
Mest lesið

1
Stafræn fingraför Magnúsar í Kýpurlekanum
Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings í Lúxemborg, gaf fyrirmæli um tilfærslur á eignarhlut eiginkonu sinnar í arðsömum lúxusfasteignaverkefnum á Spáni. Stafræn fingraför hans eru í kóðanum á bak við vefsíður sem auglýstu eignirnar.

2
María Rut Kristinsdóttir
Ofbeldið skilgreinir mig ekki
María Rut Kristinsdóttir var búin að sætta sig við það hlutskipti að ofbeldið sem hún varð fyrir sem barn myndi alltaf skilgreina hana. En ekki lengur. „Ég klæddi mig úr skömminni og úr þolandanum. Fyrst fannst mér það skrýtið – eins og ég stæði nakin í mannmergð. Því ég vissi ekki alveg almennilega hver ég væri – án skammar og ábyrgðar.“

3
Snærós Sindradóttir
Fjandsamleg yfirtaka á menningunni
Snærós Sindradóttir skrifar um yfirtöku hægrimanna á menningarvaldi á Ítalíu.

4
Ríkisstjórnin með rúmlega þriðjungs fylgi – Vinstri græn mælist minnsti flokkurinn á þingi
Samfylkingin er áfram sem áður langstærsti flokkur landsins samkvæmt könnunum. Fylgi flokksins mælist rúmlega átta prósentustigum meira en fylgi Sjálfstæðisflokks. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa tapað 20 prósentustigum af fylgi á kjörtímabilinu.

5
Formaður bæjarráðs vinnur hjá fyrirtæki námufjárfestisins
Grétar Ingi Erlendsson, formaður bæjarráðs Ölfuss, er starfsmaður ferðaþjónustufyrirtækis Einars Sigurðssonar, námufjárfestis sem verið hefur í umræðunni vegna húss Elliða Vignissonar bæjarstjóra og umdeildrar landfyllingar í Þorlákshöfn.

6
Stjórn Marel hafnar að samþykkja yfirlýsingu JBT um kaup á fyrirtækinu
Stjórn Marel telur það ekki samræmast hagsmunum hluthafa að samþykkja óskuldbindandi viljayfirlýsingu um kaup á öllum hlutum í fyrirtækinu. Það er annað mat en hjá stærsta einstaka eigandanum.

7
Alls 77 prósent landsmanna óánægð með störf Bjarna – Rúmur helmingur óánægður með Katrínu
Miklu fleiri landsmenn eru óánægð en ánægð með störf Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra, Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra og Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra.

8
Forvarnargjaldið gæti verið notað í önnur verkefni en í varnargarða
Tekjur ríkissjóðs vegna nýs tímabundins skatts sem lagður er á fasteignaeigendur til að fjármagna varnargarða í Svartsengi geta nýst í önnur verkefni. Í svari forsætisráðuneytisins segir að útgjöld ríkisins vegna „jarðhræringa og mögulegra eldsumbrota verða umtalsvert meiri en sem nemur kostnaði við varnargarðinn“.

9
„Það var augljóslega eyða á markaðnum hérna á Íslandi“
Regn er smáforrit sem skapar vettvang fyrir notendur til þess að kaupa og selja föt á umhverfisvænni hátt. Framkvæmdastjóri Regns, Ásta Kristjánsdóttir, segir um það bil 5.000 manns hafa hlaðið smáforritinu niður en það varð aðgengilegt iPhone-notendum í ágúst síðastliðnum.

10
Ráðuneytið veit ekki hvort skattafsláttur skilaði auknum tekjum til almannaheillafélaga
Fyrir tveimur árum var ákveðið að veita einstaklingum og fyrirtækjum skattafslátt upp að ákveðinni upphæð vegna framlaga til almannaheillafélaga. Alls nam skattafsláttur til einstaklinga 4,8 milljörðum króna í fyrra. Tekjuhærra fólk fékk meira af honum en tekjulægri.
Mest lesið í vikunni

1
Fjárfestingaklúbbur Kaupþingskvenna
Eiginkonur þriggja fyrrum stjórnenda hins fallna Kaupþings banka eru umsvifamiklir fjárfestar í fasteignaverkefnum á Spáni og víðar. Peningar sem geymdir eru í félögum á Tortóla og Kýpur eru notaðir til að byggja lúxusíbúðir. Hundruð milljóna króna hagnaður hefur orðið til í þessum aflandsfélögum. Ein þeirra hefur einnig fjárfest með hópi Íslendinga í breskum hjúkrunarheimilum.

