Þetta eru þau sem höfða mál vegna lögregluofbeldis

Heim­ild­in náði tali af sex ein­stak­ling­um sem sam­an standa að hóp­máls­sókn gegn rík­inu vegna of­beld­is af hálfu lög­reglu á mót­mæl­um sem hald­in voru 31. maí. Þau segja lög­reglu hafa far­ið fram úr sér á um­rædd­um mót­mæl­um og höfða mál­ið fyr­ir kom­andi kyn­slóð­ir svo þær geti mót­mælt án þess að verða fyr­ir harð­ræði lög­reglu.

Þetta eru þau sem höfða mál vegna lögregluofbeldis
Þau kæra ríkið fyrir komandi kynslóðir Heimildin náði tali sex af þeim níu sem fara fram á miskabætur vegna ofbeldis af hálfu lögreglu á mótmælum Félags Ísland-Palestínu sem haldin voru 31. maí síðastliðinn. Mynd: Golli

Hópur fólks sem tók þátt í mótmælum á vegum samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan ríkisstjórnarfund við Skuggasund þann 31. maí hefur höfðað mál gegn ríkinu vegna framgöngu og vinnubragða lögreglu á mótmælunum. Málið var þingfest fyrir Héraðdóm Reykjavíkur í gær.

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Mæta með sundgleraugu í svona mótmæli til að hlífa augunum ef valdstjórnin fer af hjörunum við að verja hina einu sönnu Íslensku glæpamenn, og ekki leggjast á götuna í veg fyrir ökutæki ráðherra það ógnar öryggi ráðherra að mati lögreglu ef bílarnir eru kyrrstæðir og fyrirmennin huh huh lokuð inn í bílunum og mótmælendur allt um kring það gefur auga leið og gefur þeim ástæðu. Gangi ykkur vel vonandi vinnið þið málið. Almenningur verður að fara að rísa upp og mótmæla óstjórn kommaspillingu múturþegum sérhagsmunagæslu og klíkuskap með ríkisvaldið. Þöggun Geirfinns blaðamanns er hluti að stórkostlegu kerfislægu vandamáli á Íslandi þar sem almenningur er fóður fyrir glæpaklíkur sérhagsmunagæslu og lygaskak.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár