Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Aukin umsvif einkageirans er eina leiðin út úr kreppunni“

Hall­dór Benjam­in Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ir að eina leið­in út úr efna­hags­lægð­inni sem fylg­ir heims­far­aldr­in­um sé einkafram­tak­ið. Nú þurfi að sporna gegn auknu at­vinnu­leysi.

„Aukin umsvif einkageirans er eina leiðin út úr kreppunni“
Telur nauðsynlegt að vinna bug á atvinnuleysi Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir mikilvægt að vinna gegn atvinnuleysi. Hann telur að stjórnmálafólk sem setji atvinnumál ekki á oddinn fyrir komandi kosningar muni bregðast kjósendum sínum.

Stundin ræddi við leiðtoga atvinnulífsins og stéttarfélaganna og lagði fyrir þá spurningar um hvernig samfélag þeir vildu sjá og berjast fyrir eftir að landinu tekst að komast í gegnum Covid-19 faraldurinn.

Hvernig telur þú æskilegt að endurreisa vinnumarkaðinn og koma samfélaginu út úr kreppunni þegar tök hafa náðst á heimsfaraldrinum?

„Lykilatriði er að tryggja viðspyrnu fyrirtækja þegar kófinu léttir. Fyrirtæki og atvinnulífið í heild skapa verðmætin sem standa undir samneyslu og velferðarkerfi og fullljóst að aukin umsvif einkageirans er eina leiðin út úr kreppunni.“

Hvaða hlutverk eiga atvinnurekendur og fyrirtækjaeigendur að leika í endurreisn efnahagslífsins?

Halldór svaraði ekki spurningunni. 

Hvaða erfðasyndir vinnumarkaðarins væri kjörið að tækla í náinni framtíð?

„Pass.“

Hvernig væri best að spyrna við launaþjófnaði, að þínu mati?

„ASÍ og SA freista þess að ná saman um breytingar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Framtíðin sem þau vilja

Hlutverk atvinnurekenda að sýna „auðmýkt og sanngirni“
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

Hlut­verk at­vinnu­rek­enda að sýna „auð­mýkt og sann­girni“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, seg­ir að staða fé­lags­manna sé mjög veik. Þar ríki mik­ið at­vinnu­leysi og um helm­ing­ur hafi neit­að sér um heil­brigð­is­þjón­ustu síð­ustu sex mán­uði, tæp­lega helm­ing­ur Efl­ing­ar­kvenna eigi erfitt með að ná end­um sam­an og fjórð­ung­ur karla hef­ur varla tek­ið sum­ar­frí í fimm ár. Nú þurfi að hverfa frá grimmri stefnu og inn­leiða auð­mýkt og sann­girni á vinnu­mark­aði.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár