Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

Stelpurnar af Laugalandi skila skömminni

65 börn voru vist­uð á með­ferð­ar­heim­il­inu í Varp­holti og á Laugalandi á ár­un­um 1997 til 2007. Þar voru þau beitt kerf­is­bundnu and­legu of­beldi auk þess sem fjöldi þeirra lýs­ir því að hafa ver­ið beitt lík­am­legu of­beldi. Sex­tán kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu stíga nú fram og skila skömm­inni þang­að sem hún á heima, til for­stöðu­hjóna heim­il­is­ins á þess­um tíma, starfs­fólks og barna­vernd­ar­yf­ir­valda sem brugð­ust þeim.

Stelpurnar af Laugalandi skila skömminni

Börn sem vistuð voru á meðferðarheimilinu Laugalandi, áður Varpholti, voru beitt alvarlegu andlegu ofbeldi með kerfisbundnum hætti. Á þriðja tug þeirra barna sem tekin voru viðtöl við við rannsókn á starfsemi meðferðarheimilisins lýstu einnig því að hafa orðið fyrir líkamlegu ofbeldi og áreitni eða hafa orðið vitni að slíku ofbeldi. Barnaverndarstofa brást eftirlitshlutverki sínu.

Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar um starfsemi heimilisins á árunum 1997 til 2007. Aðeins voru tekin viðtöl við 34 af þeim 65 börnum sem vistuð voru á heimilinu. Þegar hafa komið fram vitnisburðir um að fólki hafi ekki staðið til boða að segja sína sögu fyrir rannsóknarnefndinni.

Sextán konur sem vistaðar voru á heimilinu á þessum árum stíga nú fram í Stundinni og skila skömminni þangað sem hún á heima. 

Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík

Á Laugalandi 2004-2005, 13-14 ára. 

„Mér leið ömurlega á Laugalandi, reyndi ítrekað að taka eigið líf og finnst ég …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (8)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • SV
  Salvör Valgeirsdóttir skrifaði
  ❤💔❤💔❤
  Áfram þið 👏🏼
  0
 • April Summer skrifaði
  Varđandi hörpu særós gleymist ađ nefna saumuđu skurđina sem blæddi úr þegar hann neyddi hana ađ lyfta 4 þyngstu innkaupa pokunum
  0
 • April Summer skrifaði
  Áfram stelpur ❤💯
  0
 • SE
  Sigríður Eggertsdóttir skrifaði
  Það er lágmark að draga þessi hjón tll ábyrgðar og Braga Guðbrandsson. Það er ógeðslegt þjóðfélag þar sem ekki er tekið á sökudólgum og svo mælt með endurkjöri Braga Guðbrandssonar í stað þess að hann stæði fyrir máli sínu hér heima.
  3
 • Mummi Týr skrifaði
  Barnaverndarstofa með Braga Guðbrandsson í forstöðu vissu alveg hvernig landið lá þarna. Barnmálaráðherra mælti svo með Braga Guðbrandssyni í endurkjör í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára á fundi aðildarríkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í New York. Kerfið klikkar ekki á sínum :)
  4
  • GH
   Guðrún Hálfdánardóttir skrifaði
   Algjörlega galið. Það þarf svo sannarlega að skoða feril Braga og það strax.
   0
 • Baldur Garðarsson skrifaði
  Svona á alls ekki að koma fram við unglinga. Hvar er þessi skýrsla finnanleg?
  0
  • https://gev.is/utgafa-greinargerdar-um-medferdarheimilid-i-varpholti-og-a-laugalandi-1997-2007/
   1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Varnarlaus börn á vistheimili

Vilja fá allt ofbeldið viðurkennt
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Vilja fá allt of­beld­ið við­ur­kennt

Kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti og Laugalandi eru ósátt­ar við þá nið­ur­stöðu að ekki séu vís­bend­ing­ar um að þar hafi ver­ið beitt al­var­legu eða kerf­is­bundnu lík­am­legu of­beldi. Vitn­is­burð­ur á þriðja tug kvenna um að svo hafi ver­ið sé að engu hafð­ur í skýrslu um rekst­ur með­ferð­ar­heim­il­is­ins.
Skýrslan um Laugaland: Stúlkurnar voru beittar kerfisbundnu og alvarlegu andlegu ofbeldi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Skýrsl­an um Lauga­land: Stúlk­urn­ar voru beitt­ar kerf­is­bundnu og al­var­legu and­legu of­beldi

Nið­ur­staða skýrslu Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar vel­ferð­ar­mála slær því föstu að stúlk­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu hafi ver­ið beitt­ar and­legu of­beldi. Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem rætt var við lýsti því að hafa ver­ið beitt­ar lík­am­legu of­beldi og fjöldi til við­bót­ar stað­festi að hafa orð­ið vitni að slíku. Barna­vernd­ar­stofa brást hlut­verki sínu.
„Þetta er áframhaldandi ofbeldi“
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

„Þetta er áfram­hald­andi of­beldi“

Kona sem vist­uð var á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti og ber að hafa ver­ið beitt of­beldi af Ingj­aldi Arn­þórs­syni, for­stöðu­manni þar, seg­ir vinnu­brögð nefnd­ar sem rann­saka á heim­il­ið fyr­ir neð­an all­ar hell­ur. Aldrei hafi ver­ið haft sam­band við hana til að upp­lýsa um gang mála eða kanna líð­an henn­ar. „Mér finnst að það hefði átt að út­vega okk­ur sál­fræði­þjón­ustu,“ seg­ir Anna María Ing­veld­ur Lar­sen. Hún hef­ur misst alla trú á rann­sókn­inni.
Biðin eftir niðurstöðu í Laugalandsmálinu orsakar áfallastreitu
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Bið­in eft­ir nið­ur­stöðu í Lauga­lands­mál­inu or­sak­ar áfall­a­streitu

Kol­brún Þor­steins­dótt­ir, ein kvenn­ana sem vist­uð var á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi, seg­ir að það að hafa greint frá of­beldi sem hún varð fyr­ir þar hafi vald­ið áfall­a­streitu. Hið sama megi segja um fleiri kvenn­anna. Löng bið eft­ir nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar á með­ferð­ar­heim­il­inu hef­ur auk­ið á van­líð­an kvenn­ana.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár