Leitin að upprunanum
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....
Af hvítum bjargvættum
GagnrýniMzungu

Af hvít­um bjarg­vætt­um

Mzungu eft­ir Þór­unni Rakel Gylfa­dótt­ur, höf­und bók­ar­inn­ar Akam, ég og Annika, og Simon Okoth Aora, kom eins og storm­sveip­ur inn í ís­lenska jóla­bóka­flóð­ið, klædd æp­andi, app­el­sínu­gulri kápu. Þar er fjall­að um Huldu, ís­lenska konu sem held­ur til Ken­ía til að starfa á mun­að­ar­leys­ingja­hæli hins ís­lenska Skúla, fyrr­um fíkils sem hef­ur snú­ið við blað­inu. Ásamt Huldu á ferða­lag­inu eru Dag­ur, 18...
Draugar fortíðar ganga aftur
GagnrýniFranski spítalinn

Draug­ar for­tíð­ar ganga aft­ur

Franski spít­al­inn er sjálf­stætt fram­hald Reykja­vík­ur (2022) eft­ir glæpa­sagnatvíeyk­ið Ragn­ar Jónas­son og Katrínu Jak­obs­dótt­ur. Les­end­ur end­ur­nýja kynn­in við Sunnu sem starfar nú sem blaða­mað­ur á Morg­un­blað­inu eft­ir að hafa leyst ráð­gátu fyrri bók­ar­inn­ar. Sunna hef­ur áhuga á að af­hjúpa aðra stór­frétt en er þess í stað beð­in um að fara aust­ur á land að vinna greina­bálk um sjáv­ar­út­vegs- og sam­göngu­mál...
„Heilaga jörð, þú sem hýsir okkur“
GagnrýniÞú sem ert á jörðu

„Heil­aga jörð, þú sem hýs­ir okk­ur“

Kona og hund­ur draga fram líf­ið í harðri lífs­bar­áttu í heimi þar sem ham­fara­hlýn­un og lofts­lags­breyt­ing­ar hafa rask­að bú­svæði manna og dýra með skelfi­leg­um af­leið­ing­um. Hin græn­lenska Arn­aq hef­ur misst alla ást­vini sína og henn­ar eini föru­naut­ur og vin­ur er sleðahund­ur. Tví­eyk­ið ramb­ar út á haf­ís sem rek­ur frá landi og lend­ir í ít­rek­aðri lífs­hættu. Mann­eskj­an er smá og má...
Rætur martraðarlandsins
GagnrýniJötunsteinn

Ræt­ur mar­trað­ar­lands­ins

Það fyrsta sem sló mig þeg­ar ég tók upp Jöt­un­stein Andra Snæs Magna­son­ar var sú hugs­un að bók­in er lauflétt. Þetta er ekki steinn, hvað þá jöt­un­steinn. Þetta er stein­vala, hugs­aði ég. Þannig væri kom­inn áþreif­an­leg­ur vitn­is­burð­ur um að Morg­un­blað­ið og spjall­stjór­inn Stefán Ein­ar Stef­áns­son hefðu rétt fyr­ir sér, þeg­ar blað­síð­ur bóka voru tald­ar, þeim deilt í út­hlut­uð lista­manna­laun og...
Skyndiréttur með samviskubiti
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...
Heiðarlegt og einlægt uppgjör biskups
GagnrýniMinningarbrot: Skrifað í sand

Heið­ar­legt og ein­lægt upp­gjör bisk­ups

Ævi­saga Karls Sig­ur­björns­son­ar bisk­ups, Skrif­að í sand, er um­tals­verð­ur feng­ur fyr­ir sagn­fræð­inga og áhuga­fólk um róst­ur­sama tíma þjóð­kirkj­unn­ar á Ís­landi. Karl var bisk­up frá 1998 til 2012 þar sem hann hætti í skugga hneykslis­mála og mik­ils nið­ur­skurð­ar kirkj­unn­ar í kjöl­far hruns­ins. Það sem sæt­ir kannski helstu tíð­ind­um er að Karl ger­ir það sem sögu­hetja Engla al­heims­ins pre­dik­ar í skáld­sögu Ein­ars...
Bréf frá villtum anda
GagnrýniHlaðan: Þankar til framtíðar

Bréf frá villt­um anda

Hlað­an: Þank­ar til fram­tíð­ar eft­ir Berg­svein Birg­is­son mark­ar nokk­ur tíma­mót fyr­ir les­end­ur hans. Bók­in er það sem mætti kalla skáld­leysu og fjall­ar í grunn­inn um þanka heim­spek­ings, húm­an­ista og sveita­manns á með­an hann reis­ir hlöðu norð­ur á Strönd­um. Sá dul­ar­fulli stað­ur á sér­stak­an stað í hjarta Ís­lend­inga og hef­ur ver­ið kveikja að stór­kost­leg­um bók­um. Næg­ir þar að nefna Þar sem...
Kuldalegur heimsendir
GagnrýniEilífðarvetur

Kulda­leg­ur heimsend­ir

Em­il Hjörv­ar Peter­sen hef­ur und­an­far­in ár gef­ið út formúlu­kennd­ar fant­asíu­bók­mennt­ir sem eiga sér sterk­ar fyr­ir­mynd­ir í ensku­mæl­andi bók­mennta­iðn­aði. Þrí­leik­ur Em­ils, Víg­hól­ar, Sól­hvörf og Norna­sveim­ur sverja sig í und­ir­flokk furðu­sagn­anna, glæpaf­ant­así­ur. Und­ir­rit­að­ur hef­ur sann­ar­lega dott­ið inn í slík­an skáld­skap. Þeg­ar vel til tekst er varla skemmti­legri og yf­ir­drifn­ari af­þrey­ingu að finna. Að auki er hægt að kaupa sér þannig bæk­ur fyr­ir...
Af konum og álfum
GagnrýniHuldukonan

Af kon­um og álf­um

„Þetta var stór­kost­leg­asta ráð­gáta sem bæj­ar­bú­ar höfðu stað­ið frammi fyr­ir í manna minn­um. Eft­ir­sótt­ur pip­ar­sveinn, aldrei við kven­mann kennd­ur, birt­ist einn dag­inn með móð­ur­laust barn.“ (bls. 18) Huldu­kon­an, ný skáld­saga Fríðu Ís­berg, hverf­ist um þessa ráð­gátu –hver huldu­kon­an, barn­s­móð­ir Sig­valda Matth­ías­son­ar, sé. Sam­hliða spurn­ing­unni sem ligg­ur henni til grund­vall­ar ger­ir bók­in að um­fjöll­un­ar­efni sínu fjór­ar kyn­slóð­ir Lohr-fjöl­skyld­unn­ar sem hef­ur al­ið...
Lífsins stærsta undur á spássíum fjárbókhalds
GagnrýniFrumbyrjur

Lífs­ins stærsta und­ur á spáss­í­um fjár­bók­halds

Það er að­fanga­dag­ur og hjón­in á Köldu­hömr­um búa sig und­ir jóla­hald­ið. Magga á von á sínu fyrsta barni, rétt eins og kýr­in á bæn­um. Sag­an hef­ur rót­fasta jarð­teng­ingu, hend­ur í mold, lík­ama og fjár­bók­hald en líka eitt­hvað óá­þreif­an­legt, fram­liðna, sýn­ir og þyngd ósagðra orða. Þetta er brot­hætt saga sem ger­ist ein­hvern tím­ann á síð­ustu öld mið­að við það að Guð­mund­ur...

Mest lesið undanfarið ár