Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Það er ekkert kúl að vera rithöfundur“

Rit­höf­und­arn­ir Júlía Mar­grét Ein­ars­dótt­ir, Kamilla Ein­ars­dótt­ir og Ein­ar Kára­son eru sam­mála þeg­ar kem­ur að stóru mál­un­um, treysta hvert öðru full­kom­lega og segja sög­ur við öll til­efni. Þau eru öll með nýja skáld­sögu um jól­in.

„Ég hef engan frið fyrir þeim. Þær koma þrisvar í viku og drekka allan bjórinn minn,“ segir Einar Kárason þegar hann er spurður út í sambandið við dætur sínar, Júlíu Margréti og Kamillu. Feðginin hafa öll notið mikilla vinsælda fyrir bækur sínar og standa nú í ströngu við að fylgja eftir nýjum skáldsögum. Júlía gefur út bókina Guð leitar að Salóme, Einar er með Þung ský og Kamilla sendir frá sér Tilfinningar eru fyrir aumingja.

„Mér þætti gaman að það kæmi fram að síðast kom ég með kassa af bjór,flýtir Júlía sér að árétta. „Það var nú bjór sem bara þú drekkur, eitthvað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár