Vinstri snúningur hjá VG – Vilja auðlegðaskatt og auðlindir í þjóðareign
Fréttir

Vinstri snún­ing­ur hjá VG – Vilja auð­legða­skatt og auð­lind­ir í þjóð­ar­eign

Vinstri græn vilja banna skatta­skjól, inn­leiða auð­legða­skatt og koma bönd­um á fjöl­þjóða fyr­ir­tæki sem koma sér und­an skatt­greiðsl­um með klækj­a­brögð­um. Þá vill hreyf­ing­in ljúka end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar, taka fyr­ir einka­rekst­ur í ágóða­skyni þeg­ar kem­ur að heil­brigð­is­þjón­ustu og halda í skefj­um gróða­drif­inni hús­næð­is­upp­bygg­ingu verk­taka. Ell­efu stefn­ur og fjöldi álykt­ana voru sam­þykkt­ar á lands­þingi hreyf­ing­ar­inn­ar sem lauk í dag.
Jens Garðar blæs til sóknar fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði
FréttirLaxeldi

Jens Garð­ar blæs til sókn­ar fyr­ir sjókvía­eldi í Seyð­is­firði

Jens Garð­ar Helga­son, að­stoð­ar­for­stjóri Ice Fish Farm, seg­ir að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Ice Fish Farm ætli að auka upp­lýs­inga­gjöf og fræðslu um sjókvía­eldi í Seyð­is­firði. 75 pró­sent íbua í Múla­þingi er á móti því að lax­eldi í sjó hefj­ist i Seyð­is­firði. Jens Garð­ar er sann­færð­ur um að við­horf íbúa muni breyt­ast þeg­ar rétt­ar upp­lýs­ing­ar liggja fyr­ir.
Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
Fréttir

Að­al­steinn hélt eldræðu á lands­fundi - „Mér er al­gjör­lega mis­boð­ið“

Að­al­steinn Bald­urs­son verka­lýðs­forkólf­ur hélt ræðu á lands­þingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föst­um skot­um að for­ystu Efl­ing­ar og for­dæmdi þá hat­ursorð­ræðu sem hef­ur grass­er­að inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar sem og í stjórn­mál­un­um. „Oft­ar en ekki, eru þetta að­il­ar sem standa ut­an stétt­ar­fé­laga eða eru óvirk­ir fé­lags­menn. Menn sem vilja ala á óein­ingu inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar og fá sem flest læk á sín­ar færsl­ur fyr­ir róg­burð og ærumeið­ing­ar,“ sagði hann.
Sögudólgurinn í Covid-plágunni? Hver er marðarhundurinn?
Flækjusagan

Sögu­dólg­ur­inn í Covid-plág­unni? Hver er marð­ar­hund­ur­inn?

Nýj­ar fregn­ir úr stríð­inu gegn covid-19 herma að grun­ur hafi nú vakn­að um að kannski hafi veir­an sem veld­ur sjúk­dómn­um borist í menn frá marð­ar­hund­um. Hing­að til hef­ur at­hygl­in fyrst og fremst ver­ið á leð­ur­blök­um. En hver er marð­ar­hund­ur­inn? Á ensku er marð­ar­hund­ur­inn nefnd­ur „raccoon dog“ sem þýð­ir ein­fald­lega þvotta­bjarn­ar-hund­ur. Ástæða nafn­gift­ar­inn­ar er aug­ljós, því marð­ar­hund­ur­inn er með svip­aða „grímu“...
Spurð „Er þetta þess virði?“ - Katrín hlaut standandi lófatak á landsfundi
Fréttir

Spurð „Er þetta þess virði?“ - Katrín hlaut stand­andi lófa­tak á lands­fundi

Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur Vinstri grænna, ávarp­aði gagn­rýni á út­lend­inga­frum­varp­ið þeg­ar hún hélt ræðu á lands­fundi hreyf­ing­ar­inn­ar í dag. „Ég vil segja að þó ég skilji að hart sé tek­ist á um þessi mál þá er það samt þannig að þing­menn okk­ar sem unnu að þessu máli gerðu það af heil­ind­um og voru að byggja á okk­ar stefnu“ sagði Katrín. Hún hlaut stand­andi lófa­tak í lok ræðu sinn­ar.
Hitafundur um laxeldi í Seyðisfirði: „Ég ætla að berjast gegn þessu“
FréttirLaxeldi

Hita­fund­ur um lax­eldi í Seyð­is­firði: „Ég ætla að berj­ast gegn þessu“

Mik­ill meiri­hluti íbúa í Múla­þingi er and­snú­inn fyr­ir­hug­uðu lax­eldi í Seyð­is­firði. Minni­hluti sveit­ar­stjórn­ar­inn­ar berst gegn lax­eldi í firð­in­um og reyn­ir að­stoð­ar­for­stjóri Ice Fish Farm, Jens Garð­ar Helga­son að fá stjórn­mála­menn­ina í lið með fyr­ir­tæk­inu. Sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur­inn Helgi Hlyn­ur Ás­gríms­son er einn þeirra sem berst gegn eld­inu.
Varaþingmaður VG segir sig úr flokknum vegna útlendingafrumvarpsins
Fréttir

Vara­þing­mað­ur VG seg­ir sig úr flokkn­um vegna út­lend­inga­frum­varps­ins

Daní­el E. Arn­ar­son vara­þing­mað­ur Vinstri grænna sagði sig úr flokkn­um nokkr­um mín­út­um eft­ir að þing­menn flokks­ins kusu með út­lend­inga­frum­varpi Jóns Gunn­ars­son­ar dóms­mála­ráð­herra. „Því mið­ur þá get ég ekki stað­ið á bakvið hreyf­ingu sem sam­þykk­ir skerð­ingu á rétt­ind­um til eins við­kvæm­asta hóp sam­fé­lags­ins.“
Alcoa lét undan þrýstingi og borgar jafnvel tekjuskatt strax í ár
Fréttir

Alcoa lét und­an þrýst­ingi og borg­ar jafn­vel tekju­skatt strax í ár

Allt stefn­ir í að Alcoa muni greiða tekju­skatt á Ís­landi í ár. Það yrði þá í fyrsta sinn sem rík­ið fengi skatt af hagn­aði ál­vers­ins á Reyð­ar­firði. Lengi vel leit út fyr­ir að sér­samn­ing­ar ís­lenskra stjórn­valda við Alcoa gerðu það að verk­um að fé­lag­ið þyrfti aldrei að greiða skatt hér á landi. Gagn­rýni og þrýst­ing­ur varð til þess að fyr­ir­tæk­ið sjálft lét und­an og kaus að greiða hér skatt.

Mest lesið undanfarið ár