Bangsafélagið styrkir Trans Ísland –„Sýnir hvað hinsegin samfélagið stendur þétt saman“
FréttirHinsegin bakslagið

Bangsa­fé­lag­ið styrk­ir Trans Ís­land –„Sýn­ir hvað hinseg­in sam­fé­lag­ið stend­ur þétt sam­an“

Bangsa­fé­lag­ið styrkti á dög­un­um Trans Ís­land um ágóð­ann af bangsa­há­tíð­inni Reykja­vík Be­ar. Formað­ur Trans Ís­land seg­ir þetta sýna sam­hug inn­an hinseg­in sam­fé­lags­ins. Áð­ur hafði fé­lag­ið feng­ið styrk vegna ágóða af leikjapar­tíi á veg­um BDSM-sen­unn­ar.
Sameinast um tillögu utanríkismálanefndar
Fréttir

Sam­ein­ast um til­lögu ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata seg­ir til­lögu ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar um við­brögð við ástand­inu fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs senda skýr skila­boð til ráð­herra og al­þjóða­sam­fé­lags­ins um stöð­una og okk­ar af­stöðu. Pírat­ar og Við­reisn styðja til­lög­una og hafa dreg­ið sín­ar þings­álykt­un­ar­til­lög­ur um við­brögð við ástand­inu á svæð­inu til baka.
Þurfi faglega en ekki pólitíska umræðu um fjölmiðlastyrki
Fréttir

Þurfi fag­lega en ekki póli­tíska um­ræðu um fjöl­miðla­styrki

Formað­ur Blaða­manna­fé­lags Ís­lands seg­ir „ósk­andi að stjórn­mála­menn gætu sam­mælst um að taka um­ræð­una um fjöl­miðla og blaða­mennsku upp úr skot­gröf­um póli­tískra deilna.“ Henni finnst at­huga­vert að Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Pírata, hafi í ræðu um fjár­mál borg­ar­inn­ar tengt sam­an fjöl­miðla­styrki frá rík­inu og svo efnis­tök ein­stakra fjöl­miðla.
Heimilislaus með ígerð í báðum handleggjum - „Þú veist hvernig þetta er“
FréttirHeimilisleysi

Heim­il­is­laus með ígerð í báð­um hand­leggj­um - „Þú veist hvernig þetta er“

Njáll Skarp­héð­ins­son er þreytt­ur á því að vera heim­il­is­laus. Hann þrá­ir að vera í stöðu til að hitta börn­in sín og barna­börn, að bjóða þeim í heim­sókn. Ný­ver­ið bland­aði hann sér óvænt í mót­mæli á Aust­ur­velli þar sem fólk gaf hon­um pen­ing til að fara. Pen­ing­inn ætl­aði hann að nota til að kaupa dóp. „Ég er að verða ör­magna,“ seg­ir hann.
Yfir 70% Íslendinga ósáttir við hjásetu Íslands vegna vopnahlés á Gaza
Fréttir

Yf­ir 70% Ís­lend­inga ósátt­ir við hjá­setu Ís­lands vegna vopna­hlés á Gaza

Mik­ill meiri­hluti Ís­lend­inga er ósátt­ur við að Ís­land hafi set­ið hjá við at­kvæða­greiðslu á þingi Sam­ein­uðu þjóð­anna um vopna­hlé á Gaza. Kjós­end­ur Mið­flokks og Sjálf­stæð­is­flokks eru ánægð­ast­ir með ákvörð­un­ina, kjós­end­ur Sósí­al­ista og Pírata óánægð­ast­ir. Tveir stjórn­ar­þing­menn eru með á þings­álykt­un­ar­til­lögu sem verð­ur lögð fram síð­ar í dag sem fer gegn ákvörð­un ut­an­rík­is­ráð­herra.
Átök um landfyllinguna í Þorlákshöfn: „Ég ætla að óska eftir fundarhléi“
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Átök um land­fyll­ing­una í Þor­láks­höfn: „Ég ætla að óska eft­ir fund­ar­hléi“

Meiri­hluti sveita­stjórn­ar­inn­ar í Ölfusi og minni­hlut­inn tók­ust á um land­fyll­ing­una sem á að gera við strand­lengj­una í Þor­láks­höfn á fundi bæj­ar­stjórn­ar. Með­lim­ir úr Brimbretta­fé­lagi Ís­lands voru með framíköll og mót­mæli og stöðv­aði Gest­ur Þór Kristjáns­son, for­seti bæj­ar­stjórn­ar, fund­inn að lok­um eft­ir að hafa skamm­að þá.
„Ákaflega óheppilegt“ að lögreglustjóri segi óábyrgt að Bláa lónið sé opið
Fréttir

„Ákaf­lega óheppi­legt“ að lög­reglu­stjóri segi óá­byrgt að Bláa lón­ið sé op­ið

Fram­kvæmda­stjóri hjá Bláa lón­inu seg­ist ekki átta sig á því hvort lög­reglu­stjór­inn á Suð­ur­nesj­um hafi ver­ið að tala fyr­ir hönd embætt­is­ins eða bara sem ein­stak­ling­ur, er hann lýsti því yf­ir að hann teldi óá­byrgt að halda lón­inu opnu. Þetta sé á skjön við önn­ur skila­boð sem borist hafi úr al­manna­varna­kerf­inu, sem Bláa lón­ið hafi ákveð­ið að fylgja í einu og öllu.
Tvær tillögur en samt skiptir máli „að þjóð eins og okkar tali einum rómi“
Stjórnmál

Tvær til­lög­ur en samt skipt­ir máli „að þjóð eins og okk­ar tali ein­um rómi“

Tvær þings­álykt­un­ar­til­lög­ur hafa ver­ið lagð­ar fram á Al­þingi um átök­in og ástand­ið fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs. Pírat­ar, Sam­fylk­ing, Flokk­ur Fólks­ins og tveir þing­menn Vinstri grænna vilja að að­gerð­ir Ísra­els­hers í Palestínu verði for­dæmd­ar og kalla eft­ir taf­ar­lausu vopna­hléi af mann­úð­ar­ástæð­um. Á sama tíma legg­ur Við­reisn fram álykt­un sem er sam­hljóða breyt­ing­ar­til­lögu Kan­ada á alls­herj­ar­þingi Sam­ein­uðu þjóð­anna.

Mest lesið undanfarið ár