Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Getnaðarvörn fyrir moskítóflugur

Mögu­leg lausn í bar­átt­unni við lífs­hættu­lega sjúk­dóma.

Getnaðarvörn fyrir moskítóflugur

Þrátt fyrir að vera afar smáar geta moskítóflugur borið með sér fjöldann allan af sjúkdómum sem geta sýkt mannfólk. Þessir sjúkdómar valda hátt í milljón dauðsföllum á ári og er því ekki að undra að leitað sé lausna til að koma í veg fyrir útbreiðslu þeirra. Nú hefur hópi vísindamanna tekist að útbúa eins konar getnaðarvörn fyrir moskítóflugur sem gæti hjálpað í baráttunni við skæða sjúkdóma á borð við malaríu og Zika veiruna.

Lífshættulegir sjúkdómar berast með kvenkyns flugum

Við sem búum á Íslandi erum blessunarlega laus við bæði moskítóflugur og þá sjúkdóma sem þær geta borið með sér. Víðs vegar um heiminn, sér í lagi í hitabeltinu, er staðan þó önnur og geta þessar smáu flugur borið með sér ýmsa sjúkdóma sem margir hverjir eru lífshættulegir þeim sem sýkjast.

Sjúkdómarnir berast manna á milli þegar kvenkyns moskítóflugur sjúga blóð úr sýktum einstaklingi og bera sýkt blóð yfir í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár