Engin áætlun gerð um tap ríkissjóðs vegna séreignarsparnaðarleiðarinnar
Stjórnmál

Eng­in áætl­un gerð um tap rík­is­sjóðs vegna sér­eign­ar­sparn­að­ar­leið­ar­inn­ar

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið hef­ur ekki met­ið ná­kvæm­lega hversu mikl­um fram­tíð­ar­skatt­tekj­um rík­is­sjóð­ur verð­ur af við það að sér­eign­ar­sparn­að­ar­leið­in svo­kall­aða verð­ur fest í sessi. Ríki og sveit­ar­fé­lög urðu af 33 millj­örð­um króna í fram­tíð­ar­skatt­tekj­ur vegna úr­ræð­is­ins und­an­far­in fjög­ur ár að mati ráðu­neyt­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár