Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Engar falsfréttir í skáldskap

Hvað er ís­lensk bók? Ber höf­und­um að slaufa lönd sem rit­skoða bæk­ur og er Kilj­an of áhrifa­mik­ill í bók­menntaum­ræð­unni? Rit­höf­und­ar ræða þetta og fleira í skáld­skap­arsíld bóka­blaðs­ins í ár. Öll með bók í jóla­bóka­flóð­inu núna; þau Sindri Freys­son, Hild­ur Knúts­dótt­ir, Ei­rík­ur Berg­mann og Sunna Dís Más­dótt­ir.

Jólabókaflóð er eldgömul hefð en blaktir nú í breytingum, bæði umhverfið og neysluvenjur kaupenda hafa breyst. Upplifið þið að jólabókaflóðið sé meiri barningur en áður eða hvernig blasir það við ykkur núna?

Sindri: Ég er búinn að vera að í rúmlega þrjátíu ár. Átti þrjátíu ára afmæli fyrir tveimur árum síðan. Ég held að það sem gerst hafi síðustu árin sé að titlum hefur fjölgað – sem tengist þessum styrkjum hins opinbera til útgefenda. Það er rótin að þessu. Því nú getur útgefandi gefið út bækur án þess að bera mjög skarðan hlut frá borði.

Það sem hefur gerst síðustu árin er að fyrir kannski tuttugu árum síðan voru titlar að seljast í 15 til 20.000 eintökum, þeir sem mest seldust. En nú er leitun að titli sem fer yfir 3000. Fimm titlar, heyrði ég, í fyrra, fóru yfir 3000 eintök.

Hildur: Ég held líka að bóksala …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • RE
    Regína Eiríksdóttir skrifaði
    Kilja hefur engin áhrif á okkur sem lesa. Ég kaupi þær bækur sem ég vil lesa. Áður keypti ég kannski 6 til 8 bækur og naut þess að sjá hvað beid mín. En svo fóru forlögin að gefa fáránlega afslætti á nýju ári og þá byrjaði ég að kaupa jafnóðum og eg les.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár