„Við værum ekki að kvarta ef þetta væri ekki raunveruleikinn“
Innlent

„Við vær­um ekki að kvarta ef þetta væri ekki raun­veru­leik­inn“

Fjöl­þjóð­leg­ur hóp­ur ungra kvenna og kvára á Ís­landi hef­ur lagt fram kröf­ur á Kvenna­ári. Nið­ur­stöð­ur verk­efn­is sem þau hafa unn­ið und­an­far­ið sýna að ung­ar kon­ur og kvár upp­lifa ým­is­kon­ar mis­mun­un á grund­velli kyns. Hóp­ur­inn seg­ir mik­il­vægt að huga að við­kvæm­ustu hóp­un­um því þá njóti öll góðs af.

Mest lesið undanfarið ár