Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.
Tónleikar: Enginn standard spuni
Á þessum þriðju og næstsíðustu Jazz í Salnum streymir fram tónleikum verður fluttur enginn standard spuni af munnhörpuleikaranum Þorleifi Gauki Davíðssyni og píanóleikaranum Davíð Þór Jónssyni. Þeir slógu í gegn á opnunarkvöldi Jazzhátíðar Reykjavíkur 2018. Listrænn stjórnandi og skipuleggjandi Jazz í Salnum – streymir fram er Sunna Gunnlaugsdóttir og er verkefnið styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs og Tónlistarsjóði. Streymið hefst klukkan 20.
Athugasemdir