Seiðandi hamfaraljóð

„Sköp­un­ar­neist­inn bloss­ar þeg­ar Marm­ara­börn leiða sam­an al­vöru og gam­an, hryll­ing og hlát­ur,“ skrif­ar Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir, leik­hús­gagn­rýn­andi Heim­ild­ar­inn­ar.

Seiðandi hamfaraljóð
Marmarabörn Sköpunarblossi! Mynd: Owen Fiene.
Leikhús

Ár­ið án sum­ars

Höfundur Marmarabörn
Leikstjórn Marmarabörn
Leikarar Leikarar: Katrín Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Saga Kjerulf Sigurðardóttir, Sigurður Arent Jónsson og Védís Kjartansdóttir

Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir

Tónlist: Gunnar Karel Másson

Dramatúrg: Igor Dobričić

Ljósahönnuður: Ólafur Ágúst Stefánsson

Marmarabörn í samvinnu við Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

Miðnætti. Þrumur. Eldingar. Myrkur. Endalok. Upphaf. Árið 1816 er þekkt sem „Árið án sumars“ þegar hitastig féll, uppskera brást og samfélagið var á ystu nöf. Um sumarið sama ár dvelur hópur ungskálda við Genfarvatn, dvöl sem leiddi til eins frægasta veðmáls bókmenntasögunnar og fæddi af sér Vampíruna eftir John Polidori, nokkur af frægustu ljóðum Byrons og Frankenstein eftir Mary Shelley. Ríflega tvö hundruð árum seinna sýnir sviðslistahópurinn Marmarabörn sviðsverk í Borgarleikhúsinu innblásið af þessum viðburðum, veðurhamförum og veðmáli.

Síðasta verkið í þríleik

Árið án sumars er þriðja og síðasta verkið í þríleik Marmarabarna. Vinna hófst við Að flytja fjöll, fyrsta verkið, fyrir áratug síðan og Eyður, annað verkið, rataði á svið í Þjóðleikhúsinu árið 2020. Marmarabörn, vinnuferli þeirra og verk eru skínandi dæmi um mikilvægi þess að styrkja listir, listsköpun og listafólk yfir lengri tíma. Þannig þróast vinnuaðferðir og listafólk fær pláss til að taka listrænar áhættur. Stjórnendur Leikfélags Reykjavíkur …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu