SFS gagnrýna hækkun veiðigjalda á TikTok
Fréttir

SFS gagn­rýna hækk­un veiði­gjalda á TikT­ok

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi halda úti TikT­ok-reikn­ingn­um Ekk­ert slor þar sem ung­ur hag­fræð­ing­ur seg­ir mál­flutn­ing at­vinnu­vega­ráð­herra um veiði­gjöld rang­an. Fyrr­ver­andi vara­þing­mað­ur Pírata hef­ur gagn­rýnt hag­fræð­ing­inn fyr­ir að gera ekki nógu skýrt grein fyr­ir tengsl­um sín­um við hags­muna­sam­tök­in í mynd­bönd­un­um.

Mest lesið undanfarið ár