
Mest lesið

1
Veikar flugfreyjur „kennitölur á blaði“ hjá Icelandair
Fyrrverandi flugfreyjur hjá Icelandair gagnrýna félagið fyrir að hafa ekki tekið á veikindum þeirra í flugi með viðeigandi hætti. Rannsókn á veikindunum, sem hafa gert sumar kvennanna óvinnufærar, hefur dregist á langinn og er hún ekki í forgangi hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa.

2
Ár í lífi Ricardo Riads á Íslandi: „Ég er hræddur á hverjum degi“
Ricardo Riad Antoun er einn af Venesúelabúunum sem þarf að yfirgefa JL-húsið í vesturbæ Reykjavíkur eftir að lögbann var sett á búsettu í því. Hann lýsir því hvernig það er að lifa í óvissu með búsetu sína hér á landi og hvernig hann fær ekki læknishjálp.

3
Listinn yfir listamannalaun hefur verið birtur
Þúsund umsækjendur sóttu um listamannalaun fyrir árið 2024.

4
Lýsir tungukossi séra Friðriks: „Mikilvægt að segja frá“
Sigurður Árni Þórðarson prestur lýsir minningu frænda síns, sem nú er látinn, af því þegar séra Friðrik Friðriksson kyssti hann á munninn og lét tunguna fylgja með.

5
Vill að ríkið greiði aðgerðir gegn offitu hjá einkafyrirtækjum: Einn maður með milljarð í tekjur
Samkvæmt því sem heilbrigðisráðherra Willum Þór Þórsson hefur boðað munu efnaskiptaaðgerðir einkafyrirtækja eins og Klíníkurinnar verða greiddar af íslenska ríkinu. Fyrirtæki eins skurðlæknis á Klíníkinni sem gerir slíkar aðgerðir hefur verið með tekjur upp á um einn milljarð króna á ári.

6
„Lítum ekki á þetta fólk sem manneskjur“
Magnús Þorkell Bernharðsson, sérfræðingur í sögu Mið-Austurlanda, segir að tregðan við að taka afgerandi afstöðu gegn átökunum í Palestínu sé tilkomin vegna þess að Vesturlandabúar líti ekki á Palestínumenn, og íbúa Mið-Austurlanda almennt, sem manneskjur, jafn réttháar öðrum.

7
Kapphlaupið um krúnudjásnið Marel
Uppsögn forstjóra, veðkall, greiðslustöðvun, ásakanir um óbilgirni og óheiðarleika banka, fjárfestar sem liggja undir grun um að vilja lauma sér inn bakdyramegin á undirverði, óskuldbindandi yfirlýsingar um mögulegt yfirtökutilboð, skyndileg virðisaukning upp á tugi milljarða króna í kjölfarið, höfnun á því tilboði, harðort opið bréf frá erlendum vogunarsjóði með ásökunum um hagsmunaárekstra og nú mögulegt tilboðsstríð. Þetta hefur verið veruleiki Marel, stærsta fyrirtækis Íslands, síðustu vikur.

8
Hryllingur á barnaspítalanum eftir að Ísraelsher neyddi lækna til að skilja eftir ungabörn
Starfsfólki Al-Nasr barnaspítalans á Gasa var skipað af umsátursliði Ísraelshers að rýma spítalann. Þau neyddust til að skilja fyrirburana eftir. Að sögn hjúkrunarfræðings lofuðu yfirmenn hers og stjórnsýslu að forða börnunum, en tveimur vikum síðar fundust þau látin, óhreyfð í rúmum sínum.

9
Eru taskan og úrið ekta?
Talið er að um sex prósent varnings sem fluttur er inn til landa Evrópusambandsins séu eftirlíkingar. Töskur, fatnaður, úr, skartgripir, bílavarahlutir og húsgögn svo fátt eitt sé nefnt. „Eftirlíkingamarkaðurinn“ stækkar sífellt.

10
Reykjavík á móti útvistun starfa nema frumkvæðið komi frá stjórnendum
Félagsmanni í Sameyki var nýverið sagt upp störfum í eldhúsi á leikskóla í höfuðborginni. Reykjavík segist hvorki styðja einkavæðingu opinberar þjónustu né útvistun á störfum. Hún geri þó ekki athugasemd við það ef stjórnendur leik- eða grunnskóla útvisti mötuneytum til einkaaðila.
Mest lesið í vikunni

1
Pressa: Fyrsti þáttur
Í þætti dagsins verðum við á pólitíska sviðinu. Breytingar á kvótakerfinu og fiskveiðum, stjórnmálaástandið og áskoranir sem stjórnarmeirihlutinn stendur frammi fyrir. Einnig verður rætt um þögla einkavæðingu heilbrigðiskerfisins.
Viðmælendur eru Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar, og Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingar.

