Lokaskýrsla Auðlindarinnar okkar var kynnt í dag. Sú tillaga sem mun vafalaust hafa einna mest bein áhrif snýst um það hvernig skuli flokka tengsl einstaklinga eða fyrirtækja, þegar skoðað er hvort kvótaeign einhvers sé orðin umfram það sem lög heimila. Í aldarfjórðung hafa lög gilt sem ætlað var að koma í veg fyrir að kvóti safnaðist í of ríkum mæli á hendur fárra. Skilgreiningar á hugtökum hafa hins vegar vafist fyrir þeim sem falið var að fylgja eftir lögunum.
„Raunveruleg yfirráð“ er það sem strandað hefur á. Þannig hefur að því er virðist verið túlkað mjög þröngt hvað teljist til raunverulegra yfirráða eins aðila í öðrum, að í raun þurfi til dæmis Samherji að eiga yfir 50 prósent í Síldarvinnslunni, til þess að hægt sé að telja kvóta Síldarvinnslunnar með þegar metið er hvort eigendur Samherja séu komnir að eða yfir kvótahámark.
Hvers vegna kvótaþak?
Frá því fyrir aldamót hafa …
Athugasemdir (1)