Forstjórar með fjórfalt hærri laun en þau sem gæta barna
Fréttir

For­stjór­ar með fjór­falt hærri laun en þau sem gæta barna

Marg­fald­ur mun­ur er á laun­um þeirra sem eru efst í tekju­stig­an­um og meg­in­þorra þjóð­ar­inn­ar. Launa­bil­ið er „miklu breið­ara held­ur en hægt er að rétt­læta,“ seg­ir formað­ur VR en ís­lenskt launa­fólk nær fæst með­al­laun­um. Veru­lega mun­ar á laun­um kvenna og karla. „Kon­ur þjapp­ast í meira mæli í lægra laun­uð störf,“ seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Efl­ingu.
Telur sig hafa verið skotna með loftbyssu í miðbænum
Fréttir

Tel­ur sig hafa ver­ið skotna með loft­byssu í mið­bæn­um

Þeg­ar Halla Krist­ín Ein­ars­dótt­ir var hæfð í kinn­ina á Lauga­veg­in­um í gær­kvöldi hugs­aði hún strax að for­dóm­ar gegn hinseg­in fólki byggju þar að baki. „En svo veit mað­ur ekki, kannski voru bara ein­hverj­ir dólg­ar að skjóta á ein­hverj­ar kon­ur á Lauga­veg­in­um.“ Sam­skipta­stjóri Sam­tak­anna '78 seg­ir að­kast gagn­vart hinseg­in fólki hafa færst í auk­ana síð­ast­lið­in ár.

Mest lesið undanfarið ár