Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Þar sem váin er orðin að veruleika

Víða um heim eru lofts­lags­breyt­ing­ar þeg­ar farn­ar að hafa veru­leg áhrif á líf fólks. Það er ekki leng­ur bara hætta á þess­um breyt­ing­um. Hjá þessu fólki eru þær orðn­ar að dag­legu lífi. Hér má sjá nokkr­ar ný­leg­ar birt­ing­ar­mynd­ir þessa.

Þar sem váin er orðin að veruleika
Brasilía Fólk horfir á götu undirlagða vatni í brasilísku borginni Porto Alegre 4. maí síðastliðinn. Um 200 manns létust í suðurhluta landsins í maímánuði vegna flóða og aurskriða sem fóru af stað í kjölfar storms. Mynd: Anselmo Cunha / AFP
KaliforníaBandarískur fáni á lofti fyrir framan brennandi hús vegna elds sem kviknaði á flugvelli í Suður-Kaliforníu og tók yfir um 20.000 hektara í ríkinu.
Bangladesh Barn safnar drykkjar­vatni úr brunni sem er hálfur á kafi í vatni.
NígeríaVatn flæddi úr yfirfullri stíflu og eyðilagði tugi húsa í borginni Maidguri. Um var að ræða verstu flóð í borginni í 30 ár.
BrasilíaLoftmynd sem sýnir veg í Canoas um miðjan maí eftir úrhellisrigningu sem olli því að ár flæddu yfir bakka sína. 600.000 þurftu að flýja heimili sín.
JapanVeruleg rigning í borginni Kagoshima 28. maí síðastliðinn. Miklir vatnavextir eru hluti af loftslagsbreytingum.
TyrklandBátur siglir á landsvæði í Sugla-vatni sem kom í ljós eftir að vatnsyfirborðið lækkaði verulega í sumar vegna þurrka …
Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KM
    Kristjana Magnusdottir skrifaði
    SVO TRÚIR FÓLK Á ENDURHOLDGUN ÞEGAR ALLT LÍF ER AÐ FJÁRA SMÁMSAMAN ÚT Á MÓÐUR JÖRÐ!!EKKI ER ÖLL VITLEYSAN EINS!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
FréttirLoftslagsvá

And­rúms­loft­inu sama hvort kolt­víoxíð losni á Ítal­íu eða Ís­landi

Ál­ver­in á Ís­landi losa jafn­mik­ið af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um og vega­sam­göng­ur og fiski­skipa­flot­inn sam­an­lagt. Það er hins veg­ar „lít­ið að frétta“ af að­ferð­um sem minnka þá los­un, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. En senn fer að þrengja að mögu­leik­um til kaupa á los­un­ar­heim­ild­um. Og sam­hliða eykst þrýst­ing­ur á að bregð­ast við.
Samdráttur í samfélagslosun en samt erum við í mínus
FréttirLoftslagsvá

Sam­drátt­ur í sam­fé­lags­los­un en samt er­um við í mín­us

Hvernig okk­ur tekst til við að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda er ekki að­eins um­hverf­is­mál held­ur stór fjár­hags­leg spurn­ing, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. Við eig­um langt í land með að ná settu marki og spurn­ing­in er: Ætl­um við að eyða pen­ing­um í að draga úr los­un eða ætl­um við að borga fyr­ir um­fram los­un? Sá verð­miði gæti orð­ið svim­andi hár.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár