Sænska útgáfan af Seltjarnarnesi: Þar sem fátækt og þjáningar eiga ekki heima
FréttirElítusamfélagið á Nesinu

Sænska út­gáf­an af Seltjarn­ar­nesi: Þar sem fá­tækt og þján­ing­ar eiga ekki heima

Í Stokk­hólmi er að finna hverfi sem er þekkt fyr­ir ríki­dæmi og menn­ingu sem á að búa til leið­toga. Þetta hverfi heit­ir Djurs­holm. Þar eru með­al­tekj­urn­ar hæst­ar, millj­arða­mær­ing­arn­ir marg­ir og lít­ill áhugi á að taka á móti flótta­mönn­um, fá­tæku fólki og fé­lags­leg­um vanda­mál­um.
Segir leiðtogafundinn ekki sögulegan fyrir neinn nema Íslendinga
Fréttir

Seg­ir leið­toga­fund­inn ekki sögu­leg­an fyr­ir neinn nema Ís­lend­inga

Fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að það hafi tog­ast á í henni leiði og stolt þeg­ar hún velti fyr­ir sér hvað henni ætti að finn­ast um ný­af­stað­inn leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins í Reykja­vík. Ís­lend­ing­ar þurfi að „ reyna að halda haus og láta ekki hina sér­kenni­legu blöndu of­læt­is og van­meta­kennd­ar trufla dómgreind okk­ar.“
Afsökunarbeiðni Samherja var lokaverkefni listamannsins Odee's
Fréttir

Af­sök­un­ar­beiðni Sam­herja var loka­verk­efni lista­manns­ins Odee's

Af­sök­un­ar­beiðni og vef­síða sem send var út í nafni Sam­herja í síð­ustu viku eru hluti af lista­verki Odee's, Odds Ey­steins Frið­riks­son­ar. Orð­in „We‘re Sorry“ prýða nú vegg Lista­safns Reykja­vík­ur með stór­um stöf­um. „Sem lista­mað­ur og Ís­lend­ing­ur bið ég Namib­íu af­sök­un­ar fyr­ir hönd ís­lensku þjóð­ar­inn­ar,“ seg­ir lista­mað­ur­inn.
Ógnarhópur hliðhollur Rússum lýsir ábyrgð á netárásum á íslenska netumdæminu
Fréttir

Ógn­ar­hóp­ur hlið­holl­ur Rúss­um lýs­ir ábyrgð á netárás­um á ís­lenska netumdæm­inu

Netárás­ir hafa ver­ið gerð­ar í ís­lenska netumdæm­inu í morg­un. Var­að hef­ur ver­ið við netárás­um í tengsl­um við leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins sem hefst í dag. Ógn­ar­hóp­ur­inn NoNa­me057 hef­ur lýst yf­ir ábyrgð á árás­un­um. Rík­is­lög­regl­stjóri hef­ur í sam­ráði við netör­ygg­is­sveit CERT-IS og Fjar­skipta­stofu lýst yf­ir óvissu­stigi Al­manna­varna vegna netárása sem tengja má við leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins.

Mest lesið undanfarið ár