Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Samfylkingin skákar næstum ríkisstjórninni sem heild

Stuðn­ing­ur við Sam­fylk­ing­una mæl­ist 30,6 pró­sent í nýj­um Þjóðar­púlsi Gallup. Sam­an­lagt fylgi stjórn­ar­flokk­anna þriggja er rétt um 32 pró­sent. Mun­ur­inn á Sam­fylk­ing­unni og rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um þrem­ur er inn­an skekkju­marka.

Samfylkingin skákar næstum ríkisstjórninni sem heild
Á uppleið Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefur leitt flokkinn í mikla uppsveiflu í fylgiskönnunum. Mynd: Bára Huld Beck

Samfylkingin mælist nú með 30,6 prósenta fylgi, það mesta sem flokkurinn hefur mælst með í fimmtán ár. Stuðningur við flokkinn, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup sem RÚV birti í kvöld, er næstum jafn mikill og samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja. 

Fatast flugiðFylgisaukning Framsóknarflokks í síðustu kosningum hélt lífi í ríkisstjórninni. Flokkurinn mælist nú minni en Miðflokkur og Vinstri græn mælast minnst allra á þingi.

Sjálfstæðisflokur mælist með 18,2 í könnuninni, Framsóknarflokkur 8,4 prósent og Vinstri græn, flokkur forsætisráðherra, mælist með 5,5 prósent fylgi.  Miðflokurinn bætir enn við sig á milli kannana og mælist með 10,9 prósent, einu og hálfu prósentustigi meira en Framsóknarflokkurinn, þaðan sem flokkurinn upphaflega klauf sig. 

Píratar mælast með stuðning 8,1 prósent kjósenda og Flokkur fólksins litlu minna; 7,9 prósent. Viðreisn rekur svo lest stjórnarandstöðuflokkanna með slétt sjö prósent fylgi. Sósíalistaflokkurinn, sem ekki náði inn kjörnum fulltrúa á þingi í síðustu kosningum, mælist með 3,4 …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
3
Viðtal

„Ég er nátt­úr­lega gang­andi krafta­verk“

Þeg­ar Thelma Björk Jóns­dótt­ir fata­hönn­uð­ur, jóga- og hug­leiðslu­kenn­ari og þriggja barna móð­ir, fann fyr­ir hnúð í öðru brjóst­inu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar greind­ist hún með mein­vörp í bein­um, sem hald­ið er niðri með lyfj­um. Hún seg­ir vald­efl­andi að eiga þátt í eig­in bata, með heild­rænni nálg­un og já­kvæðu hug­ar­fari. Hún seg­ir frá þessu, stóru ást­inni og gjöf­inni sem fólst í því að eign­ast barn með downs-heil­kenni.
Íslenskur trans maður í Bandaríkjunum óttast öfgafullt ástand sem raungerist á ógnarhraða
6
Fréttir

Ís­lensk­ur trans mað­ur í Banda­ríkj­un­um ótt­ast öfga­fullt ástand sem raun­ger­ist á ógn­ar­hraða

Þótt fólk hafi ótt­ast að Trump myndi þrengja að mann­rétt­ind­um minni­hluta­hópa hef­ur kom­ið á óvart hve sum­ar til­skip­an­ir hans eru öfga­full­ar, seg­ir ís­lensk­ur trans mað­ur sem býr í Banda­ríkj­un­um. Óviss­an um stöðu trans fólks sé slík að hann treysti sér ekki til að tjá sig und­ir nafni. Bjarn­dís Helga Tóm­as­dótt­ir, formað­ur Sam­tak­anna '78, seg­ir mark­visst veg­ið að tján­ing­ar­frelsi minni­hluta­hópa í Banda­ríkj­un­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gjöfin frá Ásgeiri: „Þetta var hans draumur“
5
Vettvangur

Gjöf­in frá Ás­geiri: „Þetta var hans draum­ur“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son lést nótt­ina fyr­ir við­burð­inn sem hann hafði var­ið síð­ustu dög­um lífs­ins við að skipu­leggja ásamt vin­um sín­um og ætt­ingj­um. Nið­ur­stað­an var að það væri í anda Ás­geirs að halda við­burð­inn. „Þetta var ótrú­leg stund og mik­il gjöf sem hann færði okk­ur sem eft­ir stóð­um, að fá að vera þarna sam­an á þess­ari stundu,“ seg­ir Jón Bjarki Mag­ús­son, einn af hans nán­ustu vin­um.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár