­kúg­un og fjár­svik hafa ít­rek­að kom­ið upp í tengsl­um við bygg­ingu þriggja stærstu íþrótta­mann­virkja Kópa­vogs­bæj­ar. Verktaki sem fékk millj­arða verk hjá Kópa­vogs­bæ greiddi fyr­ir skemmti­ferð maka og emb­ætt­is­manna bæj­ar­ins, sem mælt höfðu með til­boði verk­tak­ans. Fjár­svikakæra gegn hon­um og starfs­manni bæj­ar­ins var felld nið­ur. „Það hefði átt að rann­saka þetta sem mút­ur,“ seg­ir bæj­ar­full­trúi og furð­ar sig á með­ferð bæj­ar­stjóra á mál­inu, sem var ekki eins­dæmi.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár