Við lítum oft á söguna sem eins konar uppskrift að því sem koma skal. Auðvelt er að bera saman hin ýmsu stríð úr fortíðinni við þau sem við heyjum í nútímanum og þannig reynum við að hafa einhverja hugmynd um það sem koma skal. Stríðið í Úkraínu hefur kennt okkur þá lexíu að það er í raun ekkert sem heitir hefðbundið stríð og jafnvel hugtakið um nútímastríð, er eingöngu síðasta stríð. Þó sagan sé stutt, þá er hún svo sannarlega í fortíð.
Einhver sagði mér að sagan endurtekur sig ekki en hún á það til að ríma og það er vissulega tilfellið hér. Það sem rímar er að stríð eru í flestum tilfellum hörmuleg, sprengjur springa og skotið er úr byssum. Það kemur manni jafnvel á óvart hversu oft gamaldags verkfæri og kænska svipa til milli stríða.
Skotgrafir eru gott dæmi um endurtekið rím milli stríða en þær eru eitthvað …
Athugasemdir (1)