2
Hvernig peningaslóð stjórnenda Kaupþings og maka þeirra liggur til Tortólu
Notkun eiginkvenna fyrrverandi stjórnenda Kaupþingsbanka á félögum á aflandssvæðinu Kypur er enn eitt dæmið um það að þessir aðilar hafi notast við slík félög í viðskiptum sínum eftir efnahagshrunið 2008. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og eiginkonu hans tengdust til dæmis félögum í Panamaskjölunum og árið 2019 var sagt frá Tortólafélagi sem notað var til að halda utan um eignir á Íslandi sem tengdust þeim.

3
Guðbjörg færir eignarhluti í Ísfélaginu yfir á syni sína fjóra
Fjórir synir Guðbjargar Matthíasdóttur í Ísfélaginu eru nú orðnir stærstu eigendur útgerðarinnar. Með þessu fetar Guðbjörg í fótspor eigenda Samherja en stofnendur þess félags færðu stærstan hluta bréfa sinn yfir á börnin sín fyrir nokkrum árum. Fjölskylda Guðbjargar ætlar að selja bréf í Ísfélaginu fyrir 9,4 milljarða við skráningu félagsins á hlutabréfamarkað.

4
Ummæli um þingkonu til skoðunar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Í svari lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við fyrirspurn Heimildarinnar um það hvort það samræmist vinnureglum lögreglunnar að gefa það upp við Nútímann í hverskonar ástandi Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir var í þegar lögreglan handtók hana á skemmtistað, segir að það sé með öllu óheimilt að gefa slíkar upplýsingar upp og það verði nú tekið til skoðunar hjá lögreglu hvort slíkar upplýsingar hafi verið gefnar.

5
Tortólasnúningur Hreiðars á Íslandi afhjúpaðist í Danmörku
Sami maður sá um félag Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, sem afhjúpaðist í Panamaskjölunum og fyrir Önnu Lísu Sigurjónsdóttur, eiginkonu hans, og tvær aðrar konur sem giftar eru fyrrverandi lykilstjórnendum bankans. Ný gögn sýna hvernig peningar úr aflandsfélögum á Tortóla flæddu í gegnum sjóðsstýringafélag Arion banka og inn í íslenska ferðaþjónustu.

6
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Hugleiðingar um klof kvenna
Konur á forstigum breytingaskeiðs eru tilneyddar til að hugsa allt út frá hnignandi hormónabúskap sínum.

7
Ríkustu tíu prósentin létu tugi milljarða renna til barna sinna í fyrra
Færst hefur hratt í aukana að fólk, sérstaklega úr hópi þeirra sem eiga miklar hreinar eignir, greiði börnum sínum og öðrum niðjum fyrirframgreiddan arf.

8
Lára Guðrún Jóhönnudóttir
40 ár og 40 dagar
Lára Guðrún Jóhönnudóttir skrifar um sorgina við að taka fram úr mömmu sinni í aldri en mamma hennar var 40 ára og 40 daga þegar hún lést úr krabbameini.

9
Pressa hefur göngu sína á Heimildinni
Nýr vikulegur sjónvarpsþáttur í umsjá blaðamanna Heimildarinnar hefur göngu sína í næstu viku. Þátturinn verður sendur út í beinu streymi á föstudögum.

10
Stafræn fingraför Magnúsar í Kýpurlekanum
Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings í Lúxemborg, gaf fyrirmæli um tilfærslur á eignarhlut eiginkonu sinnar í arðsömum lúxusfasteignaverkefnum á Spáni. Stafræn fingraför hans eru í kóðanum á bak við vefsíður sem auglýstu eignirnar.
Mest lesið í mánuðinum

1
Loftkastali kaupfélagsstjórans í Djúpinu
Steinsteypta húsið í kastalastil sem stendur við veginn í Ísafirði vekur bæði undrun og hrifningu margra ferðalanga sem keyra niður í Djúpið. Húsið er einstakt í íslenskri sveit og á sér áhugaverða sögu sem hverfist um Sigurð Þórðarson, stórhuga kaupfélagsstjóra í fátæku byggðarlagi á Vestfjörðum, sem reyndi að endurskrifa sögu kastalans og kaupfélagsins sem hann stýrði.

2
Allir fiskarnir sárugir eða dauðir hjá Arctic Fish: „Það hefur enginn séð svona áður“
Veiga Grétarsdóttir, kajakræðari og náttúruverndarsinni, tók myndbönd af lús- og bakteríuétnum löxum í sjókvíum Arctic Fish í Tálknafirði. Hún vissi ekki hvernig ástandið í kvíunum væri þegar hún byrjaði að mynda viðbrögð Arctic Fish við laxalúsafaraldri í firðinum nú í haust. Karl Steinar Óskarsson, hjá MAST segir sambærilegar aðstæður aldrei hafa komið upp í íslensku sjókvíaeldi.

3
Íslenskur karlmaður bauð „einstæðri móður með barn“ aðstoð
Íslenskur karlmaður setti inn umdeilda Facebook-færslu í hópinn Aðstoð við Grindvíkinga, þar sem fólki í neyð er boðin margvísleg aðstoð frá hjálpfúsum Íslendingum. Meðlimir hópsins brugðust illa við þegar maðurinn bauðst til að aðstoða einstæða móður með barn. „Skammastu þín karl fauskur.“

4
Valdablokkir í Matador um Marel
Það geisar stríð í íslensku viðskiptalífi. Stærstu eigendur stærsta fjárfestingafélags landsins, Eyris Invest, telja einn stærsta banka landsins, Arion banka, vera að reyna að tryggja Samherja og Stoðum yfirráð í Marel. Enn vakna spurningar um hvort eðlilegt sé að hefðbundin bankastarfsemi og fjárfestingabankastarfsemi, eigi yfirhöfuð saman. Leikfléttan felur í sér næturfundi, veðkall, afsögn og á endanum greiðslustöðvun sem ætlað er að kaupa tíma fyrir þá sem gripnir voru í bólinu.

5
Baneitrað samband á bæjarskrifstofunum
Ásakanir um mútur, fjárkúgun og fjársvik hafa ítrekað komið upp í tengslum við byggingu þriggja stærstu íþróttamannvirkja Kópavogsbæjar. Verktaki sem fékk milljarða verk hjá Kópavogsbæ greiddi fyrir skemmtiferð maka og embættismanna bæjarins, sem mælt höfðu með tilboði verktakans. Fjársvikakæra gegn honum og starfsmanni bæjarins var felld niður. „Það hefði átt að rannsaka þetta sem mútur,“ segir bæjarfulltrúi og furðar sig á meðferð bæjarstjóra á málinu, sem var ekki einsdæmi.

6
Fjárfestingaklúbbur Kaupþingskvenna
Eiginkonur þriggja fyrrum stjórnenda hins fallna Kaupþings banka eru umsvifamiklir fjárfestar í fasteignaverkefnum á Spáni og víðar. Peningar sem geymdir eru í félögum á Tortóla og Kýpur eru notaðir til að byggja lúxusíbúðir. Hundruð milljóna króna hagnaður hefur orðið til í þessum aflandsfélögum. Ein þeirra hefur einnig fjárfest með hópi Íslendinga í breskum hjúkrunarheimilum.

7
„Ég var í áfalli og hélt að þetta væri bara vondur draumur“
Á einni nóttu breyttist allt líf afganska læknisins Noorinu Khalikyar. Hún mátti ekki lengur lækna sjúka eða fræða konur um réttindi þeirra. Noorina fékk neitun um vernd hér en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir það ekki mega gerast að Noorinu verði vísað burt.

8
Gengu fram á „algjört hyldýpi“ við Grindavík
Hún lét ekki mikið yfir sér, holan í malbikinu við Stað, skammt frá golfskálanum í Grindavík. En þegar betur var að gáð reyndist hún gríðarstór og fleiri metra djúp. Arnar Kárason lýsir því þegar hann gekk fram á „algjört hyldýpi“ í leiðangri í gær sem farinn var til að bjarga hestum.

9
„Landspítalinn hefur brugðist þessari konu“
„Landspítalinn hefur brugðist þessari konu,“ segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á bráðamóttöku, um reynslu konu sem leitaði á bráðamóttökuna vegna heimilisofbeldis. Hann biðst afsökunar og kynnir nýtt verklag, ásamt Jóhönnu Erlu Guðjónsdóttur félagsráðgjafa. „Mikilvægast er að tryggja öryggi þolenda.“

10
Hvernig peningaslóð stjórnenda Kaupþings og maka þeirra liggur til Tortólu
Notkun eiginkvenna fyrrverandi stjórnenda Kaupþingsbanka á félögum á aflandssvæðinu Kypur er enn eitt dæmið um það að þessir aðilar hafi notast við slík félög í viðskiptum sínum eftir efnahagshrunið 2008. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og eiginkonu hans tengdust til dæmis félögum í Panamaskjölunum og árið 2019 var sagt frá Tortólafélagi sem notað var til að halda utan um eignir á Íslandi sem tengdust þeim.
Athugasemdir (2)