Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Óvissuferð í Reykjavík

Reykja­vík er borg óviss­unn­ar. Hér og þar leyn­ast kim­ar og stað­ir sem hressa upp á menn­ing­una og lífga upp á hvers­dag­inn. Og um að gera að fara í óvissu­ferð­ir!

Óvissuferð í Reykjavík

Einn af óteljandi möguleikum til að fara í óvissuferð er Laugavegurinn frá mótunum við Hlemm, þaðan sem eiginleg verslunargata hefst, og að mótum Barónsstígs og Laugavegs. Á þessum stutta spotta leynast fjölmargir spennandi áningarstaðir, bæði nýir og gamlir. Hér er stiklað á nokkrum:

Fersk hráefni og taílensk vín

Tilvalið er að hefja gott kvöld á Ban Thai á Laugavegi 130 en staðurinn hefur oftar en einu sinni verið kosinn besti taílenski veitingastaðurinn á Íslandi – af The Reykjavik Grapevine.  

Á heimasíðu staðarins má lesa að hann hefur starfað og boðið upp á ekta taílenskan mat í 33 ár: ... alveg eins og hann er í Taílandi.

Að mati menningarvitans er maturinn á Ban Thai brjálæðislega góður. Þar er einnig boðið upp á Singha-bjór og m.a. taílenskt vín og viskí.

Á síðu staðarins kemur einnig fram að maturinn er létt eldaður úr ferskum hráefnum til að halda upprunalegu …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár