Sighvatur segir mál Jóns Baldvins snúast um „kynni“ hans af konum
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Sig­hvat­ur seg­ir mál Jóns Bald­vins snú­ast um „kynni“ hans af kon­um

Sig­hvat­ur Björg­vins­son, fyrr­ver­andi ráð­herra, skrif­ar varn­ar­grein fyr­ir Jón Bald­vin Hanni­bals­son þar sem hann fer bæði rangt með og set­ur fram sam­særis­kenn­ing­ar. Skeyt­ir hann þar lítt eða ekki um þann fjölda frá­sagna sem fram eru komn­ar um ósæmi­lega hegð­un Jóns Bald­vins og áreiti hans gegn kon­um.
Dóttir Þóru: Stolt af því að hafa rofið þögnina
Fréttir

Dótt­ir Þóru: Stolt af því að hafa rof­ið þögn­ina

„Ég er stolt af því að hafa rof­ið þögn­ina með því að koma dag­bók mömmu á fram­færi sem og bréf­inu sem Jón Bald­vin Hanni­bals­son sendi henni,“ seg­ir Val­gerð­ur Þor­steins­dótt­ir, dótt­ir Þóru Hreins­dótt­ur en Stund­in fjall­aði um bréf­ið og dag­bók­ina á dög­un­um. Pabbi Val­gerð­ar sem var í sam­búð með Þóru fyr­ir um fjöru­tíu ár­um, eig­in­kona hans og syst­ir Val­gerð­ar segja að frið­helgi einka­lífs Þóru sé rof­in og van­virt.
Flugeldurinn til Bankasýslustjóra var vinagjöf en vínið fyrir alla
Fréttir

Flug­eld­ur­inn til Banka­sýslu­stjóra var vina­gjöf en vín­ið fyr­ir alla

Starfs­menn Banka­sýsl­unn­ar fóru tví­veg­is út að borða í boði fyr­ir­tækja sem höfðu fjár­hags­leg­an hag af sölu stofn­un­ar­inn­ar á hlut­um rík­is­ins í Ís­lands­banka. Til við­bót­ar fengu starfs­menn gef­ins vín­flösk­ur og smá­rétti en flug­eld­ur sem stofn­un­inni barst á gaml­árs­dag er sögð hafa ver­ið vina­gjöf til for­stjór­ans.
Hræddur einkaritari breytir gangi sögunnar
Flækjusagan

Hrædd­ur einka­rit­ari breyt­ir gangi sög­unn­ar

All­ir vita að það hefði getað breytt gangi sög­unn­ar ef Ad­olf Hitler hefði kom­ist inn í lista­skól­ann í Vín­ar­borg eða ef Lenín hefði ver­ið hand­tek­inn í Petrograd sumar­ið 1917 en get­ur ver­ið að það hefði orð­ið jafn af­drifa­ríkt ef lít­ils­meg­andi rit­ari við hirð Aurelí­anus­ar Rómar­keis­ara hefði til dæm­is fót­brotn­að sumar­ið 275 og því ekki kom­ist með í her­ferð gegn Pers­um?
Rannsókn samkeppnisyfirvalda seinkar samruna laxeldisfyrirtækja á Vestfjörðum
FréttirLaxeldi

Rann­sókn sam­keppn­is­yf­ir­valda seink­ar samruna lax­eld­is­fyr­ir­tækja á Vest­fjörð­um

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar, eig­andi Arn­ar­lax, seg­ir að rann­sókn sam­keppn­is­yf­ir­valda muni seinka samruna þess og Norway Royal Salmon, stærsta hlut­hafa Arctic Fish á Ísa­firði. Páll Gunn­ar Páls­son. for­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins, seg­ir að yf­ir­lýs­ing­ar Salm­ar bendi til að fyr­ir­tæk­ið hafi bú­ist við að samrun­inn fengi hrað­ari af­greiðslu hjá yf­ir­völd­um.

Mest lesið undanfarið ár