Forsetaframboðið sem getur sett stjórnmálin á hliðina
Hverfur Katrín? Alls óljóst er hvaða áhrif það mun hafa á ríkisstjórn þriggja ólíkra flokka, sem teygja sig yfir hið pólitíska litróf, ef þungamiðjan í stjórninni, forsætisráðherrann sem hún er mynduð utan um, hverfur frá. Mynd: Golli
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Forsetaframboðið sem getur sett stjórnmálin á hliðina

Beð­ið er eft­ir því að Katrín Jak­obs­dótt­ir til­kynni hvort hún ætli að bjóða sig fram sem for­seta. Því fram­boði gæti fylgt upp­stokk­un í rík­is­stjórn sem myndi sam­hliða hjálpa stjórn­inni að standa af sér van­traust­stil­lögu á einn ráð­herra henn­ar. Póli­tísk­ar leik­flétt­ur eru komn­ar á fullt og flest­ir flokk­ar farn­ir að horfa til næstu kosn­inga. Hvenær þær verða get­ur ráð­ist á því hvort sitj­andi for­sæt­is­ráð­herra vilji verða for­seti.

Jón Gnarr tilkynnti framboð sitt til forseta í gærkvöldi og náði tilskyldum fjölda meðmælenda á um einum og hálfum klukkutíma. Það er svipaður tími og það tók Baldur Þórhallsson að safna þeim 1.500 meðmælendum sem þarf til að geta boðið sig fram í kosningunum sem fara fram 1. júní næstkomandi. Í einu könnuninni sem gerð hefur verið nýverið á fylgi mögulegra forsetaframbjóðenda, en framboðsfrestur rennur ekki út fyrr en 26. apríl, var Halla Tómasdóttir eini frambjóðandinn sem mældist með umtalsvert fylgi utan Baldurs, sem tók mest til sín. 

Þótt 61 frambjóðandi sé skráður á Ísland.is að safna meðmælum vegna komandi kosninga bendir margt til þess að ofangreind þrjú séu þau úr hópnum sem flestir landsmenn þýðast. Ef horft er til síðustu forsetaskipta, sem urðu 2016, þá er mynstrið í raun ekki ósvipað. Þá drógu fjórir …

Kjósa
51
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Virkilega flottur pistill og greining hjá ritstjóranum.

    En...þessi ömurlega hægri stjórn er rúin trausti og trúverðugleika svo það sé skrifað.

    BjarNa á Hraunið og ...kosningar strax!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.
Halla Tómasdóttir verður sjöundi forseti lýðveldisins
GreiningForsetakosningar 2024

Halla Tóm­as­dótt­ir verð­ur sjö­undi for­seti lýð­veld­is­ins

Kjarna­fylgi tveggja efstu fram­bjóð­enda til for­seta var hníf­jafnt dag­inn fyr­ir kosn­ing­ar. Fjöldi kjós­enda valdi að velja á milli þeirra á kjör­dag og lang­flest­ir þeirra völdu Höllu Tóm­as­dótt­ur, sem vann af­ger­andi sig­ur. Þrjár kon­ur fengu þrjú af hverj­um fjór­um at­kvæð­um, kjós­end­ur Jóns Gn­arr kusu „með hjart­anu“ og fjöldi fram­bjóð­enda fékk mun færri at­kvæði en með­mæli með fram­boði sínu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu