Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Hægri sveifla unga fólksins

Mið­flokk­ur­inn var sig­ur­veg­ari Krakka­kosn­inga grunn­skóla­barna og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hlaut flest at­kvæði í Skugga­kosn­ing­um fram­halds­skóla­nema. Fram­kvæmda­stjóri Lands­sam­bands ung­menna­fé­laga seg­ist finna fyr­ir hægri sveiflu, en Ólaf­ur Þ. Harð­ar­son seg­ir það ekki vís­inda­lega stað­fest.

Hægri sveifla unga fólksins
Sveiflaðist ungt fólk til hægri Ýmsir telja að viðhorf ungs fólks til stjórnmálanna hafi breyst í aðdraganda kosninganna og margir hafi ákveðið að kjósa flokka á hægri væng pólitíska litrófsins. Sérfræðingar segja slíkar ályktanir ótímabærar og að slík sveifla kæmi á óvart. Mynd: Golli

Ákosningavöku Miðflokksins um helgina fagnaði Sigmundur Davíð niðurstöðu Krakkakosninga á RÚV, þar sem flokkurinn vann afgerandi sigur á meðal grunnskólabarna með 25 prósent greiddra atkvæða. Í því samhengi sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson að framtíð flokksins væri björt. 

Niðurstöður skuggakosninga sem haldnar voru í framhaldsskólum skömmu fyrir kjördag sýndu svipaða sveiflu í átt að hægri flokkum. Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Viðreisn fengu flest atkvæði í kosningunni, samtals um 55,9 prósent atkvæða. Þar á eftir kom Samfylkingin með 12,7 prósent atkvæða.

Sérfræðingar sem Heimildin náði tali af vara hins vegar við því að of miklar ályktanir séu dregnar út frá þessum mælingum. Töldu flestir ótímabært að skera úr um hvort yngri kynslóðin hafi í raun sveiflast yfir á hægri væng stjórnmálanna. 

Niðurstöður bjagaðar vegna verkfalls

Tinna Isebarn, framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga, sem ásamt Sambandi íslenskra framhaldsskólanema skipulagði átaksverkefnið Ég kýs, segist hafa fundið fyrir nokkurri hægri sveiflu meðal ungs fólks sem niðurstaða skuggakosninganna beri …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár