Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Grindvískir leigjendur rukkaðir á hamfaratímum

Leigj­end­ur í Grinda­vík hafa ver­ið rukk­að­ir fyr­ir húsa­leigu á rým­inga­tím­um og þurft að berj­ast fyr­ir að end­ur­heimta trygg­inga­fé sem þeir lögðu fram.

Grindvískir leigjendur rukkaðir á hamfaratímum
Grindavík hefur farið í gegnum miklar hremmingar síðustu ár. Leigjendur súpa enn seyðið af rýmingum. Mynd: Golli

Leigusölum í Grindavík hefur verið gert að endurgreiða leigjendum greidda leigu og tryggingafé á hamfaratímum, en alls hafa sjö úrskurðir fallið hjá kærunefnd húsamála eftir að rýming var fyrirskipuð í bænum árið 2023. Flest málin snúa að tryggingum og leigu og eru flest málin keimlík, með afbrigðum þó.

Úrskurðirnir falla nokkuð jafnt á milli leigjenda og leigusala, þó það halli á leigusala í úrskurðunum. Formaður leigjendasamtakanna segir ótrúlegustu mál hafa komið upp hjá leigjendum vegna hamfaranna, og að þeir séu í viðkvæmri stöðu, enda tryggingaféð oft eini aðgöngumiðinn að nýju leiguhúsnæði.

Ótrúlegustu mál

„Við höfum klárlega tekið eftir þessu, og ótrúlegustu mál að koma inn,“ segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, en samtökin hafa verið mjög ötul í því að verja hagsmuni leigjenda, meðal annars eftir hræringarnar í Grindavík. 

„Réttur leigjanda í Grindavík er tiltölulega skýr,“ segir hann en áréttar að til þeirra hafi fólk leitað sem hafi lent í …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár