„Það tókst að sannfæra þá aðila sem máli skipti“
Fréttir

„Það tókst að sann­færa þá að­ila sem máli skipti“

Már Guð­munds­son seg­ir að­drag­and­ann að því hvernig sam­ið var við slita­bú föllnu bank­anna um að gera stöð­ug­leika­samn­ing­anna sé enn að miklu leyti óþekkt­ur al­menn­ingi. Allskyns hlut­ir hafi ver­ið að leka í blöð­in sem sköp­uðu óánægju. Á end­an­um hafi tek­ist að sann­færa Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son, þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, um að styðja þá leið sem far­in var.
Forstjóri HSS segir ráðherra hafa beitt sig þrýstingi og vill að umboðsmaður Alþingis skoði framgönguna
Fréttir

For­stjóri HSS seg­ir ráð­herra hafa beitt sig þrýst­ingi og vill að um­boðs­mað­ur Al­þing­is skoði fram­göng­una

Markús Ingólf­ur Ei­ríks­son for­stjóri Heil­brigð­is­stofn­un­ar Suð­ur­nesja seg­ir frá óeðli­leg­um þrýst­ingi og óvið­un­andi fram­komu Will­ums Þór Þórs­son­ar heil­brigð­is­ráð­herra og ráðu­neyt­is­stjóra heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins í sinn garð í yf­ir­lýs­ingu á vef HSS í dag. Hann hyggst fá um­boðs­mann Al­þing­is til að skoða þessi sam­skipti og ágrein­ings­mál um fjár­veit­ing­ar til stofn­un­ar­inn­ar, sem hafa ekki hald­ið í við fjölg­un íbúa á Suð­ur­nesj­um.
Kristján í Hval kallar Svandísi öfgafullan kommúnista
FréttirHvalveiðar

Kristján í Hval kall­ar Svandísi öfga­full­an komm­ún­ista

Hvala­út­gerð­ar­mað­ur­inn Kristján Lofts­son vand­ar Svandísi Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra ekki kveðj­urn­ar í við­tali í Morg­un­blað­inu, þar sem hann seg­ir að „öfga­full­ur komm­ún­isti“ stjórni mat­væla­ráðu­neyt­inu. Svandís setti tíma­bund­ið bann á hval­veið­ar í ljósi svartr­ar skýrslu Mat­væla­stofn­un­ar um með­ferð dýra við veið­arn­ar.
Gagnrýndi stjórnvöld fyrir hræsni í málefnum Belarús
FréttirÓlígarkinn okkar

Gagn­rýndi stjórn­völd fyr­ir hræsni í mál­efn­um Bela­rús

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir þing­kona Pírata sak­aði ís­lensk stjórn­völd og ut­an­rík­is­ráð­herra um hræsni, í um­ræð­um um bar­áttu lýð­ræð­is­sinna í Bela­rús á Evr­ópu­ráðs­þing­inu í gær. Ís­lensk stjórn­völd gætu ekki lát­ið sér nægja að sitja fyr­ir á mynd­um og segj­ast styðja stjórn­and­stöðu lands­ins, á sama tíma og þeir hefðu ná­inn sam­verka­mann ein­ræð­is­stjórn­ar­inn­ar í embætti kjör­ræð­is­manns.
Halla Signý Kristjánsdóttir: „Jón þarf ekki að yfirfæra sínar skoðanir yfir á Framsóknarmenn“
Fréttir

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir: „Jón þarf ekki að yf­ir­færa sín­ar skoð­an­ir yf­ir á Fram­sókn­ar­menn“

Vara­þing­flokks­formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, seg­ir nauð­syn­legt að búa til kerfi sem sé skil­virkt fyr­ir þá sem sæki um vernd á hér á landi. Að því vinni rík­is­stjórn­in í breið­fylk­ingu og ef Jón Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, geti ekki geng­ið í takt við þá vinnu þurfi hann að end­ur­skoða stöðu sína.
Þingmenn VG: Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af orðum óbreytts þingmanns
Fréttir

Þing­menn VG: Ekki ástæða til að hafa áhyggj­ur af orð­um óbreytts þing­manns

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra sér ekki ástæðu til að bregð­ast sér­stak­lega við orð­um Jóns Gunn­ars­son­ar um að ágrein­ing­ur milli Vinstri grænna og Sjálf­stæð­is­flokks­ins sé orð­inn ís­lensku sam­fé­lagi dýr. Jó­dís Skúla­dótt­ir, þing­mað­ur Vinstri grænna, seg­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn vera að velta sér upp úr rasísk­um drullupolli.
Jón Gunnarsson:  Ríkisstjórnarsamstarfið gengur ekki svona áfram
Fréttir

Jón Gunn­ars­son: Rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið geng­ur ekki svona áfram

Ágrein­ing­ur milli Sjálf­stæð­is­flokks og Vinstri grænna olli þinglok­um fyrr í mán­uð­in­um. Þetta stað­fest­ir Jón Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra. Jón seg­ir að rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið sé orð­ið þjóð­inni dýr­keypt og nefn­ir þar mál­efni út­lend­inga, ör­ygg­is­mál og orku­mál sér­stak­lega. Ár­ang­ur hans í ráð­herra­stól megi með­al ann­ars mæla með því að nú sé fólk, þar á með­al Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, far­ið að þora að tala um út­lend­inga­mál.

Mest lesið undanfarið ár