Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Stúlkan „hefur einlægan vilja til að verða aumingi og geðsjúk“

Börn á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti og Laugalandi voru beitt kerf­is­bundnu, and­legu of­beldi sam­kvæmt nið­ur­stöðu rann­sókn­ar­nefnd­ar. Slá­andi lýs­ing­ar er að finna í fund­ar­gerð­ar­bók­um starfs­manna. Þar er einnig að finna frá­sagn­ir af al­var­legu lík­am­legu of­beldi.

Stúlkan „hefur einlægan vilja til að verða aumingi og geðsjúk“
Ber ábyrgð á ofbeldinu Ingjaldur Arnþórsson beitti börn sem vistuð voru á meðferðarheimilinu Varpholti, síðar Laugalandi, kerfisbundnu andlegu ofbeldi. Þá greina fyrrverandi vistbörn frá alvarlegu líkamlegu ofbeldi sem Ingjaldur hafi beitt þau, þar á meðal að hafa tekið þau kverkataki. Mynd: Tímarit.is / Dagur-Tíminn

Börn sem vistuð voru á meðferðarheimilinu Laugalandi, áður Varpholti, að langstærstum hluta stúlkur, voru beitt alvarlegu andlegu ofbeldi með kerfisbundnum hætti. Sá sem beitti ofbeldinu í yfirgnæfandi meirihluta tilvika var Ingjaldur Arnþórsson, forstöðumaður heimilisins á árunum 1997 til 2007. Barnaverndarstofa, sem átti að hafa eftirlit með heimilinu, brást hlutverki sínu.

Þetta eru niðurstöður skýrslu starfshóps sem gert var að rannsaka hvort börn sem vistuð voru á meðferðarheimilinu á umræddum árum hefðu sætt þar illri meðferð, andlegu eða líkamlegu ofbeldi.

Yfirgnæfandi meirihluti þeirra fyrrverandi vistbarna sem starfshópurinn tók viðtal við lýstu því að þau hefðu upplifað andlegt ofbeldi á heimilinu, sem hefði lýst sér í óttastjórn, harðræði og niðurbroti. Af 34 einstaklingum sem komu í slík viðtöl lýstu 30 því að hafa upplifað andlegt ofbeldi einu sinni eða oftar.

Þá lýsti rúmur þriðjungur því að hafa orðið fyrir líkamlegu ofbeldi og tæpur þriðjungur því að hafa orðið vitni að slíku ofbeldi. …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • April Summer skrifaði
    Áttum ad vera eins og xxx lýta út eins og xxx en vid erum ekki xxx
    0
  • SE
    Sigríður Eggertsdóttir skrifaði
    Það mun segja allt um það hversu rotið þetta þjóðfélag er ef þessi hjón verða ekki látin taka afleiðingum gjörða sinna.
    4
  • KEP
    Kolbrún Erna Pétursdóttir skrifaði
    Þetta er þyngra en tárum taki.
    1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Illmenni !
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Varnarlaus börn á vistheimili

Vilja fá allt ofbeldið viðurkennt
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Vilja fá allt of­beld­ið við­ur­kennt

Kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti og Laugalandi eru ósátt­ar við þá nið­ur­stöðu að ekki séu vís­bend­ing­ar um að þar hafi ver­ið beitt al­var­legu eða kerf­is­bundnu lík­am­legu of­beldi. Vitn­is­burð­ur á þriðja tug kvenna um að svo hafi ver­ið sé að engu hafð­ur í skýrslu um rekst­ur með­ferð­ar­heim­il­is­ins.
Stelpurnar af Laugalandi skila skömminni
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Stelp­urn­ar af Laugalandi skila skömm­inni

65 börn voru vist­uð á með­ferð­ar­heim­il­inu í Varp­holti og á Laugalandi á ár­un­um 1997 til 2007. Þar voru þau beitt kerf­is­bundnu and­legu of­beldi auk þess sem fjöldi þeirra lýs­ir því að hafa ver­ið beitt lík­am­legu of­beldi. Sex­tán kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu stíga nú fram og skila skömm­inni þang­að sem hún á heima, til for­stöðu­hjóna heim­il­is­ins á þess­um tíma, starfs­fólks og barna­vernd­ar­yf­ir­valda sem brugð­ust þeim.
Skýrslan um Laugaland: Stúlkurnar voru beittar kerfisbundnu og alvarlegu andlegu ofbeldi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Skýrsl­an um Lauga­land: Stúlk­urn­ar voru beitt­ar kerf­is­bundnu og al­var­legu and­legu of­beldi

Nið­ur­staða skýrslu Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar vel­ferð­ar­mála slær því föstu að stúlk­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu hafi ver­ið beitt­ar and­legu of­beldi. Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem rætt var við lýsti því að hafa ver­ið beitt­ar lík­am­legu of­beldi og fjöldi til við­bót­ar stað­festi að hafa orð­ið vitni að slíku. Barna­vernd­ar­stofa brást hlut­verki sínu.
„Þetta er áframhaldandi ofbeldi“
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

„Þetta er áfram­hald­andi of­beldi“

Kona sem vist­uð var á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti og ber að hafa ver­ið beitt of­beldi af Ingj­aldi Arn­þórs­syni, for­stöðu­manni þar, seg­ir vinnu­brögð nefnd­ar sem rann­saka á heim­il­ið fyr­ir neð­an all­ar hell­ur. Aldrei hafi ver­ið haft sam­band við hana til að upp­lýsa um gang mála eða kanna líð­an henn­ar. „Mér finnst að það hefði átt að út­vega okk­ur sál­fræði­þjón­ustu,“ seg­ir Anna María Ing­veld­ur Lar­sen. Hún hef­ur misst alla trú á rann­sókn­inni.
Biðin eftir niðurstöðu í Laugalandsmálinu orsakar áfallastreitu
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Bið­in eft­ir nið­ur­stöðu í Lauga­lands­mál­inu or­sak­ar áfall­a­streitu

Kol­brún Þor­steins­dótt­ir, ein kvenn­ana sem vist­uð var á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi, seg­ir að það að hafa greint frá of­beldi sem hún varð fyr­ir þar hafi vald­ið áfall­a­streitu. Hið sama megi segja um fleiri kvenn­anna. Löng bið eft­ir nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar á með­ferð­ar­heim­il­inu hef­ur auk­ið á van­líð­an kvenn­ana.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár