Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.
Spurningaþraut Illuga 26. júlí 2025 – Hver er eyjan? og 16 aðrar spurningar
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 26. júlí 2025 – Hver er eyj­an? og 16 aðr­ar spurn­ing­ar

Seinni mynda­spurn­ing:Hvar má hitta þenn­an hund? Auka­stig er fyr­ir að muna hvað hund­ur­inn heit­ir. Hve mörg ál­ver eru á Ís­landi? Hver var fað­ir Sem, Kams og Jafets? Hvað heit­ir yngsti bróð­ir Karls Breta­kon­ungs? Osk­ar Pi­astri og Lando Norr­is eru nú með­al helstu manna í hvaða íþrótta­grein? Hvað heit­ir visku­gyðj­an forn­gríska? En hvað heit­ir stallsyst­ir henn­ar í róm­verskri goða­fræði? Hvað heit­ir...

Mest lesið undanfarið ár