Uppgötvaði SMS-in á milli Þorsteins Más og uppljóstrarans
Fréttir

Upp­götv­aði SMS-in á milli Þor­steins Más og upp­ljóstr­ar­ans

Tölvu­sér­fræð­ing­ur hjá hér­aðssak­sókn­ara sem er sak­að­ur um að leka gögn­um til njósna­fyr­ir­tæk­is­ins PPP hafn­ar ásök­un­um. Hann upp­götv­aði af­hjúp­andi smá­skila­boð í Sam­herja­mál­inu í fyrra og seg­ir að stofn­andi PPP, sem vann fyr­ir Sam­herja og er með stöðu sak­born­ings í því máli, hafi sak­að sig um lek­ann.
Auknar líkur á hruni áhrifamikils hafstraums í Atlantshafi
Fréttir

Aukn­ar lík­ur á hruni áhrifa­mik­ils haf­straums í Atlants­hafi

Hrun velti­hringrás­ar Atlants­hafs­ins, AMOC-haf­straums­ins, telst ekki leng­ur „ólík­leg­ur at­burð­ur“. Þetta kem­ur fram í nýrri rann­sókn. Stef­an Rahm­storf haf- og lofts­lags­sér­fræð­ing­ur og einn rann­sak­anda seg­ir nið­ur­stöð­urn­ar „slá­andi.“ Í sam­tali við Heim­ild­ina í fyrra sagði Rahm­storf að nið­ur­brot AMOC yrði „kat­ast­rófa fyr­ir Ís­land og önn­ur Norð­ur­lönd“ og hvatti ís­lensk stjórn­völd til að­gerða.

Mest lesið undanfarið ár