2
Sif Sigmarsdóttir
Gripdeildir fína fólksins
Hópur fólks á Íslandi slær eign sinni á heila náttúruauðlind. Þau spila síðan hugvitssamlega á kerfið er þau afhenda börnum sínum eins og hvern annan erfðagrip það sem á blaði er „sameign íslensku þjóðarinnar“.

3
Faðirinn á Íslandi og leitar sona sinna
Barnsfaðir Eddu Bjarkar Arnardóttur er kominn til Íslands og leitar nú sona sinna. Lögmaður hans kallar eftir því að sá eða sú sem hýsir þá stígi fram. „Ég skil það þannig að yfirvöld viti ekki einu sinni hvar synir hans eru,“ segir lögmaðurinn.

4
„Valdníðslan er svo mikil að maður trúir þessu ekki“
Karl Udo, maður Eddu Bjarkar Arnardóttur, segir það skyldu íslenskra stjórnvalda að grípa inn í mál Eddu. En hún verður flutt til Noregs í dag vegna forræðisdeilu við barnsföður sinn.

5
Erna Mist
Menningarlegt minnisleysi
Menning er ekki elítusport, heldur umhverfi sem endurspeglar samfélag.

6
Veikar flugfreyjur „kennitölur á blaði“ hjá Icelandair
Fyrrverandi flugfreyjur hjá Icelandair gagnrýna félagið fyrir að hafa ekki tekið á veikindum þeirra í flugi með viðeigandi hætti. Rannsókn á veikindunum, sem hafa gert sumar kvennanna óvinnufærar, hefur dregist á langinn og er hún ekki í forgangi hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa.

7
Stafræn fingraför Magnúsar í Kýpurlekanum
Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings í Lúxemborg, gaf fyrirmæli um tilfærslur á eignarhlut eiginkonu sinnar í arðsömum lúxusfasteignaverkefnum á Spáni. Stafræn fingraför hans eru í kóðanum á bak við vefsíður sem auglýstu eignirnar.

8
María Rut Kristinsdóttir
Ofbeldið skilgreinir mig ekki
María Rut Kristinsdóttir var búin að sætta sig við það hlutskipti að ofbeldið sem hún varð fyrir sem barn myndi alltaf skilgreina hana. En ekki lengur. „Ég klæddi mig úr skömminni og úr þolandanum. Fyrst fannst mér það skrýtið – eins og ég stæði nakin í mannmergð. Því ég vissi ekki alveg almennilega hver ég væri – án skammar og ábyrgðar.“

9
Þórður Snær Júlíusson
Það skiptir öllu máli hverra manna þú ert
Á Íslandi er aðgengi að mörgum tækifærum frátekið fyrir suma. Kerfið sér til þess. Efnaðir hópar landsmanna þurfa ekki að ganga á sparnað sinn og geta greitt börnum sínum fyrirframgreiddan arf til að komast inn á fasteignamarkað. Og lífskjör fólks ráðast mjög af stöðu þess á þeim markaði.

10
Skipið sem skemmdi vatnsleiðsluna hafði áður misst akkerið í sjóinn
Þegar akkerið á skipi Vinnslustöðvarinnar féll útbyrðis, dróst eftir botninum og stórskemmdi einu neysluvatnslögnina til Eyja var skipið, Huginn VE, ekki að missa akkerið útbyrðis í fyrsta skipti. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, staðfestir þetta við Heimildina. „Þetta er bull,“ sagði skipstjóri togarans síðasta föstudag, er Heimildin spurði hvort búið væri að segja honum og frænda hans upp. Starfslokasamningur var gerður við mennina sama dag.
Mest lesið í mánuðinum

1
Loftkastali kaupfélagsstjórans í Djúpinu
Steinsteypta húsið í kastalastil sem stendur við veginn í Ísafirði vekur bæði undrun og hrifningu margra ferðalanga sem keyra niður í Djúpið. Húsið er einstakt í íslenskri sveit og á sér áhugaverða sögu sem hverfist um Sigurð Þórðarson, stórhuga kaupfélagsstjóra í fátæku byggðarlagi á Vestfjörðum, sem reyndi að endurskrifa sögu kastalans og kaupfélagsins sem hann stýrði.

