Stofnandi Viðreisnar segir ólíklegt að flokkurinn vilji starfa með Miðflokknum
Fréttir

Stofn­andi Við­reisn­ar seg­ir ólík­legt að flokk­ur­inn vilji starfa með Mið­flokkn­um

For­menn þeirra flokka sem komust á þing gengu á fund for­seta fyrr í dag. Lík­legt þyk­ir að Kristrún Frosta­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hljóti stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið. Bene­dikt Jó­hann­es­son, stofn­andi og fyrr­ver­andi formað­ur Við­reisn­ar, seg­ir ólík­legt að Við­reisn eða Sam­fylk­ing­in vilji starfa með Mið­flokkn­um.
MAST hyggst rannsaka nýtt myndefni um blóðmerahald
FréttirBlóðmerahald

MAST hyggst rann­saka nýtt mynd­efni um blóð­mera­hald

Sig­ríð­ur Björns­dótt­ir, sér­greina­dýra­lækn­ir hrossa hjá Mat­væla­stofn­un, vill ekki leggja mat á mynd­efni frá dýra­vernd­ar­sam­tök­um, sem sýn­ir með­al ann­ars þeg­ar starfs­mað­ur slær og spark­ar í blóð­mer­ar, fyrr en óklippt mynd­efni hef­ur ver­ið rann­sak­að. Hún seg­ir að­stæð­ur blóð­mera al­mennt góð­ar á Ís­landi.
Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu
Fréttir

Við­reisn og Flokk­ur fólks­ins í lyk­il­stöðu

Hægt er að mynda óvenju marga meiri­hluta þeg­ar nið­ur­stöð­ur kosn­ing­anna eru skoð­að­ar. Þó eru þeir mis­raun­hæf­ir vegna mál­efna­legs ágrein­ings milli flokka. Þannig geta Við­reisn og Flokk­ur fólks­ins hvort mynd­að þrjá raun­hæfa meiri­hluta. Sam­fylk­ing­in get­ur mynd­að mjög öfl­ug­an meiri­hluta með Sjálf­stæð­is­flokki og Við­reisn, sem myndi telja 40 þing­menn. Flokk­ur fólks­ins get­ur ráð­ið því hvort hún halli sér að því sem for­menn...

Mest lesið undanfarið ár