Yngsta fólkið vill Gnarr en þau elstu fúlsa við honum
FréttirForsetakosningar 2024

Yngsta fólk­ið vill Gn­arr en þau elstu fúlsa við hon­um

Bald­ur Þór­halls­son er vin­sæl­asti for­setafram­bjóð­and­inn mið­að við könn­un Pró­sents. Ef 18 til 24 ára svar­end­ur fengju að ráða yrði Jón Gn­arr þó for­seti lýð­veld­is­ins, en um helm­ing­ur þeirra sögð­ust myndu kjósa leik­ar­ann. 65 ára og eldri virð­ast þó lítt hrif­in af fram­boði hans og myndu velja Bald­ur. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra virð­ist njóta svip­aðra vin­sælda og Jón.
Gagnrýna athafnaleysi Katrínar gagnvart nýsamþykktum búvörulögum
Fréttir

Gagn­rýna at­hafna­leysi Katrín­ar gagn­vart ný­sam­þykkt­um bú­vöru­lög­um

FA, VR og Neyt­enda­sam­tök­in gagn­rýna Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra fyr­ir að hafa leyft nýj­um bú­vöru­lög­um að hljóta braut­ar­gengi. Segja þau að henni beri aug­ljós skylda til að tryggja að laga­setn­ing­in sé í sam­ræmi við EES-samn­inga, stjórn­ar­skrána og frá­gang stjórn­ar­frum­varpa og þings­álykt­un­ar­til­laga.
Stjórnarformaður Ölmu segir breytingar á húsaleigulögum óþarfar
FréttirLeigumarkaðurinn

Stjórn­ar­formað­ur Ölmu seg­ir breyt­ing­ar á húsa­leigu­lög­um óþarf­ar

Gunn­ar Þór Gísla­son, stjórn­ar­formað­ur Ölmu íbúð­ar­fé­lags seg­ir frum­varp inn­viða­ráð­herra um breyt­ing­ar á húsa­leigu­lög­um vera gegn­sýrt for­ræð­is­hyggju og skriffinnsku sem vegi að samn­inga­frels­inu. Í um­sögn sem Alma sendi til vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is er lagst gegn öll­um helstu meg­in­at­rið­um frum­varps­ins.

Mest lesið undanfarið ár