2
Pressa: Fyrsti þáttur
Í þætti dagsins verðum við á pólitíska sviðinu. Breytingar á kvótakerfinu og fiskveiðum, stjórnmálaástandið og áskoranir sem stjórnarmeirihlutinn stendur frammi fyrir. Einnig verður rætt um þögla einkavæðingu heilbrigðiskerfisins.
Viðmælendur eru Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar, og Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingar.

3
Íslenskur karlmaður bauð „einstæðri móður með barn“ aðstoð
Íslenskur karlmaður setti inn umdeilda Facebook-færslu í hópinn Aðstoð við Grindvíkinga, þar sem fólki í neyð er boðin margvísleg aðstoð frá hjálpfúsum Íslendingum. Meðlimir hópsins brugðust illa við þegar maðurinn bauðst til að aðstoða einstæða móður með barn. „Skammastu þín karl fauskur.“

4
Valdablokkir í Matador um Marel
Það geisar stríð í íslensku viðskiptalífi. Stærstu eigendur stærsta fjárfestingafélags landsins, Eyris Invest, telja einn stærsta banka landsins, Arion banka, vera að reyna að tryggja Samherja og Stoðum yfirráð í Marel. Enn vakna spurningar um hvort eðlilegt sé að hefðbundin bankastarfsemi og fjárfestingabankastarfsemi, eigi yfirhöfuð saman. Leikfléttan felur í sér næturfundi, veðkall, afsögn og á endanum greiðslustöðvun sem ætlað er að kaupa tíma fyrir þá sem gripnir voru í bólinu.

5
Fjárfestingaklúbbur Kaupþingskvenna
Eiginkonur þriggja fyrrum stjórnenda hins fallna Kaupþings banka eru umsvifamiklir fjárfestar í fasteignaverkefnum á Spáni og víðar. Peningar sem geymdir eru í félögum á Tortóla og Kýpur eru notaðir til að byggja lúxusíbúðir. Hundruð milljóna króna hagnaður hefur orðið til í þessum aflandsfélögum. Ein þeirra hefur einnig fjárfest með hópi Íslendinga í breskum hjúkrunarheimilum.

6
„Ég var í áfalli og hélt að þetta væri bara vondur draumur“
Á einni nóttu breyttist allt líf afganska læknisins Noorinu Khalikyar. Hún mátti ekki lengur lækna sjúka eða fræða konur um réttindi þeirra. Noorina fékk neitun um vernd hér en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir það ekki mega gerast að Noorinu verði vísað burt.

7
Gengu fram á „algjört hyldýpi“ við Grindavík
Hún lét ekki mikið yfir sér, holan í malbikinu við Stað, skammt frá golfskálanum í Grindavík. En þegar betur var að gáð reyndist hún gríðarstór og fleiri metra djúp. Arnar Kárason lýsir því þegar hann gekk fram á „algjört hyldýpi“ í leiðangri í gær sem farinn var til að bjarga hestum.

8
Hvernig peningaslóð stjórnenda Kaupþings og maka þeirra liggur til Tortólu
Notkun eiginkvenna fyrrverandi stjórnenda Kaupþingsbanka á félögum á aflandssvæðinu Kypur er enn eitt dæmið um það að þessir aðilar hafi notast við slík félög í viðskiptum sínum eftir efnahagshrunið 2008. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og eiginkonu hans tengdust til dæmis félögum í Panamaskjölunum og árið 2019 var sagt frá Tortólafélagi sem notað var til að halda utan um eignir á Íslandi sem tengdust þeim.

9
„Landspítalinn hefur brugðist þessari konu“
„Landspítalinn hefur brugðist þessari konu,“ segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á bráðamóttöku, um reynslu konu sem leitaði á bráðamóttökuna vegna heimilisofbeldis. Hann biðst afsökunar og kynnir nýtt verklag, ásamt Jóhönnu Erlu Guðjónsdóttur félagsráðgjafa. „Mikilvægast er að tryggja öryggi þolenda.“

10
Sif Sigmarsdóttir
Gripdeildir fína fólksins
Hópur fólks á Íslandi slær eign sinni á heila náttúruauðlind. Þau spila síðan hugvitssamlega á kerfið er þau afhenda börnum sínum eins og hvern annan erfðagrip það sem á blaði er „sameign íslensku þjóðarinnar“.
Athugasemdir