Braut ítrekað nálgunarbann - Grunaður um ofbeldi gegn eiginkonu og fimm börnum
Fréttir

Braut ít­rek­að nálg­un­ar­bann - Grun­að­ur um of­beldi gegn eig­in­konu og fimm börn­um

Karl­mað­ur hef­ur ver­ið úr­skurð­að­ur í áfram­hald­andi gæslu­varð­hald vegna ásak­ana um al­var­legt of­beldi gegn eig­in­konu og börn­um. Mað­ur­inn hef­ur ver­ið til rann­sókn­ar hjá lög­reglu síð­an í fyrra en hann hlaut al­þjóð­lega vernd á Ís­landi ár­ið 2022. Ef brot­in verða tal­in sönn­uð geta þau varð­að allt að 16 ára fang­elsi.
Bæjarfulltrúi vill afnema lög um jöfn kynjahlutföll í opinberum nefndum
Fréttir

Bæj­ar­full­trúi vill af­nema lög um jöfn kynja­hlut­föll í op­in­ber­um nefnd­um

Klausu um að sveit­ar­fé­lag­ið gæti að regl­um um jafn kynja­hlut­fall við skip­un í nefnd­ir er ekki að finna í nýj­asta árs­reikn­ingi Kópa­vogs­bæj­ar en slík klausa hef­ur ver­ið í árs­reikn­ing­um um ára­bil. Minni­hlut­inn gagn­rýn­ir meiri­hlut­ann fyr­ir að brjóta sveit­ar­stjórn­ar­lög og regl­ur um jafnt kynja­hlut­fall í nefnd­um.
SFS gagnrýna hækkun veiðigjalda á TikTok
Fréttir

SFS gagn­rýna hækk­un veiði­gjalda á TikT­ok

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi halda úti TikT­ok-reikn­ingn­um Ekk­ert slor þar sem ung­ur hag­fræð­ing­ur seg­ir mál­flutn­ing at­vinnu­vega­ráð­herra um veiði­gjöld rang­an. Fyrr­ver­andi vara­þing­mað­ur Pírata hef­ur gagn­rýnt hag­fræð­ing­inn fyr­ir að gera ekki nógu skýrt grein fyr­ir tengsl­um sín­um við hags­muna­sam­tök­in í mynd­bönd­un­um.

Mest lesið undanfarið ár