Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Ekki marktækur munur á Viðreisn og Samfylkingu

Við­reisn mæl­ist með 19,4 pró­sent stuðn­ing í nýrri könn­un Maskínu. Það er litlu minna en Sam­fylk­ing, sem mæl­ist með 20,9 pró­sent, og er ekki mark­tæk­ur mun­ur á flokk­un­um tveim­ur. Fram­sókn bæt­ir við sig einn stjórn­ar­flokka á milli kann­anna.

Ekki marktækur munur á Viðreisn og Samfylkingu

Samfylkingin er áfram stærsti flokkur landsins í nýrri fylgiskönnun Maskínu, sem birt er á Vísi. Viðreisn nálgast hins vegar flokkinn hratt og mælist nú með 19,4 prósenta fylgi, samanborið við 20,9 prósent Samfylkingar. Yrðu þetta niðurstöður kosninga fengju þessir tveir flokkar 31 þingsæti og þyrfti því aðeins einn þingmann til viðbótar til að geta myndað tveggja flokka meirihlutastjórn. 

UppFylgi Framsóknar hreyfist upp á við á milli kannanna.

Framsóknarflokkurinn rís aðeins á milli kannana og mælist nú með 7,5 prósent fylgi. Það er fyrsta sinn í langan tíma sem fylgi flokksins eykst í könnunum Maskínu, en formaður Framsóknar, Sigurður Ingi Jóhannsson, vakti mikla athygli með ræðu um útlendingamál í fyrstu kappræðum formanna flokkanna sem fram fóru í sjónvarpssal RÚV. Könnunin var framkvæmd dagana 1.–6. nóvember og hófst hún því daginn eftir kappræðurnar. 

Sjálfstæðisflokkur situr sem fyrr í fjórða sæti, með 13,3 prósent, sem er aðeins minna en …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár