Í kafbáti Jóns Kalmans: „Áfengið fer eins og sandpappír á karakterinn“
Menning

Í kaf­báti Jóns Kalm­ans: „Áfeng­ið fer eins og sandpapp­ír á karakt­er­inn“

Jón Kalm­an Stef­áns­son rit­höf­und­ur til­eink­ar Ei­ríki Guð­munds­syni heitn­um, vini sín­um, nýj­ustu skáld­sögu sína. Ei­rík­ur lést í ág­úst á síð­asta ári eft­ir að hafa glímt við alkó­hól­isma um ára­bil. Í bók Jóns Kalm­ans eru áhrifa­mikl­ar lýs­ing­ar á áhrif­um alkó­hól­isma á ein­stak­linga og að­stand­end­ur þeirra.

Mest lesið undanfarið ár