Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.
Breið samstaða gegn þjóðarmorði
Fréttir

Breið sam­staða gegn þjóð­armorði

„Rík­is­stjórn Ís­lands – eins og rík­is­stjórn­ir annarra ríkja – verða að bregð­ast af hörku við mann­rétt­inda­brot­um og glæp­um,“ seg­ir Tótla Sæ­munds­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Barna­heilla. Yf­ir hundrað sam­tök og fé­lög taka þátt í fjölda­fund­in­um Þjóð gegn þjóð­armorði á laug­ar­dag­inn. Tótla seg­ir sam­stöð­una breiða enda teygi ógn­in sig í marg­ar átt­ir.
Uppgötvaði SMS-in á milli Þorsteins Más og uppljóstrarans
Fréttir

Upp­götv­aði SMS-in á milli Þor­steins Más og upp­ljóstr­ar­ans

Tölvu­sér­fræð­ing­ur hjá hér­aðssak­sókn­ara sem er sak­að­ur um að leka gögn­um til njósna­fyr­ir­tæk­is­ins PPP hafn­ar ásök­un­um. Hann upp­götv­aði af­hjúp­andi smá­skila­boð í Sam­herja­mál­inu í fyrra og seg­ir að stofn­andi PPP, sem vann fyr­ir Sam­herja og er með stöðu sak­born­ings í því máli, hafi sak­að sig um lek­ann.

Mest lesið undanfarið ár