Hópur fólks sem tók þátt í mótmælum á vegum samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan ríkisstjórnarfund við Skuggasund þann 31. maí hefur höfðað mál gegn ríkinu vegna framgöngu og vinnubragða lögreglu á mótmælunum. Málið var þingfest fyrir Héraðdóm Reykjavíkur í gær.
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.
Þetta eru þau sem höfða mál vegna lögregluofbeldis
Heimildin náði tali af sex einstaklingum sem saman standa að hópmálssókn gegn ríkinu vegna ofbeldis af hálfu lögreglu á mótmælum sem haldin voru 31. maí. Þau segja lögreglu hafa farið fram úr sér á umræddum mótmælum og höfða málið fyrir komandi kynslóðir svo þær geti mótmælt án þess að verða fyrir harðræði lögreglu.
Athugasemdir (1)