Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Upplifðu sig misheppnaðar mæður og konur: „Ég vildi vera frjáls“

Áhrif áfalla á líð­an kvenna á með­göngu geta ver­ið mik­il, eins og kem­ur fram í ís­lenskri rann­sókn. Blaða­mað­ur þekk­ir það af eig­in raun hvernig hug­ur­inn veikt­ist á með­göngu, þung­ar hugs­an­ir sóttu að þar til hún greind­ist með fæð­ing­ar­þung­lyndi og síð­ar áfall­a­streiturösk­un sem leiddu hana í kuln­un. Um leið og hún lýs­ir eig­in reynslu, ræð­ir hún við fleiri kon­ur sem upp­lifðu sama skiln­ings- og úr­ræða­leysi fyr­ir kon­ur í þess­ari stöðu.

<span>Upplifðu sig misheppnaðar mæður og konur:</span> „Ég vildi vera frjáls“

Ég heyri hann anda en næ ekki, sama hvað ég reyni, andanum. Ég reyni að loka augunum, ég þarf að sofa, verð að sofa, en þegar ég loka augunum býð ég myrkrinu til mín. Í myrkrinu eru myndir sem ég vil ekki sjá. Myndir af þér að meiða mig, af þeim að meiða mig á meðan þau reyna að sauma mig saman aftur. Mynd af mér að meiða þig, en ég vil ekki meiða þig. Þú ert lítill, fullkominn og saklaus, en ég er vanhæf, fullkomlega vanhæf. Ég elska þig en ég elska mig ekki, ég á ást mína ekki skilið. Ég get ekki gefið þér móðurmjólkina, sinnt þér eins og mæður eiga að sinna börnum sínum. Fyrirgefðu, að ég er ekki betri en þetta. Þú átt betra skilið. Þú átt skilið að eiga móður en ég er engin mamma, ég er vanhæf, ekkert annað. 

Ég hrekk upp, verð að …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Er ekki mál að linni ?
    Hverrsu lengi ættla karlrembur að halda fast í sína minnimátarkennd gagnvart konum ?
    Er ekki kominn tími til þess að karlmenn almennt viðurkenni að við værum EKKERT án kvenna!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fæðingarþunglyndi

Geðlæknir kallar eftir aðgerðum: „Þetta er hópur sem getur ekki beðið“
GreiningFæðingarþunglyndi

Geð­lækn­ir kall­ar eft­ir að­gerð­um: „Þetta er hóp­ur sem get­ur ekki beð­ið“

Kon­ur sem eru hluti af kerf­inu, ljós­móð­ir, geð­lækn­ir og sál­ar­með­ferð­ar­fræð­ing­ur, lýsa því hvað mætti bet­ur fara í þjón­ustu við kon­ur á með­göngu, við fæð­ingu og á sæng­ur­legu. Að þeirra mati ætti öll þjón­usta að vera áfallamið­uð, þar sem það get­ur hjálp­að kon­um veru­lega og skað­ar eng­an. Úr­ræða­leys­ið er hættu­legt.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár