Segjast hafa upplýsingar um að mun fleiri hryssur hafi drepist
Fréttir

Segj­ast hafa upp­lýs­ing­ar um að mun fleiri hryss­ur hafi drep­ist

Dýra­vernd­ar­sam­band­ið fer fram á taf­ar­lausa stöðv­un á blóð­töku úr fylfull­um hryss­um. Rann­saka þurfi öll þau til­felli þar sem hryss­ur dráp­ust í tengsl­um við blóð­töku í fyrra­sum­ar en þau voru sam­kvæmt Mat­væla­stofn­un átta. Sam­band­ið seg­ist hins veg­ar hafa „áreið­an­leg­ar upp­lýs­ing­ar“ um að til­fell­in hafi ver­ið mun fleiri.
Ásmundur Einar ber af sér sakir - „Þess vegna steig ég út úr þessum átökum“
Fréttir

Ásmund­ur Ein­ar ber af sér sak­ir - „Þess vegna steig ég út úr þess­um átök­um“

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son hef­ur rof­ið þögn­ina eft­ir um­fjöll­un fjöl­miðla um ásak­an­ir sem sett­ar eru fram á hend­ur hon­um í hlað­varp­inu Lömb­in þagna ekki. Þar er hann með­al ann­ars sak­að­ur um inn­brot. Í yf­ir­lýs­ingu Ásmund­ar Ein­ars seg­ir hann þær fjöl­skyldu­deil­ur sem þarna er fjall­að um séu hon­um óvið­kom­andi og vek­ur at­hygli á að hann hafi aldrei ver­ið ákærð­ur fyr­ir neitt í þessu sam­hengi.
Íslandsbanki þáði sátt til að spara sér allt að 1,2 milljarða króna
FréttirSalan á Íslandsbanka

Ís­lands­banki þáði sátt til að spara sér allt að 1,2 millj­arða króna

Ef Ís­lands­banki hefði ekki þeg­ið sátt fjár­mála­eft­ir­lits­ins um 1,2 millj­arða króna sekt hefði bank­inn þurft að greiða stjórn­valds­sekt upp á 600 til um 1.200 millj­ón­ir króna til við­bót­ar. Dóms­mál til ógild­ing­ar slíkri ákvörð­un var met­ið sem tíma­frekt, kostn­að­ar­samt og var tal­ið að orð­spor bank­ans myndi líða enn frek­ar fyr­ir um­fjöll­un um dóms­mál­ið óháð end­an­leg­um úr­slit­um þess.
Losun fólgin í því að ganga öskrandi
Fréttir

Los­un fólg­in í því að ganga öskr­andi

Lísa Mar­grét Gunn­ars­dótt­ir forð­að­ist Druslu­göng­una þeg­ar hún var ung­ling­ur. Henni fannst stuð­andi að vera um­kringd um­ræðu um kyn­ferð­isof­beldi, enda hafði hún ít­rek­að ver­ið beitt slíku of­beldi. En um helg­ina mun Lísa ganga hróp­andi og kallandi nið­ur Skóla­vörðu­stíg­inn og Banka­stræt­ið, um­kringd fólki sem hef­ur einnig ver­ið beitt of­beldi, eða vill sýna þo­lend­um stuðn­ing.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu