Utanríkisráðherra segir að tollfrelsi á úkraínskar vörur verði ekki framlengt
Fréttir

Ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að toll­frelsi á úkraínsk­ar vör­ur verði ekki fram­lengt

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra sagði á Al­þingi í dag að ekki væri mik­ill sómi að því að bráða­birgði­á­kvæði um toll­frelsi á úkraínsk­ar vör­ur yrði ekki fram­lengt fyr­ir þinglok. Stjórn­ar­and­stöðu­þing­menn furða sig á full­yrð­ing­um ráð­herra um að ekki tak­ist að af­greiða mál­ið út úr efna­hags- og við­skipta­nefnd.
Talsmaður flóttafólks segir orð dómsmálaráðherra „ófagleg“ og „ómannúðleg“
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Tals­mað­ur flótta­fólks seg­ir orð dóms­mála­ráð­herra „ófag­leg“ og „ómann­úð­leg“

Dóms­mála­ráð­herra, Jón Gunn­ars­son, sit­ur í ráð­herra­nefnd um mál­efni flótta­fólks og inn­flytj­enda sem fékk kynn­ingu á gögn­um um mikla at­vinnu­þátt­töku Venesúela­búa á Ís­landi haust­ið 2022. Hann hef­ur samt hald­ið því fram að þetta fólk vilji setj­ast upp á vel­ferð­ar­kerf­ið hér.
Svipti sig lífi eftir að hafa verið vísað frá neyðarskýli að kröfu Hafnarfjarðarbæjar
FréttirHeimilisleysi

Svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli að kröfu Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar

Heim­il­is­laus karl­mað­ur svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli í Reykja­vík. Ástæða frá­vís­un­ar­inn­ar var krafa Hafna­fjarð­ar­bæj­ar þar sem mað­ur­inn var með lög­heim­ili. Gistinátta­gjald í neyð­ar­skýl­um Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir fólk með lög­heim­ili ut­an borg­ar­inn­ar hækk­aði þann 1. maí úr 21 þús­und krón­um í 46 þús­und. „Bróð­ir minn þurfti að fara þessa leið út af pen­ing­um,“ seg­ir syst­ir manns­ins en lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lag greið­ir gistinátta­gjald­ið.
Úkraínski kjúklingurinn þriðjungi ódýrari
Fréttir

Úkraínski kjúk­ling­ur­inn þriðj­ungi ódýr­ari

Úkraínsk­ar kjúk­linga­bring­ur sem seld­ar hafa ver­ið í lág­vöru­verð­sversl­un­um hafa reynst 700 til 1.100 krón­um ódýr­ari en aðr­ar kjúk­linga­bring­ur. Bráða­birgða­ákvæði um toll­frelsi á úkraínsk­ar vör­ur er fall­ið úr gildi og fram­leng­ing þess er ekki á dag­skrá Al­þing­is. Markaðs­hlut­deild úkraínsks kjúk­lings er á bil­inu 2 til 3 pró­sent.
Almennir skattgreiðendur eiga ekki að greiða bætur til útgerðarinnar
Fréttir

Al­menn­ir skatt­greið­end­ur eiga ekki að greiða bæt­ur til út­gerð­ar­inn­ar

Rík­ið mun áfrýja nið­ur­stöðu hér­aðs­dóms sem dæmt hef­ur rík­ið til að greiða út­gerð­ar­fé­lög­un­um Vinnslu­stöð­inni og Hug­in bæt­ur vegna út­hlut­un­ar veiði­heim­ilda á ár­un­um 2011 til 2018. Verði nið­ur­stað­an að rík­ið þurfi að greiða bæt­ur á kostn­að­ur­inn ekki lenda á skatt­greið­end­um að mati fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra.
Leigufélagið Alma vill sækja þriggja milljarða fjármögnun
FréttirLeigufélagið Alma

Leigu­fé­lag­ið Alma vill sækja þriggja millj­arða fjár­mögn­un

Alma leigu­fé­lag held­ur áfram að bjóða fjár­fest­um upp á skulda­bréf og víxla til að fjár­magna fé­lag­ið. Stjórn­ar­formað­ur fé­lags­ins, Gunn­ar Þór Gísla­son, hef­ur sagt að snið­ganga líf­eyr­is­sjóða á fé­lag­inu grafi und­an hús­næð­is­mark­aðn­um en Alma hef­ur reynt að fá þá til að fjár­festa í fé­lag­inu. Formað­ur VR. Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, er á önd­verð­um meiði og seg­ir líf­eyr­is­sjóð­ina eiga að snið­ganga Ölmu.
Framlenging tollfrelsis fyrir Úkraínu ekki á dagskrá
Fréttir

Fram­leng­ing toll­frels­is fyr­ir Úkraínu ekki á dag­skrá

Deil­ur eru sagð­ar inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar um fram­leng­ingu á bráða­birgða­ákvæði um toll­frelsi úkraínskra vara. Ákvæði þar um rann út um lið­in mán­að­ar­mót og mál­ið er ekki með­al þeirra sem stefnt er að því að af­greiða fyr­ir þinglok. Er það fyrst og fremst inn­flutn­ing­ur á úkraínsk­um kjúk­lingi sem virð­ist standa í fólki en for­svars­fólk úr land­bún­aði hef­ur lagst hart gegn áfram­hald­andi toll­frelsi á inn­flutt­ar land­bún­aða­af­urð­ir.
Kaup VÍS og Fossa á eignastýringu Kviku rædd sem möguleiki
Fréttir

Kaup VÍS og Fossa á eign­a­stýr­ingu Kviku rædd sem mögu­leiki

Rætt hef­ur ver­ið óform­lega um mögu­leg kaup Vá­trygg­inga­fé­lags Ís­lands á eign­a­stýr­ingu Kviku banka. Trygg­inga­fé­lag­ið hef­ur boð­að sókn á fjár­fest­inga­banka­mark­aði í kjöl­far fyr­ir­hug­aðs samruna við Fossa. Upp­lýs­inga­full­trúi VÍS svar­ar spurn­ingu um mál­ið ekki beint en vís­ar til áhuga sam­ein­aðs fé­lags á að vaxa.
Ríkinu gert að greiða hátt í milljarð til Vinnslustöðvarinnar og Hugins
Fréttir

Rík­inu gert að greiða hátt í millj­arð til Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar og Hug­ins

Tvær út­gerð­ir, sem feng­ið höfðu mak­ríl­kvóta að millj­arða verð­mæti end­ur­gjalds­laust, fá nú einnig greidd­ar 844 millj­ón­ir króna auk vaxta og drátt­ar­vaxta eft­ir dóm sem féll ís­lenska rík­inu í óhag í dag. Upp­haf­lega stefndu sjö út­gerð­ir rík­inu til greiðslu bóta en fimm féllu frá máls­sókn­inni eft­ir hörð við­brögð í sam­fé­lag­inu.

Mest lesið undanfarið ár